Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 29. september 1969 n i NEKTARSÝNINGAR ✓ OG Á LEIKSVIÐI □ Undir sterkum ljósum kvikmyndaversins þykist nakinn leikari leika ástríðufullt ástaratriði með hinni fögru aðalleikkonu, sem einnig er nakin. Klukku- st'jndum saman hamast þau undir rekkjuvoðinni, þangað til leilistjórinn er ánægður og álítur, að hann hafi náð spennandi senu í kvikmynd. Síðan fer leik- konan jheim til eiginmanns .síns og leikarimi heim til eiginkonu sinnar og barna. Ólíklegt er, að þau segi: „Elskan, ég átti erfiðan dag í vinnunni.“ í síðustu viiku félklk ástralski leikarjm Rod Taylor sfkilnað ■frlá konu si'nni i rétti. í Los Angeles og ástæðan var griimmd eiginkonunnar vsgna þess, að kossar eigimnanns 'benmar á kv Ikmymdlatjaldinu gerðui það a’o verkum, að hún fékk oifsateg móðursýkisköst. Og það er eklki vafi á því, að etokalíf ik vikimty ndastj arn- anna á eftir að bíða enn rmeiri hmeklki í ná nni framm- tíð vagna ástar- og nektar- atriða fyrir almennimg, sem: sælkir kvilkmymdalhúsin. Marg ir eru sannfærðir um — á þessum tíimum aulkins sjlMíf- ræðis — að leiikaramir verði ekfci aðeins beðnir um að leika ástaratr ðin í kvlkimynd- um og á leilksviði, heldur bein línls framkvæma þau. „Þetta verður fyrr en fóSlk álítur“, segir Riohard John- son, hin nmyndarliegi Sihalke speare-leikari, sem gerðist kvikmiynda'Ieilkari og kvæut- ist Kim Nova'k eftir að hafa leifcið með henni í kvilkmynd inni The Amorous Adlventures ctf Moll Flanders. ,,Leifcstjór. inn vildi l'áta oikkur faðmast undir rekfcljuvoð í þýðimgar- miklu atriði í þeissu ástar- ævintýri. Og þarna vorum við cig lákuim dklkiur í stóru rúmi meðan kv Ikimyndlamennirnjir og leikstj’órinn undirhjiuggu atriðið. Þegar ökipun kom um að hefjast handa voruim við orðin algerlega frjáts í faðlmi lögum okkar. Við vjssum reyndar, að kvilkmyndlavélarn ar hömuðust, en við vonum. eklki hið minnsta feimin. í sambandi vlð atlhöfn clklkar. Lieikstjórinn sagði eftir á, að þetta- væri bezta ás.taratriði, s:im hann hefði kvlkmyndað — en það var erfitt að með- höndla það — dftirlitsimienn- irnir létu fclippa það úr myndinni“. Þetta le’lkatriði þeirra Novalk og Johnsons í kvik- myndinni fæddi af sér hjóna son. „Ég sneri mér að fram- leiðandanum og spurði. Má alls elkfci nota hendurnair? Hann var efclki beint hrifinn af þessu atriði — því le iktoon an var eiginfcona hans. Hann varð stöðu'gt rjóðari í and- li-ti, horfandi á mig með konu ORSAKAÐI GREMJU Kvilkmyndin, seim heitir Bob og Carol — Ted og Alice, hafði nær r ft trúlofun Nata- lie og Englendingsins Richard Gregson, seim. varð mijög mið ur sín vegna þessa atriðis. En þau eru nú gift og ungifrú band — en hiu raunveruleiga ást þeinra var skamimvinn. ELftir nofcikra mlánuði sklldu þau. — Og þeir . V ð:> o.arg ir, seim orð ^ t u tít r-y.úr af aðal'leilkli'c:uuh'i. r-e r, p'j’r hafa startfað 4 r ’-«n< nd um. Eitt fræigosj: i-M'ið er Richard Burton, pegar hann lélk á múti Elizabet Taylor i fyirsta sfcipti í Kleópatra Saimlband þeirra lagði í rús\ fyrra hjónaband beggijia. Rex Harridon virtist oft einmana í aiþjóðlegu l’eilkstarfi, þar tjl hann varð alvarlega ástfang in af Rachdl Roherts, sem lék á móti honum í Platonov í Konunglega leifchúsinu í Londom. Og á Qfeifcfjölum sama leilklhúss æfði S’r Laur ence Oliver á móti Joan Plowright í The Entertainer. Hjónaband hans og Vivten Leigh var þá í rúst oig þessi riddari enfikra leifchúisa vann þar ungfrú Plowright. Nýiasta dæmið í þessari hringiðu ástar nnar er David Janssen, 'aðalleikarinn í bandarískia sjónivarpsþætti'n. um Á flótta, sem hefur víst slegið flest met hvað vin- sældir snertir. Janssen af* 'kflædld st í nolklkrum ástríðu- fullum atriðum ásamt miót le :kara sínum, Roseim'ary Forsytlh, í hinni nýju kvilk- mynd Whiere Its At. Árang- mrinn af kvilkimyndiglkois'ioulm þeirra varð hel'jarmik ð ástar ævintýri, sem Janssen segir að muni leiða þau að altar- imu ;nnan sfcamms. Hann er nýslfcilinn við eiginlkiomu sína. En auðvitað e.ru það efcki all'taf leifcararn.r, sem leifca áistaratriði, seim verð'a fyrir meitum áhrifum af þeim. Eigjnm'snn. feður og unnust- ur snúast oft gegn þeim. á’ m Iklu raunihæ’fari hátt. „í eipu leifcatriðj í kvilk- mynd varð ég að afklæða Rosanna Sohiaffino með tönn unum“, sagði Ridhard John- Ástaratriði snemma morguns — Richard Johnson og Justine Lord í Dead lier Than tlie Male. Michael Caine. kvikmyndum? - - Nektaratriði Sleppið mér. sína í rúm' nu. Éig hafði sam- úð með honum. En þau fc'~u heim saman á hverju kvcfdi — og bættu sér þetta upp“. í Hollywood lék Natalie Wood nýlega sitt fyrsta nciktaratriði og var þá í tvö- földu rúmi ása.mt tveimur 'kariimönnum, Rohert Culp og Elll ott Gould, og öðirum kven manni, Dyan Cannon, fyrrum eiginkonu Cary Grant. Wocd sagð’: „Honum gramd- ist mjc.g bvað ég var að gera fyrir list mína“. Dya.n Can- ncn sagði mijög hugsandi: „Yfirlei'tt l'eilk ég ekki í nefct- aratr ðum. Ég kýs að sýna ekfci lílkama minn — nerna liámm útvöldium“. Pfeter McEnery, en.n einn fyrrverandi S'hakespeare-lci'k ari{ er orðinn mifcill hjarta- knúsafi á meginlandi Evrópu' Vegna fjölmargra ástaratriða á fcvilkimyndatjaldinu með jafn fögrum leifckonum og Olaudia Cardinale, Virna Lisi, Gerald na Chaplin og Jane Fonda. Pétur segir: „Jane hafði efclki fyrr verið strípuð í kvilkmynd þar til hún lék í kvilkmyndinni T'he Gaime Is Over og hún haí'ð: áhyggjur af því hvað föður hennar, Henry Fond'a, nrundi finnast um uppiátæfcið. Hún bjóst við að hann yrði mjög hneyksl- aður“. Hinar ofsafullu senur henn ar með McEnery voru undir stjórn ei.ginmanns bennar, Roger Vad m, hins franska, sam eitt sinn var kvæntur Birgittu Bard'ot, Oig. Pétur ha'dur á'fram. „Roger vissi nákivæmlieiga á hvaða döigum Jane var bezt upplcigð til að leilka þessi atriði — og hve- nær hún var algjiörlega af- slc'ppuð. í atr’ði í baðher- bergi vorum við kluíklkustund' um saman nalkin, til að ná sam me.í'tu' út úr leiik öklkar. Roger virt'st elklkiert hafa við það að athuga — og raun- varulega kenrndi hann mér citrúlega m Ikið í samibandi við tækniatriði í slíkum ást- arsenum“. En þegar snúið var aftur að hinni ásæknu spurningui hvort þess'. ástaratriði ættu.’ að vera raunvemleg á sviði fóru leifcararnir beggja bilsi — c.g flestir fóru reyndar (undan í fC'æimi’ngi. „Ef éig æ'tti að le ika í slílku hlu'tverfci þá mundi það algerlega fara eft ir því hve kj'ailkmiikiill ég væri hverju sinni“, sagði Richard Johnson. Michael Caine sa'gði: „Ef fól'k ósfcar þess að vera nafcið eða talka þátt í nektaratrið- um í leiikriti eða 'kvikm,ynd! þá ætti það að vera frjálst að þv'í. En sleppið mér við slíkt — v'nsamleigas't41. Caine, sem aú lefciur i A La,st VaPTey, álítur að mörg vandamál séu fyrir hendi hjá leikara, sem á að talka þátt í ástaratriði. Hann segir: ,,Hvernig á le fcari að tafca þátt í ástarleik, samlkvæmt skipun, segjbm k'lulkikan 9.23 á hverju kvöldi og tvisvar á helgidögum. Ég held það sé útilcfcað. slíka.r senur hljóta að verða ]ei'knar“ Oig hvað með hinn kr/ærta le kara, sem eft'r a”'öfniT-a á leiksviðinu, verður að fa' a heim. „Ef ei.ginfc:om<nni vsr i sam.a um það, sem fram > 'i á le fc'sviðinu, yrði eiginmað- urinn að haf^ gífurffiegt kaup svo hann geti keypt á hana m'nfcElk,ápu“, segir Cai'ne. Peter O’Toole lítur raun- hæifum augum á þetta. Hann s°gir: „Mé'" finnst ailtaf leið inlci-i'; að tefca þátt í nek'tar- atr ffrrn. en það er lífið, er það efcfci“. Ntíki'aratriði á leilksviðl og í k.vi.kmyndum ha.fa unnið sér rétt — og þau verða sreiðan legá efclk’ felld niður í 'tíáinhi framtið. En á að sýna þau í Framh. á 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.