Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 8. nóvember 1969 3 Íslðndi í hðlfð öld □ Ilálf öld er liSin síðan smjörlíki var fyrst fram- leitt á íslandi, en á þessu ári eru 100 ár rétt síðan smjörlíkið var fundið upp. 30 ár eru síðan íslenzku smjörlíkisgerðimar hófu samstarf um dreifingu og 5 ár síðan fyrirtækin runnu að fuÍIu saman og fram- H leiða einnig vöru síra. sem einn aðili. /‘l i3 x arT.''Rla var rn’r'.izt í ScrúDiniki h.f. á f'.srrJTnljuc'laginn, og þar var tvteim'ar starfsimörr.u'm, er starfað hlaíla í 25 ár við fyr- irtarlkið afhent guliúr. Þau ss-m uríu þsssa heiðiurs að- njó'tiandi voru Giuðríður Sig- Einar KjörieifssDn og GuðsíSur Sigurgeirsdóttir með gullúrin. Við framleiðsluna snertir mann- höndin ekki annað en hnappa og rofa. "J urgs rsdcttir og Einar Hjör- | leifss'cn, en áður höfðlu þrír i &tarfsmle,nn f'e'ngið giuillúr fyr ir j'af'mlaniga þjóniuistu. Á iblaðaimanniafundi, sem hiaildinn var í s'amibandi við j afmiælin, skýrði Davíð Sdhev j i’eg Thorsteinso'n, fraim- 1 bvæ'mdas'tjóri Srnijörllkis h.f. frá starfscm' fyrirbælkiisins og sýndi fréttamönnum smjörlík- isvi'unsilu'na, ein hún fer nú I frarn m'eð algijörfegia sjálf- | vi'rikuim hætti; miannisihöndin keimiur þar hvergi við. Mun veriksmiðjan hér verða í hópi fufClkicnrjnutetiu smj örilílkisvenk sml ðja í heiminum, Fram- leiðsöiuivöruir verlkismiðij'un'n'ar eru ýmsar tegu’ndi'r simijöiiliíik. is, og er j iur t asmj ö r lök i ð þeirra vins'æla'st, en það get- ur hæglega k'cimið í stað smj'öris. Hef'ur fyrirtælkið ný lega hafið útfluitninig á jurta smjlörlíki t'l Færeyj a, en þar Virðist þ'að sitaindast fyllilega samlkieppni við danskt smjör- líki, bæði hvað gæði og verð snertir. — að endurskoða vísitölu byggingarkostnaðar □ Reykjavík SB Það skiptir mjög miklu máli, að grundvöllur byggingarvísi- tölunnar sé ætíð svo nákvæmur og vandaður, sem frekast er kostur. Vísitala þessi er nol- uð sem mælikvarði á breyting- ar á byggingarkostnaði, saman- burðar á byggingarkostnaði og söluverði nýrra íbúða, til við- miðunar til mats á verðhækk- unum á verksamningum, og varðandi mat á breytingar á fjárhæð húsnæðismálalána og brunabótamati fasteigna. Síð- ast en ekki sízt hefur bygginga vísitalan jafnframt áhrif á framfærsluvísitöluna og undir- strikar þetta nauðsyn þess, að grundvöllur þessarar vísitölu sé ætíð endurskoðaður reglu- lega. Á þennan hátt fórust Jóni Þorsteinssyni orð, er hann mælti fyrir tillögu til þingsá- lyktunar í sameinuðu þingi í fyrradag, en í tillögunni er skor að á ríkisstjórnina að láta end- urskoða lög um vísitölu bygg- ingakostnaðar og reiknaður verði út nýr vísitölugrundvöll- ur, er taki gildi eigi síðar en á árinu 1971. í framsöguræðu sinni benti Jón á það,, að núgildandi vísi- tala væri að stofni til frá ár- inu 1955 og miðuð við sam- býlishús af þeirri gerð, sem nú væri löngu hætt að byggja. Auk þess vanti í grundvöllinn ýmsa mjög veigamikla kostn- aðarliði svo sem lóðafrágang, vexti á byggingatímanum o.fl. þ. h. auk þess sem ekkert til- lit sé tekið til þeirra tæknilegu framfara í byggingaiðnaðinum, sem átt hafi sér stað á undan- förnum árum. Auk nauðsynjar þess, að út- Straumsvíkurhöfn Framhald af bls. 1. iSamkvæmt lögum um álver- ið er Hafnarfj arðarbær eigandi hafnarinnar og rekur hann höfn ina með sama starfsliði og starfar við Hafnarfjarðarhöfn. Viðstaddir afhendinguna í gær var hafnarstjórn Hafnarfjarðar, Eggert G. Þorsteinsson, ráð- herra, Straumsvíkurnefnd og fulltrúar verktakanna, sem sáu um byggingu hafnarinnar. Nokkrum framkvæmdum við Straumsvíkurhöfn er ólokið, m. a. byggingu hafnarhúss fyrir verði, tollgæzlumenn, en einn- ig verður í húsinu kaffistofa og salerni fyrir verkamenn. — VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> að setja þyrfti fastmótaðar regl ur um hvemig reikna beri út fermetrastærð og rúwrmétra- fjölda íbúðarhúsa. Sagífi Jóíi, að nú sem stæði væru notaðar allt að 9 mismunandi aðferðir í þessum efnum af ýmsum stofn. unum er gæfu vitaskuld mis- munandi niðurstöður. | Að lokinni framsöguræðu Jóns Þorsteinssonar og stuttri ræðu Magnúsar Jónssonar, fjár reikningar á byggingavísitölu . málaráðherra, var umræðu verði endurskoðaðir nefndi Jón frestað en tillögunni vísað til Þorsteinsson það sérstaklega, alisherjarnefndar. Kristníboðsdagurinn 1969 Athygli kris’tniboðsvi'na og annarra velunn- ara íslenzka kristniboðsins er vakin á því, að kris'tniboðsdagurinn hefur verið fluttur frá pálmasunnudegi til annars sunnudags í nóv- ernber. Samkvæmt bví verður kristniboðsins minnzt og gjöfum til þess veitt viðtaka við ýmsar guðsþjónustur og samkomur á morg- un. Á vegum Kristniboðssambandsins og kristni- boðsfélaganna verða eftirtaldar samkomur á mörgun í Reykjavík og nágrenni: Akranes: . . I Kl. 10.30 f. h. Barnasamkoma að Vesturgötu 35. Kl. 2.00 e. h. Guðsþjónusta í kirkjunni. Kon- ráð Þorsteinsson préd. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kl. 8.30 e. h. Kristniboðssamkoma í sam- komusal K.F.U.M. og K. Vesturgötu 35. Kon- ráð Þorsteinsson talar. Hafiiarfjörður: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskóli K.F.U:M: og K. í húsi félaganna við Hverfisgötu Kl. 8.30 e. h. Kristniboðssamkoma á sama stað. Myndir frá Eþíópíu Bjarni Eyjólfsson ta’lai'. — Einsöngur. Reykjavík: . Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskóli kristniboð's- félaganna, Stórholti 70. Kl. 8.30 e. h. Kristniboðssamkoma í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmanmsstíg. Séra Jóhanm Hannesson, prófes’sor og Halla Bach- mann, kristniboði, tala. Fréttir frá kristni- boðinu í Eþíópíu. — Einsöngur. Á öllum stöðum verður gjöfum til íslenzka kristniboðsins í Eþíópíu veitt viðtaka, svo og við guðsþjónustur. Sjá nánar í messutilkynn ingum. Vinir og velunnarar kristniboð'sstarfsins eru beðnir að sækja guðsþjónustur og samkom- ur dagsins. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.