Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 29. sept'em'ber 1969 Miðvikudaginn 1. október kl. 18.00 sýnir Sjónvarpið ævintýramyndina Mjallhvt og dvergarnir sjö. Myndin er af einu atriði kvikmyndarinnar. ' SJÓNVARP i Mánud. 29. sept. 1969. 20,00 Fréttir. 20.30 Hollywood og stjörn- urnar. Hinn ódauðlegi Jol- son. 20,55 Hörkutól. Kanadísk mynd um líf þeirra manna, sem fást við olíuboranir og olíuleit á norðurslóðum og þá leynd, sem hvílir yfir allri leitinni. Þulur: Gylfi Pálsson. 21,15 Kapp er bezt með for- sjá. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir John Kruse. Leikstjóri: Sidney Hayers. Leikritið fjallar um framgjarnan mann og heimilislíf hans. 22.05 Hauststörf húsmæðra. —• Leiðbeiningar um geymslu grænmetis. Umsjón: Margrét Kristinsdóttir húsmæðra- kennari. 22.30 Dagskrárlok. i Þriðjud. 30. sept. 1969. 20,00 Fréttir. 20.30 Á öndverðum meiði. 21,05 Á flótta. Auglýsingin. ■21,55 íþróttir. Landsleikur í knattspyrnu milli Finna og . Norðmanna. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 23,25 Dagskrárlok. I Miðvikudagur 1. okt. 1969. 18,00 Mjallhvít og dvergarnir sjö. — Ævintýrakvikmynd. 19,10 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,30 Þrjár stuttar ástarsögur. Ballett eftir Jorunn Kirke- nær. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 20,45 Réttardagur í Árnes- þingi. Sjónvarpið jTiét gera þessi mynd í haust. Kvik- myndun: Ernst Kettler. 21,05 Ævintýri í frumskógin- um. (Duel ín the Jungle). Brezk kvikmynd gerð árið I 1954 og byggð á sögu eftir t S. K. Kennedy. — Trygg- ingafélag nokkurt sendir full trúa sinn til að kanna slys úti fyrir Afríkuströndum. 22,30 Dagskrárlok. » Föstud. 3. okt. 1969. '20,00 Fréttir. 20,35 Búlgarskir listamenn í sjónvarpssal. Eddy Kasassian og söngkonan Lea Ivanova skemmta. 20.45 Fræknir feðgar. Sjón- varpið hefur hér sýningar á sjöunda flokki Bonanza- myndanna um Cartwright- feðganna og ævintýri þeirra í . „villta vestrinu.“ Þessi þáttur nefnist Skrínið. 21,35 Hljómkviða lífsins. Kvik- mynd um danska tónskáldið Carl Nielsen, ævi hans og verk. Stjórnandi Mogens Wöldike. 22.10 Erlend málefni. Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Laugardagur 4. okt. 1969. 16.10 Endurtekið efni: Hjarta- áfall. Hjartasjúkdómar leggja að velli fjölda fólks á bezta aldri og gera stund- um ekki boð á undan sér. Myndin lýsir meðferð hjarta sjúklinga á sérhæfðu sjúkra- húsi. Þýðandi og þulur er Margrét Bjarnason. Áður 17,00 Þýzka í Sjónvarpi. Fyrsta kennslustund af 26, sem fluttar verða á þessum tíma á laugardögum í vetur. — Myndaflokkur þessi, sem er öðrum þræði í gamansömum tón, er gerður af sjónvarpi Bæjaralands í samvinnu við Goethestofnunina í Mún- chen að tilhlutun utanrikis- ráðuneytis þýzka sambands- lýðveldisins. Leiðbeinandi: Baldur Ingólfsson. 17,20 Sæsímastrengurinn mikli Um sæsímann milli Evrópu og N.-Ameríku. 17.45 Dönsk grafík. Næstsíðasti þáttur. (Nordvision, Danska sjónvarpið). 18.00 íþróttir. 20,00 Fréttir. 20,25 Sieglinde Kahmann og iSigurður Björnsson syngja. Upptaka í sjónvarpssal. 20.45 Smart spæjari'. Banda- rískur myndaflokkur, þar sem hent er gaman að vin- sælum leynilögreglumönn- um og hetjunum, sem þar hrosa jafnan sigri. — Þessi fyrsti þáttur í flokknum nefnist Frændi kemur í heimsókn. Aðalhlutverk; Don Adams og Barbara Feldon. 21,10 Kraftajötunn. — Myndin greinir frá ævi og afrekum finnsks aflraunamanns. — (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21,35 Eitt góðverk á dag. — (The Easy Way). — Banda- rísk kvikmynd gerð 1951 og byggð á sögu eftir Önnu Perrott Rose. Ung hjón taka tvö börn í fóstur og ala þau upp með sínum eigin börnum. Þetta skapar ýmis vandamál. 23,15 Dagski’árlok. ÚTVARP » Mánud. 29. september. 12,00 Hádegisútvarp. 12,50 Við vinnuna. 14,40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16,15 Rússnesk tónlist. 17,00 Tónleikar. 19,00 Fréttir. 19,30 Um daginn og veginn Valdimar Kristinsson við- skiptafræðingur talar. 19.50 Mánudagslögúþ 'j' 20,20 Æskan og uppeldið. Séra Magnús Runólfsson flytur erindi. 20,40 Sónata nr. 2 í d-moll op. 14 eftir Sergej Pi-okofjeff. 21,00 Búnaðarþáttur Axel Magnússon ráðunautur talar um haustverk í görð- um. 21.15 Trompetkonsei’t í D-dúr eftir Leonold Mozart. 21.30 Útvarpssagan: Ólafur helgi. 22.15 íþróttir: Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Kammertónleikar; Tékknesk tónlist. í Þriðjud. 30. sept. 16.16 Óperutónlist: Cavalleria Rusticana eftir Mascagni og I Pagliacci eftir Leoncavallo 17,00 Stofutónlist. 18.00 Þjóðlög. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,35 Eitthvað fyrir augað — og kannski eyrað líka. Thor Vilhjálmsson rithöf- undur talar. 20,20 Lög unga fólksins. 20.50 Kveðja til „Esju“. Anna Snorradóttir í’ifjar upp sitt- hvað úr fyrstu ferð skipsins sem "hefur nú kvatt íslenzkar hafnir. 21.15 Einsöngur.- Marian And- erson syngur brezk þjóðlög. 21.30 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Gunn- ar og Kristján Kristjánssyni um leiðangur Gottu til Grænlands 1929; — síðasti hluti viðræðnanna. 22.15 Nútímatónlist frá hol- lenzka útvarpinu. 22.30 Á hljóðbergi. ! Ríkarður konungur II., leik- rit eftir Shakespeare. Fyrri hluti. I Miðvikud. 1. október. 12.50 Við vinnuna. 14,40 Við, sem heima sitjum, 15,00 Miðdegisútvarp. ,( 16.15 Klassisk tónlist. 17,00 Norsk tónlist. 18,00 Harmonikulög. 19.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri spjallar við hlustendur. 19.50 Foi’leikir eftir Offen- bach. ! 20.16 Sumarvaka. a. Leikritaskáld á Mosfelli. Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur erindi um Magn- ús Grímsson og les kvæði eftir hann. Ragna Jónsdóttir les þjóðsöguna Höllu bónda- dóttur, sem Magnús skráði. Ennfi’emur flutt lög við ljóð eftir Magnús Grímsson. b. Lífið er dásamlegt. Ragnheiður Hafstein les kafla úr minningabók manns síns, Jónasar Sveinssonar læknis; er hún hefur búið til prent- unar. c. íslenzk lög. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d. Mjallhvít. Oddfi’íður Sæ- mundsdóttir les kvæði eftir Tómas Guðmundsson. 21.30 Útvarpssagan; Ólafur helgi. 22.00 Fréttir. — Kvöldsagan: Borgir eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson kennai’i les. 22.35 Á elleftu stund. Fimmtud. 2. október. 12.50 Á frívaktinni. 14,40 Við, sem heima sitjum. 16,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Klassisk tónlist. 17,00 Sænsk nútímalist. 17,55 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Daglegt mál. Böðvar ' Guðmundsson cand. mag. i flytur þáttinn. ! 10.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ólafs Jóns- sonar og Hai’alds Ólafssonar. 20,05 Einsöngur í útvarpssal:. Eiður Á. Gunnarsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 20.25 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur tekur fyrir spurning- una: Eiga Bandaríkjamenn að flytja allt herlið sitt brott frá Vietnam? Með honum verða á fundi Jón E. Ragn- arsson lögfræðingur og Sig- urður A. Magnússon rithof. 21.15 Sónatína í D-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 1, eftir Schubert. 21.30 Spurning vikunnar; Þjóð félagið og fóstureyðingar. 22,00 Fréttir. — Kvöldsagan, Borgir, eftir Jón Trausta. 22.35 Við allra hæfi. 1 i! .Föstud. 3. okt. 13.30 Við vinnuna. 14,40 Við, sem heima sitjum, 15,00 Miðdegisútvarp. 16.16 íslenzk tónlist. ( 17,00 Sígild tónlist. jJ 18,00 Óperettulög. • Framhald á bls. li. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.