Alþýðublaðið - 22.08.1969, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 22.08.1969, Qupperneq 16
Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími. 14906 Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Alþýdu blaðið Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði og grafin - ! kom lifandi heim! □ Það bar til fyrir nokkrum dögum, að bandarísk hjón tóku á móti 21 árs gömlum syni sínum á flug- vellinum í New York. Hann var að koma úr leyfi í Evrópu. Þetta hefði bó ekki verið.í frásögur færandi, ef sömu hjón hefðu ekki verið við útför þessa sama sonar iiokkrum dögum áður! Sagan er bó dagsönn — þó að ótrúlegt kunni að virðast — og hér kemur skýr- Þessar myndir eru af sumarhúsinu, sera Mývetningar eru svo furðu lostnir yfir. Af myndunum að dæma virðist sumarhúsið nokkuð Iangt komið. Af hverju birfi Þjéðviljinn ekhi nafn .gullrassins'! Mývetningar undrast peningaráð forstjóra Moskwitch umboðsins j • Þjóðviljinn birtir í fyrradag baksíðufrétt um „einn af máttarstólpum þjóðfé- lagsins,“ sem ráðizt hafi í að byggja sumarbústað við Sandwtn í Mývatnssveit. Fréttaritari blaðsins skýrir frá því, að talað .hafi verið um, að bústaðurinn myndi kosta 5 milljc íir, en gefur jafnframt í skyn, að sú tala sé of lág, þar sem grunnurinn einn kosti á aðra milljón, en stærð hans er 490 fermetrar. Af einhverjum ástæðum nefnir Þjóðviljinn ekki nafn „máttarstólpans“, eða „gull- rassins“ eins og Þjóðviljinn tekur til orða, en Alþýðublað- ið getur upplýst, að „gullrass- inn“ er Guðmundur Gíslason, forstjóri Bifreiða- og landbún- aðarvéla, sem selur sovézkar bifreiðar og varahluti í þær. Alþýðublaðið hafði í gær tal af Þráni Þórissyni skólastjóra á Skjólbrekku í Mývatnssveit, og spurðist fyrir um hvort verið væri að byggja fleiri sumarbústaði við Mývatn eða í nágrenni. Þráinn sagði, að engar sum- arbústaðabyggingar væru leyfð ar við Mývatn, og aðeins þessi eini sumarbústaður væri í byggingu við Sandvatn. — Sandvatn er ekki í sjónmáli úr Mývatnssveit, og hefði tanginn, sem húsið stendur á, verið seldur úr landi Gríms- staða. Veiði er í Sandavatni, staðurinn kyrrlátur og úr al- faraleið. Þegar fréttist um þessa lands sölu í fyrrasumar, var leitað álits Náttúruverndarráðs á málinu, en það færðist undan að taka afstöðu, kvað lögin vera í endurskoðun, og í ár eru lögin enn í endurskoðun, sagði Þráinn. Þá sagði Þráinn, að Mývetn- ingar undruðust mjög hvermg máðurinn hefði efni á að standa undir jafn óarðbæru fyrirtæki eins og sumarbústað- urinn virðist vera, þegar hann greiðir ekki í skatta meira en fremur illa launaður embæt.t- ismaður. Kvað hann samdóma álit þeirra, að það væri kjörið verkefni fyrir skattarannsókn- arlögregluna eða Seðlabank- ann, að rannsaka málið. Að lokum skal gefið upp hvað Guðmundur greiðir í ár í opinber gjöld, samkvæmt frásögn Þjóðviljans: Tekju- skattur kr. 20:888.00, tekju- ■útsvar kr. ‘36 367.001. Eigna- ■skattur og eignaútsvar sam- tals kr. 28.696,00. íngrn: Aðstaridcndum lxafði vcrið til- kynnt, að ungi maðurinn, sem hét Joseph J. Savago og StU'ndaði nám við Corndl hóslkóla, lidfði í leyfi sínu látizt í umferðarsiysd í Frak'k- landi. Lfk hans var kistullagt, eins og lög gera ráð fyrir, og flogið með kistuna til New Yotk. Fór útför h'ans síðani fram nreð tillieyriandi scremóníum og var líkið jarðsett í kirkjugarði einuim í Kingston í New Yonk-rítki. Sann'leikurinin var þó sá, að Joseph Saa'ago var enn á Iífi og leið ágætfoga — þó að hann hofði • að vísu týnt vtegabréfinu sínu í Plórenz og orðið að fá nýtt út- gefið. Ungi maðurinn, sem fórst í um'ferðarslysinu í Fratklklandi, var 'hins vegar með vagabréf Savagos í vasanum. Þess vagna skýrðu frönkk yfirvö'ld bandarískum ko.il- egum sínum frá því, að Joseph Savago væri látinn. Og bandaríska unan.T'fkitsráð'jjneytið færði Savago- fjölskyldunni þá sorgarfregn, að hinn ungi Joseptli hefði látizt af | Verður I Anna prins- I essa Svía- I drottning? □ Nú er aftur kominn af stað orS rómur um ástarsamband miili sænska krónsprinsins Karis Gústav og Önnu Bretaprinsessu. í þetta skipti er það sem sagt hún, sem er orðuð við prinsinn, en um þess ar mundir eru þau saman á hinni konunglegu snekkju „Bióðiiundur- inn.“ Þegstr opi«berri heimsókn ensku konurtgsfjölskyldunnar í Noragi var Idkið, fór aðeins Elísabst drottning aftur til Englands. Phiiip þrinss Slysföruin. Forddrar og skyldmenni urðu að vomnn hainni lastin yfir þessum óvæntu tíðinduim — og viku síðar var útför (hins ætflaða) Josephs gerð m'eð tilhevrandi við- höfn. Kistan ihafði aldrei vorið opn- uð, því að aðstandendur kæ,rðu sig eklki uim að sjá lomlstrað Ifk ást- vin'ar síns; þeir vildu frvnur varð- veita mintninguna um hann heil- brigðan og í fuliu fjöri. Fytsliu mertki þess, að m mistök h'dfði verið að ræða, var bréf frá syrií til foroltlra sinna. Rráfið hafði verið stimplað átta dögum eftir „útföriria“! Aohugun með atbeina sendiráða Bandainíkjainna í Evrópu leiddi svo til þess, að inntan flkamms upplýstust mistökirt; — cg Joseph Savago kom frani heill á húfi. Frönsk yfirvöld hafa nú farið þess á leit við bandanVtka utan- ríkisráðuneytið, að það beiti sér fyr ir því, að gröf ,/hins ímyndaða Jotseþhs Savago" verði opnuð, cf vera megi að takist að bera kennsl á hinn jarðsetta. — Oharles prins og Anna prinsessa vildu verða eftir í Noregi í eina vitku enn til að veiða og njóu lífsins í skerjagarðinum. Þetta kom hieim pg saman við skyndilega brottför Karls Gúsitavs prins frá Stoktkihóhni. Sagt er, að hann hafi farið á fiskibáti og siglt í veg fyrir brezku snakkjuna ein- hwers staðar í skerjagarð'num milli Framh. á bls. 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.