Alþýðublaðið - 22.08.1969, Qupperneq 6
6 Alþý'ðrublaðið 22. ágúst 1969
•;.'
..
...
1 -
!
Api lærir
fingramál
□ Bandarískum hjónum, þeim dr. Allen Gardner og
konu hans, hefur iiú tekizt að kenna eins árs gömlum
sjiimpanza apa um það bil 60 tákn úr fingramáli dauf-
idumbra, eins og það tíðkast í Bandaríkjunum.
Er þetta talið aírak úit af fyrir
sig, því að þarna htííur í fyrsta
ökipti tekizit að ná persón'UÍegu tjón
mgattsaimfoandi við dýrategund, sern
ævinkiga ibafur staðið hjórtium
manrra náiægit. Tibaunir mamma til
að kenna öpum mamnamál hafa yfir
ieitt lítirui sem engan árangur bor
ið og má ndfna það sem dæmi, að
á sex árurn tókst að kenna sjknp-
anza einum, sem þjálfaður var í
tilraunatJkyni, fjogur orð aðeins.
Hið nýja undur í apabeimimim,
sjimpanzinn Wadhoe, er eklki að-
dms fatr um að nota hinar ein-
sitalku handalhreyifinigar og fingur-
táikn í nuíli daufd-umra, heldur get
ur bamn þegar myndað tveggja-
tákna setningar, eins og t. d. „sápa-
þvo“, „heyradilu'sita1' o. s. frv.
Rannsóknir þessar — sem emn eru
aðeins á byrjunar tigi — hafo opn
að mönnum rtýja mögulerka á að
siotja sig inn í hugsunarbátt dýra.
Málvísindamenn h'afa og sýnt þessu
máli áhuga, þar sem vera má, að
þeim takist að ráða ýmsar gátur í
sanrbandi við uppruna mannlegs
rnáik, of kenna má dýrum að tala.
Mynd þessi var íekin á N-írlandi eííir götufoardaga þ^r í landi. Myndin sýnir strætisvagn, sem brenndur
hefur veriÖ,
1 Yfirlýsing vegna
i
I
I
I
iÉ
□ I tikifni af blaðaviðtali því,
Scim Aílhent Guðmu.ndsson,. forrnað-
ur KSÍ átti við blaðamian.ni Þjóð-
víijans og birt er í því' blaði s. 1.
su'nnudag, þar swii Gísli Haildórs-
son, forseti Iþróttiasamba’nds Islands
er borinn þeim sökum, að hann r.é
dklki beillll í starfi fyrir íþróttaihreyf-
inguna, vegna' afskipta si'nua af
stjónnmálum, þá viljutri við undir
ritaðir taka from eftirfarandi:
Um langan tómá höfum við haft
nána sáimvinriu við Gísla Halldórs-
son, sem saimistarfsmenn hans í
íþrótrasaim'tökiunum. Allan þann
tíma höfuim "við eigi orðið varir
við að gjörðir hans í þágu íþrótta-
• saimlbaridsins væru á n'okku m hátt
mótuð af stjórnnnálasköðun hans
og því að síðu.r að afskjpti Gísla
'af istjórnmáiluim Itafi tafið. hann
• frá því' að sin.ti'a starfi' sínu sem
forseti íþróttarambands Islands, sem
hann hefur sinnt af stakri elju og
duignaði.
Staðreynd er, að undir forusru
Gísla HaUdíirsronar hafa orðið slík
ar framfarir í öllu starfi Iþróttasani
ban'dsins að nærri byltingu má
'kalia, má ótai dæmi nefna þar urn,
en er óþarfi þar sem venk hans og
einJægni í þágu Iþróttasambands-
ins eru kunn öilum íþróttaunnend-
um í þessu landi.
Af framamögðu celjum við ásak
anir þær á hendur Gísla Halldórs-
sonar, forseta ISI, er fram koma
í nefndu blaðaviðtali ■ i Þjóðviljan-
uim, um það að hann sé eigi ein-
lægur í S'tanfi sínu í þágu íþrótta-
hneyfingariunax vcra ómotkkigar og
cigi hatfa_við rtein. rök að styðjatt,
og hörmurn það, að einn af forustu
mönnlum íþróttaisaimtakanna Skuli
gafa tilrfni til sLílkra skrifia og með
velferð Iþróttasatriltands Isbnds í
huga órlotm við þess, að -íþrótta-
brteyfingin mtgi sctn lengst njóta
fornstu Gísla : Halldórssónar.
R'eykjavtk, 20. ágóst 1969.
Guðjón Einarsson,
varaforseti ISI
Sveinn Björnsson,
riiiari ÍSÍ
Guhnlaugur J. Briem,
igjaldkeri ÍSÍ
Þorvarður Arnason,
fiundarritairi ÍSÍ
Hermann Guðmundsson,
fraimikvæmdasitj. ISÍ
Axel Einarsson,
tform. Hanikna'ttl'cikssamb.
Islánds
Bogi Þorsteinssoh,
'i'orm. Körfukiiatiilciksamib.
íslands
Garðar Sigurðsson,
form. Sundsamb. íslands '
Kristján Benjamínsson,
iform. Badiminton amb. íslands
Sveinn Snorrason,
forrn. Golfsamib. íslands
Þórir Jónsson,
forrn. Skíðasamb. Islánds
Orn Eiðsson,
tform. Frjálsíþróttasamib. íslands