Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudaginn 2.septembe r 1969 — 50. árg. 188. tbl ^i aljáfy D Reykjavík — GG. I sumar hafa fundizt merkilegar fornleifar í Þcrs- mörk. Munirnir,'sem fundizt hafa eru m.a. blýmet og hnífur og eru að líkindum frá fyrstu öldum ís' *ids byggðar, en byggð stóð mjög stutt í Þórsmörk. Þessi fornleifafunSur kami að breyta hugmyndum martna um bæjaíkipun þarna innfrá ö>g renna stoðum undir frásögn Njálu um þrjá bæi í Þorsmörk, sean fræði- menn hafa borið brigður á. Frá féiagsíundi prentara í gær. ailinu uleoð I júlí í sumar fann Margrét Hannesdóttir kennari lítinn hlut úr blýi í uppblásnum rúst- um úti á Þuríðarstöðum á Þórs merkurrana. Við athugun reyndist það vera taflmaður eða blýmet sem notað var að fornu til að vega silfur. Síðar i sumar fann svo Gísli Gestsson safnvörður hníf og lamarbrot með einhverjum skreytingum í þessum sömuN rústum, sömuleiðis talsvert af járngjalli, og nokkuð var þar af beinum, einkum stórgripa- tönnum. Lengi hefur verið vitað um bæjarstæði á norðanverðum Þór°merkurrana, enda er þar mikil grjótdreif 'k nefi við aur- D Reykjavík — VGK. Bókíigerðarmenn náðu verulegum kjarú;bótum í launabaráttu sinni; náðu mun meiri bótum en hiii launþegafélögin náðu með maí-samkomulaginu í vor. Aðalkjarabæturnar felast í hækkun grunnkaups, leng ingu sumt:rleyfis og hækkui yfirvinnutaxta í hl'ut- falli við vísitölubreytingar. Grunnkaup prentara við dagblöðin hækkar úr kr 3763 í 4659 á viku, en ofan á þesri Lun bætast yfirborganir, sem eru misjafn- lega háar hjá «bgblc3unum. Þá hækkaði yiirvinnu- taxti úr 176,60 á hveria klst. í 214 » klst. Sumarleyfi lengist í 24 daga eftir 12 ár í stað 15 ára. '?— Samn- ingarnir gilda í eitt ár. - • a Féll 8 rri D Reykjavík — ÞG. í gær vildi það slys til, er verið var að vinna við sútunarverksmiðju Iðunnar á Akureyri, að ungur maður féll ofaa af þaki byggingarinnar o» stórslas aðist. jólk hækkar enn Unn. Mfllf fiimim leytið í gær votíu nclkikirir menn að vinna við að leggja pappa á þak nýibyigigingarinnar. Piltiurinn var að færa til þeirra eíni, en gætti sín ekiki á bví, að elM'.ii var t<ú:ð að kli'PF'a' '¦ aí pappanuai þar sem hann lá yfir g^uggaop, steig hann á pappann þar sem holt var ana, sömuleiðis hafa fundizt þar ýmsar forriminjar, sem benda til að bær hafi staðið þar til forna. En rústirnar þar sem munirnir fundust í sumar eru nokkru vestar og uppi á miðjum rananum skammt frá Engidai og var raunar ekki vitað um þær fyrr en fyrir fáum árum, ' að Ólafur Briem menntaskóla- kennari fann þær. Enginn vafi virðist nú leika á, að þarna sé' annað bæjarstæði komið í leit- irnar á Þórsmerkurrana. í Njálu er sagt, að þrír bæir séu í Þórsmörk og heiti allir ,.í Mörk." Njálu- og Landnámu fræðingar hafa hingað til tal- ið. að hér hafi höfundinum orð- ið á í messunni, svokallaðir Merkurbæir undir Eyjafjöllum Frh. á 15. síðu. •und'ir. og við 'þ'ið rifraði h-ann og pr.lurinn féll niður. Var þetta 8 nrrtra- flall,. en undir er sátfSgóSf, og hefur það dregig úr högginiu er hann kiom n'ð'jr. Mi-sti hann þegar me3v6%ad og var fluttair í slkyndi á sjúkralhúsið. i Er b'aðið hafði samiband við Kgregluna á Aikureyri i morgun vor.u me'ðsTi pilts- ins él<lki fu'il'k^nnuð, en þó v?rí'st sem hrvggurinn væri eí'thvf.5 laökiaður. Telja lsrlknarnir, að piljit- urinn sé • cl'-lki í lífsihæWiu^ eh.l'óst. e<r hó að mieiðglin eru mnög a^^aiileiö',; — N^Æn plty- ins er ívar Herberteson, og er hánn 18 ár.a gaimall. — [1 Mjólkurvörnr háfa hækk a?i enn einu sinni og að þessú sinni einkum vesna hækk- nar iIsTuþgjaldsliðar verð- la^sgrundvallarins 1. sept. Mic'l't bffr.-toar í lajam mír.i ú-c 12.15 í 12:90, hyrnumijóICo úr 13.40 í 14.10. Rjómi í Ikvartíhyrnuni úr 31,10 í 32,40,. Ópelk&að <skyr úr 2Q-,80 í 31,10, gæðasmgicx úr 168 krónfum í 185,40 kílóið, 45% os'ur úr 177,90 í 188^0 kíló ð, en 30% ostur úr 135,60 í 144,10. — BYLTING B L HERINN TE BílveRa ¦ vlí kkmm Reylkiavík — ÞG , D Um étta leytið í gær- Ikivöldi varg bílvelta við Urr irjaiá, slkaimLmt fyrir cifan Alkra ne"ik.siupsta3. Skemmdist bif- reiðin f.urðu lítið, og engin sTys urðu á flóllki. Ökiumað-ur' var stúllka, og var tvennt í j bílnum, aulk hennar. Talig er, að visltunni hafi valdið oif hraður alkstur, miðað við* að- stæður. — ? BEIRÚT í MORGUN (ntb- reuter-afp): Iiiðsforingjar í her Líbýu-stjórnar hrifsuðu í gær til sín völdin í landinu. Létu þeir það boð út ganga í Trípólí-útvarpinu, að komið hefði verið á fót sósíalistisku lýðveldi í landinu. Hinn áttræði konungur landsins, Idris kóng- ur, sem gerist nú ellimóður mjög, hefur þar raeð bætzt í hinn ört ivaxandi hóp fyrr- verandi kónga. Skorað. var á íbúa landsins, sem eru 1.6 milljón, að sapi- einast um stjórn byltingar- manna og leggja henni lið. Hef- ur þjóðþingið og aðrar æðstu stjórnarstofnanirnar verið leyst upp og stofnað byltingarráð, sem fer með alla stjórn lands- ins. Er hverjum þeim hótað lífláti, sem snýst gegn hinni nýju stjórn. Aðalmaður nýju stjórnarinnar er Sadduddi Abu Shweirib, ofursti. Libýa hefur nú skipað sér ,í röð með næstu nágrannaríkj- um sínum, Egyptalandi og Súd- an, hvað stjórnarfyrifkomulag snertir, og Marokkó, Saudi- Arabía og Jórdanía eru þar með orðin síðustu konungsríkin i arabiska heiminum. í tilkynn- ingu byltingarstjórnarinnar var frá því skýrt, að landið mundi nú hefja nánara samstarf við frjáls og óháð ríki þriðia heims ins en áður. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.