Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 11
X Alþýðublaðið 8. nóvemiber 1969 11 BRIDGE Framh. bls. 5. drottninguna. Nú spilaði hún ás og kóng í tígli og kastaði niður spaðagosa. Þótt nær ör- uggt sé, að Vestur trompi frá-blindum og svínaði tiunni. Vestur trompaði og spilaði hjarta, spilaði Rut hjartasjöinu spaða, sem Suður fékk á ás. Þá er litið hjarta trompað í blindum og iaufi spilað. Austur lét drottningu og tekið var á ás. Þá kom hjartaásinn og síð- asta hjartað trompað í blind- um. Tígull var trompaður heima og Austur fær ekki nema einn slag á tromp. Það er greinilegt á þessum spilum, að sænska konan Rut Segander kann sitt fag við græna borðið. Og það þarf varla að taka það fram, að Segander vann mikið á þessu spili. Það kom fyrir í sveita- keppni og lokasamningurinn var hinn sami við hitt borðið. En þar vannst spilið ekki. Sjón iTnnl eiru bilstjórar, sem lentu í síðastaefinda hópniuim, bein liinis haattjuiegir sjáifum sér og öðrum í myrkri. — SKODA Framhald F1s. 6. tapar miklu fjiáirtoaigsleiga vé'gna þesis f-ótllkis, sem héfur eik:ki nægllegit e-ftiriit aneð sj'ónininli. 1 Danmiörku h-alfa Hka ver- ið gerðar aithiuigiamir á þesisu aviði, en hinigað tifl. hiaifa eiin- st£lVl:,nigar hsifit fongöngu imieð þ?°r. M. a. tókiu sex liimsiu fræðiP'gar s:g til og athuguðti sjó-ni-nia á 464 mönnum á aiidr in-um 15—77 ára, ein mieiri WuÞin'n- var á aOldrinuim 30— 50 ára. Tillgairi^uiriwn var að at'huig/a bve g'lenaiuigmaíþörfin væri mí’lkáJ. Það kom í ljós, að 208 eða 50% þelrra, sieimi althuigaðir voru, -vPFtu 'hiaft nægilega góða stóin ef þ-eir fenigju rétt glsrauiff'i. 62,5% voru elklki með rétt glerauigu til að sjá nær sér. Þegar aitthiugiað var 'hvernig fóllkið siæti í myrkri, kom í liós, að helllmiingurinn siá vell. 24% í mteðalll'aigi en 27% iTl;a. Saimlkvæimt upplýsi'nigumi þe;ss sem stjórmaiðd rann-sókn- i HUS Frh. úr opnu. svipurinn var farinn af göt- unni hvort sem var. Það er þó að minnsta kosti eitt hús við Aðalstræti ennþá, sem er merki legt. Það er Aðalstræti 16, sennilega elzta hrisið í borginni reist á tímum innréttinganna, um 1752. Lengi var álitið að Silla og Valdahúsið við Aðal- stræti væri frá sama tíma, reist af Skúla Magnússyni, en sé það borið saman við gamlar úttekt ir, kemur í ljós að það er styttra en teikningarnar sýna og má því ætla að það hafi brunnið en verið endurreist, sennilega um 10 árum seinna. ! MIÐBÆRINN HEFUR . MISST HEILDARSVIP SINN . — Mvað um Miðbæinn sjálf- an? — Þar eru líka nokkur merki leg hús, en svæðið hefur misst sinn heildarsvip, þáð er búið að slíta þau úr tengslum við umhverfi sitt með því að reisa þar nýtízkulegar stórbygging- ar. — Og nú er bara að bíða eft- ir úrskurði borgaryfirvaldanna, eða hvað? — Já, nú bíðum við bara eftir honum, en þess ber að gæta, að heildarskipulagið er samið með það fyrir augum, að ýmsu sé hægt að breyta, t. d. með hliðsjón af niðurstöðum okkar eins og ég sagði áðan. Um leið og við þökkum Þor- steini fyrir spj-allið óskum við þess af alhug, að borgin okkar verði ekki innan fárra ára sam safn líflausra stórbygginga úr steypu, stáli og gleri, heldur verði einnig að finna merki um horfinn tíma, gömul og vinaleg hverfi og götur, sem auk þess að viðhalda þeim svip á borg- inni sem við þekkjum nú, geym ir byggingársögu Reykjavíkur borgar og skilar henni til kom- andi kynslóða. — ÞORRI. Bróðir o'lókar JÓHANN G. GÍSLASON Urðarstíg 5 .andaðist 6- nóvember. •1 Katrín Gísladóttir, Þorgerður Gísladóttir, Þorleifur Gíslason. Frh. af 6. síðu.. slav og árið 1907 var rekst- urin-n. gerður að hlutafélagi, og var Kleiment gerður að forstjóra. Þar íneð var lagð- u-r gr-u-ndvöllúr að stórfeltdri fraahleiðslu, og mest áherzl-a lögð á bílafraimlleiðislu. Fyrstu vörufl-u'tningafc-íiláripr voi'u fraimCeitíldir 1907 og fraim- Teiðsla á 14 hestáfla flóCfLasíbúl um var sett í fuillan gang. Meira en 35% þessarar fram leiðsllu fór tiH Rússlands, hitt fór til margra annarra 1-anda. B'íQar frá ,ÓLaurin og Klem- ent“ voru árið 1910 orðni-r mjög þekktir í Evrópu og frá .bænum Petrograd barst pönt un á 200 fó-lskibllluim, pöntiun, sem engin ö-nn-ur verlksmiiðja gat annað. Tvær stórbreytingar enin varð að gera tiil að unnit væri að fylgja þróun bílsins, en þó var það-e!klki nóg. Því samein aðist „Lauren og Kllement“ S-kodaverksmiðjun-um í Pilz- en og var þar með fullnægt fjjármaginislþör-fium fyrirtæik-j - anna lan-gt fram í tíihann og einni-g lagður gruin-dvölliur að þró'Uin framleiðslunn-ar. Slkoda — sem nú var orð- ið bæði nafn fyrirtælkisins og bíllsins — lagði á næistu árum aðailáherziluna á framleiðs-lu djýrra bíla í háum gæðafloklki. Síðan kom kreppan, 1930, og v-arð þá meiri þörf fy-rir ó- dýrari blla og einifáldlatri að gerð. 1934 se-tti S-koda á mark aðinin bíl, sem varð mjög vinsæ'll. Var hann knúinn fjögurra stroWka fjórgeng's- vél, 30 hestafla. Það var líka unnið út frá þeBsum b:U, er fram'feiðslan 'hófst aft-ur eftir seinni heims styrjöldina. Á síðuistu dögium stríðsins stórsfcemmidist verk smiðjan í sprengjuiáráts Þjóð verjia og tafði það talsvert fyr ir því, að framflleáðsllan gæti haf zt aftur. En verkismiðján var þó enduirreist fljótleiga og nýjar gerðir sáu dagsins ljós, Skoda 1100, Skoda 1200 og S'koda Oejtavia. Slkiodla 1200 var Mfca smíðaður sem „stat ion-bílill,“ lDtill fólfcsifilutninga- bffll og nú síðast sam sjúkria- ’bfla., í tllefni af 75 ára afmiæl- imu var efmt tifl miikilllar báílla- sýningar. Allra elztu bíflunium ' var ék ð í bringi á fluavelli við hliðrn'a á nýjiustu b'ílun- um. Það heyri-r nú sögunni tfl, að urndir stýri á gömflu bíl uuiuim séu virðullieigir h-erra- men-n -mieð floShatta og fclædd ir S'amlkvæmisfötuim, og- við hilið þe'rra hefðarfrúr í drag- síðum kjóaum. Það tiliheyrir þeim tímia, er kií'Hinn var eingöngu ætOiaður fáum út- vöiduimi, sem áttu nóga pen- ■ inga. Nú er bffiinn að verðá , ahnen ningiseign, og.mlá þafclka ' það þýí, áð þróú(n;'b'iisin.s hef ur gen-gið flj-ótar fyrir sig en noikkurn óraði fyrir, Sigur- ; í ganga kfl|þis er þó efclki að- eims -spurning um tæfcnilega fulElkomnun, heldlur einnig ujm þjóðféilagsiegt jafnrótti. Dag- viku- og mánaöargjald 22022 BÍJLALEJGAN Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar -I hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. . Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjómmálin og valdið, kr. 225,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 Tryggið ykkur erntök meðan til eru á gamla verðinu. PöNTPNARSF.niLL: Scndi liér meS kr.......- ...-. ..til greiSsltt á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögö strax. Nafn: .... Heimili: FÉ LAG SMÁLASTÖF NUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.