Alþýðublaðið - 01.11.1969, Page 16

Alþýðublaðið - 01.11.1969, Page 16
31..október 1969 EGILL VILHJÁLMSSON h.f. 40 ára í dag í dag, 1. nóvember eru lið- in 40 ár frá stofnun fyrirtæk- isins Egill Vilhjálmsson hf. Árið 1932 var byrjað að Velkomnir í klúbbinn □ í dag og á morgun, á tímabilinu kl. 2—5, gefst kvik- mynda- og ljósmyndaáhuga- mönnum kostur á að skoða hús- næði Mjófilmuklúbbsins Srriára að Hverfisgötu 50 (gengið inn frá Vatnsstíg) og kynna sér starfsemi hans, en vetrarstai'fið er einmitt að hefjast af fullum krafti. Klúbburinn hefur nú starfað í eitt ár á þeim grundvelli að veita félagsmönnum aðstöðu til að vinna úr kvikmyndum sínum, þ. e. klippa þær og ganga frá textum. Ekki er það minna atriði, að kvikmynda- áhugamönnum gefst kostur á að hitta fólk með sömu áhuga- mál til að ræða við það og læra hver af öðrum. Þá er fyrir hendi góður sýningarsalur, þar sem sýna má bæði 8 mm. og 16 mm. kvikmyndir. — Auk að- stöðu til kvikmyndagerðar er fyrir hendi aðstaða til ljós- myndagerðar, og eru í klúbbn- um nokkrir félagsmenn, sem stunda hana eingöngu. í vetur verður tekin upp su nýlunda, að klúbburinn géngst fyrir námskeiðum í gerð 8 mm kvikmynda, á vegum Æsku- Iýðsráðs og er það ætlað fyrir fólk frá 15 ára aldri. Þeir, sem áhuga hafa á því nám- skeiði, snúi sér til Æskulýðs- ráðs, Fríkirkjuvegi 11. Aðrir þeir, sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn eru sem fyrr segir boðnir velkomnir að Hverfisgötu 50 á morgun og laugardag og geta þá gerzt fé- lagar. Þess má að lokum geta, að nokkrar breytingar hafa orð- ið á stjórn klúbbsins. Þeir Skúli B. Árnason og Einar Kristinsson gengu úr klúbbn- um í vor, og þökkum við þeim þann mikla þátt, sem þeir áttu í uppbyggingu klúbbsins. — Er stjórnin þá skipuð þannig nú: Jón Axel Egils, form. ! Þorgrímur Gestsson, gjaldk. 1 Guðm. Þ. Guðm., frkvstj. Gísli Jónsson, ritari, Ólafur Jónsson meðstj. Kolbeinn Sigurbjörnsson r endursk. síðasta árs. byggja yfir langferðabíla á verkstæði Egils Vilhjálmssonar, en fram að þeim tíma hafði að- eins verið um bifreiðaviðgerð- ir og vatahlutasölu að ræða. Hefur fyrirtækið alls byggt yf- ir 235 langferðabifreiðar, og var m. a. byggt yfir fyrsta strætisvagninn, árið 1933, én Egill var einn af stofnendum S.V.R. Einnig hefur fyrirtækið byggt yfir fjöldann allan af jeppum og lagfært yfirbygg- ingar á fleiri minni bílum. Árið 1941 var byggt yfir 108 Dodge-bifreiðir, sem höfðu orð ið innlyksa í Englandi í stríðs- byrjun. Kostaði samsetningin 1610 kr. á bíl. Náðist svo mikill hraði við samsetninguna, að við vorum þriðja þjóðin í röð- inni hvað snerti samsetningar- hraða. Árið 1951 fékk E.V. umboð fyrir Willys jeppa, en nú hefur fyrirtækið einnig fengið umboð fyrir ensku Rootesverksmiðj- urnar. f fyrstu störfuðu aðeins þrír menn, auk eiganda, við fyrir- tækið, en nú eru þeir oi'ðnir 90. Starfsgi-einúm hefur einnig fjölgað, og eru þær nú þessar: Bifreiðaviðgerðir, bifreiðayfir- byggingax’, bifreiðamálun, renni vérkstæði, smurstöð, glerskurð ur og -slíping. Auk þeirra bif- reiðaumboða, sem þegar eru talin, hefur E.V. umboð fyrir fjölda varahlutaframleiðenda í Bandaríkjunum og Evrópu, en jafnan hefur verið kappkostað að háfa varahluti í sem flest- ar tegundir bíla, enda kjörorð- ið: ALLT Á S AMA STAÐ, eins "og kunnugt er. f tilefni afmæl- isins í dag, er veittur 10% af- sláttur af staðgreiddum vörum hjá fyrirtækinu. — Á myndinni er Sigurður Þorsteinsson, formaður F.B.S. að taka á móti tólf pcrum af sokkum, sem Steinunn Magnúsdóttir, Hraunteig 18, hefurt prjónað handa sveitinni, til að hafa handa fóíki, sem þarf aðhlynningar við eftir s!ys. Merkjasala Flug- björguuar- sveilar □ Árlegir fjáröflunardagar Flugbjörgunarsveitarinnar eru í dag og á morgun. Merkjasala er í dag og verða merki sveit- arinnar seld á fjölda stöðum á landinu. Á morgun, sunnudag, hefur kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar árlega kaffi- sölu á Hótel Loftleiðum, og hefst hún kl. 15.00. Ekki er að efa, að margir verða til þess að styrkja þetta góða málefni, en sem kunnugt er hefur Flugbjörgunarsveitin unnið þarft verk allt frá stofn- un sveitarinnar; brugðið fljótt við er slys og óhöpp hefur bor- ið að og bjargað möi-gum mannslífum. — SÍMINN SPRAKK | s“ VEGNA ALAGSINS! DÆMT FYRIR AÐ □ Reykjavík — VGK. ' . „Hringingarnar voru svo piargar og álagið svo o£- boðslegt, að hvorki við hér á Útvarpinu né bæjar- síminn réðum við þetta,“ sagði Jónas Jónasson í sam tali við blaðið í gær, en það var „diskótek“ Ríkisút- varpsins, sem flutt var á sunnudagskvöldið s. 1., sem olli þessum óskönum. Til miarks um állalgið, sem sikapaðist vegna þáttarins má nefna, að leigubílastöðvar bæjlair.ims máðu éklki símtölum með'an á þættinuim Stóð og fjöld'i fóOiks í bæmuim var saun bamdslaus. „Þetta e>r elkki forsvaran- legt, ef t. d. bruni eða sliys bæri að hönduim meðan á þessu stæði“, sagði J’órnas. <(En við reiikniuðuim ekki með svona mörguim hTingingulm“. „Við förum fram á það við þá, sem hiafa áhulga á að fá lag leilkið í þæittimum, að þeir setjist niður oig semdi þættin um línu m’eð mafni og símla- númeri, en Síðan drögum viið úr bréfunum og hrinlgjuim sjlállfir“, saigði Jómas. Bréfin á að mebkja útvarpimu, „diskótek“. Og þá er um að gera fyrir þá sem áhuga hialfia að setj- átsrt niður og sferifia, því næsiti þáttur verður á sunnuda'gs- ikvöld n. k. — ISTYTTA KVIKMYND I I I I I I I □ Sænski útvarpsstjórinn Olof Rydbeck var í gær dæmd- ur í sekt fyrir brot á reglum um höfundarrétt og ennfrem- ur var hann dæmdur til að greiða blaðamanni, John-Sune Carlsson, skaðabætur. Ástæðan er sú að haustið 1967 seftdi sænska sjónvarpið út stytta sjónvarpsmynd, se mCarlsson hafði gert um fátæktina í Sví- þjóð. Carlsson mótmælti því að myndin væri send út stytt, ea sjónvarpið tók ekki mark á þeim mótmælum, heldur sendi myndina út og gat þess hven höfundur hennar væri. Segir f dóminum að þessi ákvörðua sjónvarpsins hafi orðið til þesa að rýra orðstír Carlssons semí listamanns, og var útvarpsstjórl inn sem æðsti yfirmaður sjón- varpsins því dæmdur til greiðslu sektar og skaðabóta. Bazarinn í dag Afalfundur FUJ (\ □ Bazar Kvenfélags Alþýðu- flokksins í Reykjavík verður haldinn í Ingólfskaffi í dag, og hefst kl. 2 e. h. Gnægð góðra og gagnlegra muna. Stjórnin. □ Aðalfundur FUJ í Reykja- vík verður haldinn sunnudag- inn 2. nóvember n. k. í Iðnð! uppi, og hefst kl. 4 e. h. J Fundarefni; ;! 1. Lagabreytingar. J 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. I StjórniBí

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.