Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 2
2 ATþýðu'blaðíð 2. septemfcer 1969 Sjónvarp og út- varp í þessari viku Færeyski útvarpskórinn syngur í sjónvarpinu á laugardaginn. ÚTVARP Þriðjudagur 2. september ' 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les sög una’ „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: T6.15 Veðurfregnir. Óperu- tónlist. 17.00 Fréttir. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál 19.35 Spurt og svarað Um húsaleigulög, sauðfé í Árbæj arhverf i, inntökuregl- ur á barnaheimili o. fl. — Þorsteinn Helgason leitar svara. 20.00 Lög unga fólksins Gerður G. Bjarklind sér um þáttinn. 20.50 „Vertu elcki of réttlátur". Séra Magnús Runólfsson flyt ur erindi. 21.10 Sónata nr. 7 í B-dúr op. 83 eftir Prokofiev ‘ Gyorgy Sandor leikur á píanó 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson sér um 1 þáttinn. ,22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 1 22.30 Á hljóðbergi Preben Meulengracht Sören- sen les úr bók Martins A. Hansen. Rejse paa Island. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. september 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist; 18.00 Harmonikulög. Tilkynn- ingar. L8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Á] líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar. við hlustendur. 19.50 Fjmmtíu ára saga flugs á íslandi Samfelld dagskrá í umsjá ^Vrngríms Sigurðssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers“ eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur þýðir og les (10). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. september 17.55 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dáglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. sér um þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jóns- sonar og. Haralds Ólafssonar. 20.05 Gestur í útvarpssal Robert Riefling frá Noregi leikur fimm preludiur og fúgur, úr ,,Das Wohltemperi- erte Klavier“ eftir J. S. Bach. 20.30 Á rökstólum Framtíð íslenzkra flugmála. Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra, Alfreð Elías- son forstjóri og Örn Johnsen forstjóri ræðast við. Björgv- in Guðmundsson viðskipta- fræðingur stjómar umræð- um. 21.20 íslenzk tónlist Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Sigfús Einarsson. Þorvaldur Steingrímsson og Fritz Weisshappel leika. 21.30 Örlagatrú Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Ævi Hitlers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur þýðir og les (11). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 5. september 17.55 Óperettulög. Tilkynning- ar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.00 Dönsk leikhústónlist „Álfhóll“ eftir Kuhlau. Konunglega hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur. Jo- hann Hye-Knudsen stjórnar. 20.30 Albanía fyrr og nú Erindi eftir danska rithöfund inn Gunnar Nissen. Þorsteinn Helgason þýðir og les. 21.00 Aldarhreimur Þáttur með tónlist og tali í umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndar mál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfund- ur les (10) 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers“ eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfx-æðingur les (12). 22.35 Kvöldtónleikar; Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Brahms. Hljómsveitin Phil- harmonia leikur. Otto Klem- perer- stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 6. september 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Fréttir. Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorra- sonar. Veðurfregnir. Tónleik ar. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunn ar. Dóra Ingvadóttir og Pét- ur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.50 Söngvar í léttum tón Gerhard Wendland. Rudi Schuricke. Rene Carol o. fl. syngja ástarsöngva. 18.20 Tilkynningar. Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Dick Leibert leikur vin- sæl lö gá rafeindaorgelið í Radio City Music Hall. 20.30 Leikrit: „Hlé“, leikþátt- ur fyrir raddir eftir Unni Eiríksdóttur. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 21.30 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensens. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Þriðjudagur 2. september 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði 21.05 Á flótta. Handan fjallsins 21.55 íþróttir 23.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 3. september 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Lausnargjaldið. Þýðandi Ellert Sigurbjörnss. 20.55 Sérkennilegur kappakst- ur, Kúrekar í Kanada hafa lengi iðkað kappakstur á yfirbyggðum vögnum, sem hér er lýst. 21.05 Saksóknarinn (Illegal) Bandarísk kvikmynd byggð á sögu eftir Frank J. Collins. Myndin fjallar um fylkissak- sóknara, sem lætur taka sak- lausan mann af lífi. Hann segir lausri stöðu sinni og gerist handbendi glæpamanna- foringja. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.30 Dagski-árlok Föstudagur 5. september 20.00 Fréttir 20.35 Fegurð og gleði Dansarar úr Ballettskóla og ■Alþýðuleikhúsi Tammerfor3 sýna. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 20.55 Harðjaxlinn. Dóttir ofurstans. 21.45 Erlend málefni 22.05 Enska knattspyrnan Chelsea gegn Crystal Palace. 22.50 Dagskrárlok c i' Laugardagur 6. september 18.00 Endui’tekið efni: Þau tvö. Rússneskt leikrit. Leikstjóri Mikhail Bogin. Þýðandi Reynir Bjarnason. Áður sýnt 17. ágúst s.l. i 18.35 Breytingaaldurinn Mjög er það misjafnt, hvern- ig konur taka því að komast á fullorðinsár. Sumar verða hugsjúkar, af því að þeim þykir ellin gerast nærgöngul, en öðrurrl finnst sem fullorð- insárin færi þeim raunveru- lega lífshamingju og þroska til að njóta hennar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Áður sýnt 24. ágúst s.l. 19.05 Hlé I' 20.00 Fréttir 20.25 „Góða veizlu gera skal. ..." Útvarpskór Þórshafnar í Færeyjum dansar og syngur í sjónvarpssal. 20.45 Hjúskaparmiðlun í Bretlandi leita býsna marg- ir til hjúskaparmiðlara um útvegun á hugsanlegum lífs- förunaut. 21.1.5 Apakettir í Texas Þýðandi Júlíus Magnússon. 21.40 Sálumessa yfir hnefa- leikara (Requiem for a Heavyweight). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1962. Leikstjóri Ralph Nelson. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Julie Harris, Jackie Gleason og Mickey Rooney. Þýðandi Þórður Örn Sigurða son. Gamalreynd hnefaleika- kempa _yerður að hætta að keppa vegna áverka. Niður- lægingin lætur ekki á sér standa. 23.15 Dagskrárlok. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.