Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 5
Alþýðufolaðið 8. nóvember 1969 5
Alþýðu
Uaðið
Útgefandi: Nýja útgáfufclagið
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvatur Björgvinsson (áh.)
Rrtstjónarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Alþýðublaðsins
Rarmsókrtinái lokib
Á ráðherrafundi EFTA-landanna, sem hal'díinn var
í Genf og lauk í fyrradag var samþykkt ályktun um
að undirfoúningur sá, sem farig hefur fram varðandi
umsó'kn íslands að EFTA sé fullnægjandi. Fól ráð-
herrafundurinn fastaráði EFTA í G'enf að ganga end
anlega frá málinu, ef ísland óskaði aðildar.
Með þessari samþykkt er þeirri athugun, sem fram
ihefur farið á þeim kjörum er íslendingum myndu
fooðin ef þeir óskuðu inngöngu í EFTA raunverulega
lokið. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa EFTA
löndin þar með samþykkt í grundvallaratriðum þær
kröfur, sem íislendingar hafa helzt fram borið og tek
ið með því fullt tillit til sérStöðu landsins. Hlutverk
okkar íslendinga á næstu vikum vérður því að kynna
okkur sem foezt hvaða kjör okkur eru boðin, — hverj
ir eru kostir þess og gallar að íslanldi gerist aðili að
EFTA og taka okkar ákvarðanir samkvæmt því.
EFTA-málin hafa verið mjög mikið rædd meðal
almennings á undanförnum misserum. Þess er fast-
lega að vænta, að þau mál verði enn frekar til um-
ræðu á næstu vikum í blöðum, útvarpi og manna á
meðal enda erum við íslendingar í þann veginn að
taka ákvörðun í einhverju því mesta stórmáli, sem
komið hefur til kasta þjóðarinnar um langan aldur.
í þeim umræðum, og þá ekki síður deilum, sem orð-
ið hafa manna á meðal um það, hvort ísland eigi að
geiast aðili að EFTA eða ekki hefur borið mjög á því
að svo hefur virzt sem mikill hluti almennings og þá
ekki sízt margir forystumenn í þjóðmálum hafa ekki
tileinkað sér þær upplýsingar í þessu sambandi, sem
fyrir hafa legið og þeir hinir síðarnefndu því byggt
málflutning Sinn á gersamlega röngum forsendum.
Slík málsmeðferð, þar sem vitandi eða óvitandi er
farið rangt með staðréyndir er vissuilega ámælisverð
um jafn þýðingarmikið stórmál og þá ekki sízt þar
eð allir þeir, sem áhuga hafa á, hafa getað aflað sér
fyllri og ýtarlegri upplýsinga án mikillar fyrirhafn-
ar.
Núverandi ríkisstjórn héfur tekið það skýrt fram,
og sú yfirlýsing héfur verið marg lendurtekin af við-
skiptamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni, að stjórnin
legði og myndi leggja megináherzlu á það, að gefa
fulltrúum þingflokka, atvinnuvega og öllum almenn
ingi fyllstu upplýsingar um málið á öllum stigum
þess.
Við þessa yfirlýsingu hefur fullkomlega verið stað-
ið gagnvart bæði stjórnarandstöðuflofckunum og at-
vinnuvegunum enída hafa þessir aðilar fengið og
munu fá svör við öllum þeim spurningum sem á ann-
að borð er mögulegt að gefa viðhlýtandi svör við. Á
næstu vikurn mun ríkisstjómin, sérfræðingar henn-
ar og aðrir þeir, sem fylgzt hafa með gangi EFTA-
málsins reyna eftir fremsta mégni að upplýsa al-
menning í landinu um niðurstöður þeirrar könnun-
ar, sem nú er lokið og leggja fyrir þjóðina þá kosti
pg galla sem á því væru ef ísland gengi í EFTA.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
!
1
BRIDGE
--------------v _ ——— '
Umsjón: Hallur Símonarson
Þar sem Britta Werner var
Norður og Rut Segander Suður
gengu sagnir þannig;
4
Suður
□ Það heíur sjaldan verið
skrifað um bridgekonur í þess-
um þáttum hér í blaðinu og er
kominn tími til að bæta þar
um, því það er staðreynd, að
beztu bridgekonur heims gefa
karlmönnum lítið eftir. Konur
hafa ekki oft spilað um heims-
meistaratitilinn í bridge — en
þó hefur slíkt átt sér stað nokkr
um sinnum. í því sambandi er
Helen Sobel, Bandaríkjunum,
þekktasta dæmið og um enga
bridgekonu hefur verið skrif-
að meira en hana, enda sýndi
Sobel oft snilldartilþrif. Þá eru
ensku bridgekonurnar Gordon
og Marcus mjög kunnar og oft
hafa þær orðið Evrópumeist-
arar í kvennaflokki. Þessar
þrjár bridgekonur eru senni-
lega af flestum taldar hinar
beztu í heimi — en ég er ekki
frá því, að til sé ein, sem stend
ur þeim jafnvel framar — Rut
Segander, Svíþjóð. Hún hefur
bæði orðið Evrópu- og Olymp-
íumeistari í kvennaflokki og
við skulum nú líta á tvö spil,
þar sem Segander leikur aðal-
hlutverkið.
I
S-KD
H 8753
T 3
L KDG542
S Á10432 S G9876
H D964 H K
T K6 T D1098
L 97 L 1086
I .
S 5
H ÁG102
T ÁG7542
L Á3
Þetta spil kom fyrir á úr-
tökumóti í Svíþjóð og þær Rut
Senander og Britta Werner
voru V/A í vörn gegn fjórum
hjörtum, sem spiluð voru í
Norður. Austur, Werner, spil-
aði út spaðaás og síðan litlum
spaða, sem Norður fékk á kóng,
og nú var hjarta gosa svínað.
Rut fékk slaginn á kónginn og
við skulum nú fyrst líta á hvað
skeður ef hún spilar t. d. tígli.
Austur lætur kónginn og tek-
ið er á ás. Því næst á hjartaás
og þá kemur legan í ljós. Þá
er laufás spilað og Norður fer
inn á háspil í laufi. Og nú spil-
ar hann laufinu áfram og Aust-
ur er varnarlaus með D9 í
hjarta, en G2 er í blindum.
En Rut Senander spilaði
hvorki tígli eða laufi, þegar
hún fékk slag á hjartakónginn.
Nei, nei. Hún spilaði spaða í
tvöfalda eyðu!! Norður tromp-
aði heima, sem kostaði hann
dýrmæta innkomu og eftir það
er ekki hægt að vinna spilið —
eins og einfalt er að komast að
raun um. Það skiptir ekki máli
hvort hjarta er svínað — eða
farið beint í laufið og því spil-
að áfram. Norður fær ekki
nema níu slagi. Og þetta spíl
var spilað á sex borðum sam-
tímis. Lokasamningur var alls
staðar hinn sami, en Rut Segr-
ande var hin eina, sem hnekkti
spilinu. Og þá er það hitt spil-
ið.
S 742 .
H 75
T ÁK762
L 1054
S K10985 S D63
H G H K9863
T D10543 T 98
L 92 L KD7
S ÁG
H ÁD1042
T G
L ÁG863
1 H
3 L
4 L
Vestur
1 S ■
pass
pass
Norður íj
pass
3 T
5 L \
Austur
2 S
pass , V
dObl
í
Vestur spilaði út hjartagosa 1
fimm laufum dobluðum. Austur
lét lítið og Rut fékk slaginn á
Framhald á bls. 11.
™ ^ve&j'6 Sanlla anð "m b0tö i
Gullfossi
Njótið þess að ferðast
Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Gullfossi
ALLAR NÁNARI UPPLYSINGAR VEITIR:
FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460
R.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
*
Ferðlzt í jólaleyfinu. - Njótið hátíöarinnar og áramótanna um borö
í Gullfossi. - Áramótadansleikur um borö í skipinu á siglingu
í Kielarskuröi. - Skoðunar- og skemmtiíerðir í hverri viðkomuhöfn.
16 DAGA FERÐ - FARGJALD FRÁ KR.13.008,oo TIL KR. 21.393,00
Söluskattur.fæöi og þjónustugjald innifalið.
FRÁ REYKJAVÍK
23. des. 1969
FERÐAAÆTLUN •
í AMSTERDAM
27. og 28. des.
í HAMBORG
29.,. 30. Og 31. des.
í KAUPMANNAHÖFN
1., 2. og 3. jan. 1970
TIL REYKJAVÍKUR
7. jan. 1970