Alþýðublaðið - 01.11.1969, Page 13
Ritstjóri: Örn Eiósson
Bikarkeppni KSÍ hefur heldur betur dregizt á langinn og ýmsir eru á
þeirri sko3un ,a3 henni ijúki ekki fyrr en í jólamánuSinum. I dag leika
KR og Vestmannaeyingar ,en flokkarnir ger3u jafntefli í framlengdum
leik um síSustu helgi. Landsli3i3 er á förum til Bermuda, svc a3 leikur'
ftkurnesinga og sigurvegaranna í leik ÍBV-KR verSur varla fyrr en um
aSra helgi. Síðan er úrslitaleikurinn eftir. Reikna ver3ur og me3 hugs.
anlegu jafntefli og nýjum leikjum. Hvort hér er um brest í skipulagi skal
ósagt látið, en keppnistímabiliB hefur dregizt fullmikiS á langinn.
I Tekst FH að sigra
I ungversku meistarana?
| Búast má við jöfnum og skemmtilegum leikjum
□ Ungverska meistaraliðið Honvéd dvelur hér á
landi um þessar mundir á vegum Fimleikafélags
Hafnarfjarðar (FH). Liðið leikur við FH síðari leik-
inn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á morg-
un og síðan við landsliðið daginn eftir.
□ Eins og kunnugt er sigraði
Honved í fyrri leik flokkanna
í Búdapest með 28 mörkum
gegn 17, eða með tveim mörk-
um meiri mun en liðið vann
dönsku meistarana HG í fyrstu
umferð Evrópukeppninnar í
haust. Ungverjarnir eru nefni-
lega sterkir á heimavelli, þann-
ig að búast má við, að leikur
FH og Honved íLaugardals-
höllinni verði jafn og skemmti-
legur.
Ungverjar eru sterkir í öll-
.um knattleikjum, það er alveg
sama hvaða grein það er, knatt
spyrna, sundknattleikur, körfu
knattleikur og nú hafa þeir
skipað sér í fremstu röð í hand
knattleiknum. Ungverska lands
liðið lék í vikunni við Norð-
menn og sigruðu 24:17. Norskir
íþróttafréttamenn hrósa leik
Ungverjanna mjög, en Honved
á marga leikmenn í landslið-
inu. Þess má geta, að Ungverj-
ar verða í riðli með íslending-
um í úrslitakeppni HM, ef ís-
land sigrar Austurríki og kemst
í úrslit. "
Fróðlegt verður að sjá Hon-
ved í leik við landsliðið á mánu
daginn. FH lék við ungverska
landsliðið ytra og tapaði með
minni mun en gegn Honved
(23:17) og vissulega væri það
ánægjulegt, ef FH og landslið
inu tækist a ðsigra í leikjunum
um helgina.
íslenzkir handknattleiks-
menn hafa oft gert garðinn
frægan og við skulum vona, að
svo verði og um helgina. —
Tryggingamiðstöðin h.f. auglýsir flutning á
BIFREIÐADEILD
úr Hátúni 4a í Aðalstræti 6 V. hæð frá og
með mánudeginum 3. nóv. að telja.
Leikmaður KR dæmdi
leik 1R og KR
Ríkir sambands-
Eeysi ínnan stjorn-
ar KKRR!
□ Á miðvikudagskvöld lauk
haustmóti því { Ikörfuknatt-
leik, sem staðið hefur yfir síð
astlið'inn hálfan 'mánuð, og
fram fór á vegutn (Körfu-
knattleiksráffs Beykjavíkur.
Lauk mótinu með sigri ÍK,
sem vann alla leiki sína í
mótinu með talsverðum yfir-
burðum.
Það e'Tikeininidi mijög þetta
imlóit, a‘ð' ailigert dámiarahaH-
seri r'kti friá byrjiun þess til
Itelka, Það var viðbuirður, ef
etvip'ir mánm mieð dómararátt
irud'i, að eklki sé miinnzt á rétt
indi til að dæmia leilki meist-
araiflokks, feíigust til að
diáeimia ileilk í miátimu. Olli
þetta Ihiinn.i feril'egasta mis-
ræmi í miótimu, og varð tíl
þess «að eyði'legigjia 'nokkra
ieijki þess, veigna vankiunn-
áttu eða æfingallieyisis dcimlair.
anrna.
Seimi dæimii uim ósaimiræmið
m'á nefna, að eklki giltu atttl't-
aif sömu regilur um það. hvort
vítaköst skyttdi talkia eða elkki
aiE'an -1 eiikltii'mi a nm:, de'iilur
spunnuet út af því, hvort
Vítalköst sikyildíu talka eftir að
leifetrmi var útrunninn, þeg-
air vítið va.r fraimið meðan
enn voru 'nokfcr'ar sefcúndur
eftir, og lolkis voru inniásfcipt-
ingar frFimfcivæmdiar ýmist
eftir aíþjióðaregluim, þ. e. í
ilciilkh'Iéuim vegnia viitakasta
og slíks, eða þá að s'kipt var
inn á hvenær sem var. Kom
það j’afnvel fvr'ir, að leikmiað
ur, sem gætti sclknainmamiis,
stfiMk út af. en inin kiom vana
miaður uim leíð, og tó!k til við
að gæta sclknarmiannsins, þar
sem hinn hvarf frá.
Formiaðiur KKRR, sem sá
umi mótið, sagði að á mið-
vifcuidiagslkvldið, þegar einn
mikiUid'ags'kvöldið, þegar einn
fór fram mi'lli íiR og KR, hafi
hainn leitað til sjö eða átta
mianna, þar á meðall formanns
KrirfuknattleifcsdlóraairiatfélaigS'
ísl'anidls en enginn þeiirra heifði
Er félag körfuknattleiks-
dómara á íslandi dautt?
fengizt til að koma og dæimia
l'eilkinn. Urðu endaliolk þaiu,
að foii'imaður KKRR varð
sjáflifiuir að fclæðaist búnjngi
d'ámaina, og á sér till a’ðstoð-
ar — einn af leifcmlönniulm
KR! Er Körfulknattl'eilks-
dómjar'atféfl.'agið dauibt, eða
hváð?
Þá vaíkti það nofckra furðu,
að stjórn KKRR vi'rtist elklki
Standa öll á haik við fram-
fcvæmd mótsins, heldur sá
formiaðluirinn einn uim haina,
án aðstoðar frá hinum stjórn
anmönniumuim, Segjla má, að
umsjón mieð sl'íiku móti sé
varl’a eins mannis verik, og
þvi hafd fromlkvæmidim orðið
eins og hún var. Eftir höfð-
inu dansa limimir, stendur
þar, en þaö virðist ekkí eiga
við iffli stjórn KKRiR. Þar
dansar höfulðið sóló.
iBhátt fer í hörnd Reyfcjavífc
uirmótið í körfulknlalttlei'k, en
Körfulknatbl'eilksriáð RJeyíkj'a-
víkur sér einmi'itt um fratna-
fcvæmid þess. Vonandi var
h'auistímióltið efcki forismfelkkur
áf því, sem Reyfcjiavíkurmót
ið miun bjóða upp á. — gþ.
MELAVÖLLUR:
í dag, laugardag kl. 14 leika
á Melavellinum.
Framlengt verður, ef leikar standa jafnir
eftir 2x45 mínútur.
Vítaspyrnukeppni sker úr, ef þörf krefur.
Mótanefnd.