Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 29. september 1969 9 — Ilerbert Lom í hlutverki geðlæknis. □ ííans rétta naín er Herbert Charles Angelo Kucha- cevich ze Schluderpacheru, en a£ miskunnsemi við aðdáendur sína og af praktískum ástæðum lætur hann sér nægja að kalla sig Herbert Lom, og undir því nafni hefur hann orðið heimsfrægur. Hann hefur einkum sérhæft sig í túlkún annars vegar forhertra glæpam^nnia og hins vegar velviljaðra góðmenna, og virðast báðar manngerðirnar hæfa ho.ium jafn vel eða hann beim. Einnig er hann í hópi hinna mö'r.gu leiikara sem telkið hiafa á sig gervi Napóleons, og það meira að segja Ivívegis á fr.rli sínum: fyrst í myndinni „The Young Mr. Pitt“ sem fraim'leidd var árið 1941 og síðar í „Stríð og friður“ frá 1956. Af svið'íihlutverlkiuim hans má telia Síamskonung í söngGelknum „The King and 1“ sem hann lék í Bretlandi meðan Yul Brynner lék það í Band.arílkjunum, en það varð Yul Brynner sem 'hreppti kvikmyndahlutverk- ið, og varð það upphafið á friægðarferli hans. y Henbert Lom er tékknesk- ur að uppruna, en hefur dval Frh. á 15. síðu. 5 rithöfundar fengu 125 þús. Reykjavík VGK. □ 5 rithöfundum var í gær úthlutað 125 þúsund krónum hverjum, sem bókmenntaviður- kenningu úr Rithafundasjóði íslands. Rithöfundarnir eru: Þórbergur Þórðarson, Guð- mundur Gíslason Hagalín, Thor Vilhjálmsson, Hannes Pétursson og Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum. Áðurnefndar upphæðir, sam- tals 625 þúsund krónur eru 40% af tekjum sjóðsins. í fyrra hlutu 4 rithöfundar krónur 100 þúsund hver. Bókmenntaviðurkenningu úr Rithöfundasjóði annast þriggja manna nefnd og skipa hana: Knútur Hallsson frá mennta- málaráðuneytinu, Stefán Júlí- usson og Björn Th. Björnsson frá Rithöfundasambandinu. Áðgerðir í Líbíu Tripol — (ntb-afp): □ Nýja r'lkisstjórnin í I.íbíu heijUT ákveðið að sniðganga um það biil 50 erlend fyrir- taelki, sem sniðgeng ð hafa arahi'k fyr rtæki vegna stríðsir.s við ísrael, samilrv. fréttium frá Lílbíu í gær. Þá beifur rílkisstjlórnin einn ig ba'nnað myndir, þar sem ísraelsikir leikarar leiika. — VELJUM ÍSLENZKT-iff^l^ ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ Fjórtánda starfsár Dansskóia ✓ Heiðars Astvaldssonar að hefjast Reykjavík ÞG. □ Dansskóli Heiðars Ástvalds sonar er að hefja fjórtánda starfsár sitt, og eru innritanir þegar hafnar, Eins og vanalega verður kennsla út um allt iand, og eru kennarar alls 12, en þar af 4 lausráðnir. Kennt verð ur að Brautarholti 4, félags- heimilinu í Árbæijarhverfi, Kópavogi, Hafnarfirði, Grinda- vík, Keflavík, Njarðvíkum og Sandgerði. Auk þess verða haldin námskeið út um allt land. Heiðar Ástvaldsson var sl. sumar á tveggja mánaða náms- skeiði í Danmörku og kenndi auk þess dans, ásamt frægustu danskonu Bretlands, Peggy Spencer, á þingi „Den Danske danslære forening“ og var þar dómari í danskeppni. — Einnig ferðaðist hann með frú Spencer um Bretland og kenndi dans í verksmiðjum, gagnfræðaskólum og dæmdi í danskeppnum. í vetur verða kenndir nýir dansar, en að sögn Heiðars verður ekki um að ræða neina merkilega dansa, þar sem ekki hefur komið neinn merkilegur dans síðan Cha, cha, cha varð frægur árið 1957. í vetur eru líkur fyrir því að fjölmennast verði í barna- flokknum, þar sem eru börn á aldrinum 4—12 ára, eins og verið hefur, en einnig er hjóna- flokkarnir eftirsóttir. Gjaldið fyrir danskennslu er kr. 440 á mán. fyrir hjón, og eru það 6 tímar. Fyrir einstak- linga kostar sami tímafjöldi kr. 275, fyrir unglinga kr. 190 og börn kr. 175. Fyrir börn og unglinga er reiknað með 4 tím- um á viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.