Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 12
Ritstjóri: Örn Eððsson h h ipROTTIR Aðdaða íþróila- fólksins er ákaflega misjöfn ^ □ Undanfarnar vifcur hefur íslenzíkt íþróttatfólk þreytt tkeppni erlendis' í a. m. k. fjór um íþrótta'gireirmm og árang- urinn verið upp og ofan, ern yfirleift gerugur íslenzkiui íþróttafólllki frekar slakliega í keppni við erlenda, enda tæp ast við öðru að búast. Ástæð urnar fyrir því eru margvís legar, og flestar þannig eðllis, að ertfitt er að ráða bót á. Þeir jþættir í iþróttastarfi tíkkar, sem ógjörlegt er að lagfæra í einni svipan, eru, fámenni dkkar, skortur á fjár magni innan íþrótt'aJhreylfing- arinnar og erfið ætfingarskil- yrði, sérstafclega í utanhúss- íþróttum, þar sem keppnis- tímahii er stutt vegna óhag- stæðrar veðrláttu, Fleira kemi ur til, sem flcklka mætti und ir þennan lið, s. s. mikiil ferðakostnaður vegna fjiar- Handknattíeikurinn hefur me&t gagn af ‘ Laugardalsuomnni. lægðar larr’isin" frá öðrum löndum, en ísl. íþróttafólki er nauðsynlegt að þreyia kapp við aðrar þjóðir, 11 að hljóta rteynslu og bæta þefkfcingu'.ia. Jlá, víst eru ýmis ljón á veg- inurn, og þessi ljón eru mis- stór, eftir þvi hvaða íþrótta- griein á í hiut. Bezt settar eru svclkallaðar innanhús.vgrein- ar, t. d. handknattlei'kur og kö rfirikn attli e ifcu r og sund má flcl’ Ifca u'ndiir innanhússgrein, a. m. k. að vetrarlaigi. Þegar við a'Jhugium þstta nánar, kemur í ljós, að árangur ofck ar er einna beztiur í bessui n greinum og íþróttafóTlk dkk.ar nær beztum árangri í þeiim í Ikeppni við aðrar þjóðlr. Cfckur dlettur ef.iki í hug, að þaltika aðistöuunni eing'jngu betri árargur í þessum grein um, en þýðingarmilkil er hún. Síðan koma greinar eins og 'knattspyrna, frjálsar íþróttir og slkiði, v'eðráttan er þessuim greinuim erfið, bæði til æifinga cig keppni. Hacgt væri að gera m'lfcið ef innanhússað'staða væri bætt fyrir tvær þær fyrrneifndiu. SC'ilkt mun vera í undiritúningii cg má raunar efcfci dreig.ast lengur. Hvað slkíðaíþróttin’ni viðkem'ur, hef ur margt vérið gert, sérstalk- lega norðanlands, en hér á Suðurlandi á skíðaíþnóttin erifitt uppdrláttar. Um það hvort við eigum yfirleitt að vera með í alþjáð legum mió’.'um, verður fj.allað síðar hér á íþróttasíðunni. — Markið skráð á ný: Lækkar um 4 kr. □ Síkránmg á Vestur-þýzka markinu var takin upp í morig un í Seðlabanfcanuim á ný, en gengið var óskráð síðan 24. sept. Kaupgengi var skráð í morgun 2.209.90 og sölugengi 2.214.94. 24. sept. var kaup- gengi slkráð 2.213.16, en sölu gemgi 2.218.20, er því um 4 krónu læfkkun að ræða frá síðustu skráningu. — 40 þús. hurfu Reylkjavík — ÞG □ Illa fór fyrir manni, sem feom atf sfeemmtistað á laug- ardagsnótti'na og lenti í húsi einu, í samikrvæmi. Er hann feom heim tii sín um móng- uninn, uppg'öivaði hann, að í peningávteskinu voru aðeins 4500 feránur, en þar áttu að viera 40 þús. ferónur Fór hann þegar á sunnudág'nn til lögreglunnar og er mélið nú í rannsókn. Þá hiurfu 10 þús. krónur úr læstri íbúð í Þ/nghoitunum. Er talið að þjófurinn hafi fundið lykii og kom zt þann- ig inn. — áreksirar □ 8—10 áreikstrar urðu á götum borgar nnar á tímabil inu frá kfc 6 í morgun til hálf el'lefiu. A’lir árekstrarnir vcru smövæ'gileigir, endá cíkiu menn afar gætilega í morg- un, er byrjað að snjóa, etf þeir á annað borð ikomust úr sporunum — Innbrol Reyfej'avífe — ÞG Aðtfaranótt sunnudiagsins voru tveir piltar, 17 og 18 ára gaimlir, staðn.r að því að brjótast inn í Heimafejör í 1,8 Áilfihe'mum. Voru það lög- T regluþjóna-r, æm feomu að piltunum er þeir höfðu briot ið rúðu í búðinn. og komnir inn, en efelkert hölíðu þeir tek ið. Tók Tög'Cig’lan þlá í sína vörz’u cig fengu þeir að gista í stein num í nótt. Lögreglan 'hefur áður hatft afefcipti af þassum pfitum. — Umferðarsiys í . ÆFINGAR i JÚDÓFÉLA 1AÐ HEFJAST j Reýkiavtflk — HEH | □ í g'prfcvöldi var b'tráV I elkið á lítinn dreng í Þorl'fr E höfn, ien rá, s--m bV'nVðinn Clk, "töðvaði ekki þráót fyirir E slysið og ók á b”ott ein^ og I ekikert hietfði í sikior zt. Sócn- I arvottar eTtu biireiðina icg j( tckst að stöðva hana. Öku-1 maíur'nn var handtfökinn, | gnunaðuir um ölvun víð a'kst- ur og situr bann enn í gæzlú j varðhaldi. L tli drenguri'hn. j meiddisl elkikl alvaniega. — i □ Æfingar í japanskri glímu, Judo, hefjast hjá Judofélagi Reykjavíkur 2. október n.k. —- Þeim sem hafa áhuga á að æfa í vetur, er bent á að innritun er nú að hefjast og er best að mæta á kvöldin milli kl. 7 og 9 á 5. hæð í Júpiter & Mars á Kirkjusandi, inngangur frá Laugalæk. Fyrst um sinn verður æfing- um. skipt þannig, að drengir 14 ára og yngri æfa einu sinni í viku kl. 5—6 s.d. á þriðju- dögum. Byrjendur eldri en 14 ára æfa á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 8.30 til 9.30. , Almennar æfingar fyrir leigra komna verða á mánud., þriðjud. fimmtud. kl. 7 til 8.30, og á laugardögum kl. 2 til 4 e.h. Judo er fyrst og fremst hörð íþrótt, sem krefst strangra æf- inga og nokkur árangur á að nást, en alltaf eru margir sem langar fyrst og fremst til þess að kynnast þessari glímu án þess að hafa keppni í huga, og koma þar til ýmsar ástæður. Þess vegna hefur verið ákveðið að hafa sérstaka æfingatíma milli kl. 6 og 7 s.d. á þriðju- dögum og fimmtudögum. í þess um tíma verður aðallega lögð áherzla á almennar líkamsæf- ingar jafnframt því, sem Judo Framhald á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.