Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu
blaðið
8. nóvember 1969
ATVINNUMALIÐNAOAR- j
MANNA HÖFUÐATRIÐIÐ j
- segir Yigfús Sigurðsson, forma ður landssambands íslenzkra jj
iðnaðarmanna 1
1
Reykjavík — HEH
□ „Það er mín skoðun, að ákvörðunin um láciveit-
ingar til húsbygginga hafi komið of seint til að
tryggja, a ðekki verði atvinnuleysi meðal bygging-
armanna í vetur, þar sem veðrátta getur Ihvenær ,sem
er útilokað alla útivinnu“, segir Vigfús Sigurðsson,
formaður Landss. ísl. iðnaðarmanna, í viðtali við blað
Íð. Varðandi hugsanlega EFTA-aðild íslands sagði
Vigfús: „Það verður höfuðkrafa iðnaðarmanna, að
um leið og felldir yrðu niður tollar af fullunnum vör
um ,yrðu allir tollar á efnivöru til iðnaðar felldir
niður“.
„Atvlnnuimiál iðnaðarmanna
enui miíkidvægustu miálin, sem
til umræðu eru á Iðniþingi ls
tendinga nú, éMauan atvinnu
mláll iðnaðarmanna í bygging
ariðnaðinuim. Mjög alvar-
leigft ástand hefur verið' ríkj-
andi í byigginigarið'naðinum
að uindanförnu og 'fcemur
fléira en eitt til í því efni.
Eftir mifclar verðhæihkanir
yfiiflieitt á nleyzluvörum fóliks
og þá jafnframt í byggingar-
kostnaði, fcemur hvort
tveggja til, að fúlk treystir
sér ðkiki að fjárfesta af ótta
al byggingarmanna í vetur,
þar sem veðrátta getur hve-
nær sem er útitelkað afllla úti-
Vinnu.“
— Hvað um annan iðnað?
„Ég er bjartsýnn á málm-
og skipasmíðaiðnaðinn og tel,
að þær ráðstafanir, sem gerð
ar hafa verið tiil að gera skipa
smiíð'astölðvunum klldift að
smíða skip á lager, renni
styrlkuim stoðum undir skipa-
smííða- og miállimiðniaðíihn í
landiniu.”
— Hvað um aðild íslands
að EFTA?“
„Það verður höfuðikrafa
, iðnaðarmanna, að um lteið og
feflMir yrðu niður tolliar um
30'% af fuilunnum vörulm',
þá bæmi strax til, að felidir
yrðu niður allir tdll'ar á efni
vöm 11 iðinaðar. Annars
liggj a alls ekki fyrir enn a)ll_
ar þær upplýsingar, sem vant
ar tiil þess að hægt sé að
segja neitt ákveðið um það,
'hvaða áhirf hiugsanlleg aðild
ís'lands að EFTA hefð'i á iðn
aðjnn í liandl mu. Ýmiss konar
undiribúninguir og athuganir
fara jú fram um þessar mund
ir í tilefni af bugsanllegri ,að-
ild íslands að EFTA. Þess er
væhzt, að mteð slíkrd aðild
opnist markaður fyirir íslenzk
an iðhivaming í himuim svo-
’köliluðui EFT Adlöndum, en
jiafnframt mundi hún auð-
velda innfillutning til íslands
og aufka sambeppni við inn-
lenda fraimttaiðlslu, þar sem
vterndartoflilíar yrðu þá felld'r
niður. Ef af aðildinnl yrði
verður þess krafizt að íslenzk
fyrirtæki njóti ekki lakari
kjara varðandi Skattlagnimgu
en hliðstæð fyrúritælki í EFTA
löndum.“
við að hafa ekki í siig, og á
einis og sagt var hér áöur,
þannig að eftirspurn eftir hús
niæði, sem er í mjög hælkk-
andi verði, hefur stórlega
minnlkað, og hefur fólk því
bóbstaflega þrengt að sér og
svo er hiltt, að lániveitingar
tíl húsbyigginga haifa dregizt
úr hófi frarni að undanförnu.
Þannig er í suimium tilvifcuim,
að húsin eru fiullbyggð og
fóllk flutt inn í þau, áðiur en
fyrri hluti húsnæðisimála-
stjórnartána hefiur verið veitt
ur. Hims Vegar m!á búast við
að breytinig verði hér á, þar
sam fyrirheit hafa nú verið
giefin um að afgréiða allar
lánabéiðnir, sem fyrir liggja
til þeirra húsa, sem fcomin
eriu á lánshæft byggjngarstig.
Byggtoganmenn vonia, að
hér rætist úr og ékki fcomi
aftur tíil sama dráttar í lán-
veitingum.
Hvaö viðváfcur líðandl stund
er það mín Skoðun, að þessi
ákvörðun uím lánveitingar til
húsbyggjenda hiafi komiið ált
of séinit til að tryggja, að
atvinmileysi verði ékki með
EFTA
klofna?
□ Ráðherrafundi EFTA lauk
I gær og í fréttatilkynningunni
sem gefin var út að fundinum
Ioknum speglast betur en
nokkru sinni fyrr, sá ágrein-
ingur sem er milli EFTA-land
anna innbyrðis, annars vegar
Bretlands, Danmerkur og Nor-
egs, sem sótt hafa um inngöngu
i EBE, hins vegar hlutlausu
ríkjanna ,Svílijóðar og Sviss,
sem óttast að þau einangrist
viðskiptalega, ef hin löndin
ganga í EBE.
í tilkypningunni segir að
EFTA-löndin skuli eftir megni
reyna að hafa sameiginlega
stefnu, en Svisslendingar eink-
um höfðu lagt á það áherzlu
að skýrt væri tekið fram í til-
kynningunni, að eitt skyldi yf-
ir alla ganga. Kunnugir telja að
sögn NTB, að bak við þessa
afstöðu leynist sú staðreynd, að
Svisslendingar, sem standa
mjög nærri Frökkum í mörg-
um málum, hafi um það sér-
staka vitneskju að stjórn Pompi
dous muní taka miklu betur í
umsóknir landanna þriggja á
fundi æðstu manna EBE-land
anna í desemþerþyrjun heldur
en stjórn Frakklands hefur gert
að undanfömu.
Á fundinum var ekki gengið
Framhald at siðu.
I
I
I
I
I
1
:
I
1
I
ikið um rai
stillt bílljós
Hæfíulegl að eiga sjálíur vil Ijósin
hrtoigina af og stilla geislann
□ »,Ég vil beina því til bif-
•Veiffaejgenda aff 'dreifa sér
meira um borgina, þegar þeir
fara í ljósaathugun, viff get
um alls ekki annað öllum
þeim fjölda, sem leitar til
okkar,“ sagði Björn Ómar
Jónsson, annar !af eigendum
Lucasverkstæffisins aff Suff-
urlandsbraut 10, þar sem áð
ur var Ijósastillingastöff FÍB.
LJÓSAATHUGUN Á 70
VERKSTÆÐUM
Eins o'g afllir bílaiéigienidur
væ'nibanilega vilta, hófst ál-
menn og ókeypi® slkoðun á
Ijósabúnaði bifreiða á veguim'
Uimifierðanmiállariáðs og stend
ur hún til 19. þessa mánaðar.
Er athugunin framíkvæimtd á
70 veirfcstæðum uim allt land,
á venj'ullegiuim vimniudteigi hér
í Reyikjavík, en sums stað-
ar úti á landi fer atibuíguuiin
fnam á tímabilliniu kl, 17—19
diagtega. Þess míá geta, að
þessi ljósaatbuigun fer frarn
í 14 löndium samtímlis, auk ís_
landls.
Blaða.maður Alþýðublaðs-
ins leit inn á Luicasverlkstæð-
ið í gærdag, oig b.vnn Dóri,
sem stílllt hefur Ijósin hjá
möngum bílsltjórarauim uinidian
farin á, í Ljósasti'llingarstöð
FlB hafði nóg að gera. —
Skipta, skipta afibur, park —
Ijós, — hann Mmíir miða irm
stefnuiljás, viinstri, bremisu-
an á hægri bliðarrúðuna —
gerðu svto vel! og bflstjórinn
bakkar út. — En það gengur
ekíki svona fiijlótt hjá öllum,
ofit þarf hann að táka lulbtar-
eða slkipta um peru.
RÖNG 'LJÓS Á 3.
HVERJUM RÍL
BClaöamaður hitti Bj’örn óm
ar að máli og spurði hann,
hvtern'iig útlkoman sé úr abhug
Urt nni þessa fyrstiu daga.,
— Hún er frekar neikvæð,
ég höld ég megi segja, að eitfc
hvað sé að ljósunuim á þriðja
'hverjum bíl. En þess ber að
gæta, að nú athuigum, við ölí
Ij'ós, stöðuljós, stefn'uljós,
bremsuiljós og númeralljós aulk
ötouPjósanna, og sé ei'tfchvað
af þessu elkki í lagi, fær bí!‘l_
inm efcibi miða.
— Hvaða galffiar eru al-
gengastir?
— Helztu gallar á ökuljós-
uim erui, að menn hafa sett
snjódéklk und'ir í hau'st, en
gæta þess elkki, að vljff það
verða ljósin röng, því að bíffll
inn hælklkar. Það er lífca mj'ög
hætbuffiegt, þegar mienn fara
að slkipta um perur sjálfir,
eða jiafnvel ailan ljósaútbún-
aðinn. Fæstir vifca, hvernig
perurnar eiga að snúa, eða
hvaða skrúíur miá hreyifa, og
þegar eitfchvað af þessiu gerng
ur úr skorðum, verð:a ljósin
röng. Ég athuigaði í fyrra,
hvað miargir af þe im sem óku
rn'eð rangt stillt Ijós hefðu
áltt við þau sjiáilfir, og það
kom í ljós, að það voru 60—.
70%. , j
MIKIÐ UM
PERULEYSI 1? ,
— En hvað uam hin ljósii*
á bílnium, ber miilkið 4 bilun-
Frh. á 15. síðu.