Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 7
ALEXANDER □ Næstkomandi mánudags- kvöld sýnir Kvikmyndaklúbb- urinn stórmyndina Alexander Nevsky, sem rússneski kvik- myndasnillingurinn Sergei Ei- senstein gerði árið 1938. Mynd in var sýnd hjá Kvikmynda- klúbbi Menntaskólans fyrir tveimur árum og var þá sagt um hana í prógrammi m. a.: „Á árabilinu frá 1929, er lok- ið var síðustu þöglu mynd Ei- sensteins, fram til frumsýning- ar Alexanders Nevsky 1938 kom ekki fram nein heil Ei- sensteinsmynd. Þó gerði hann á þessum árum drög að mynd- um, skrifaði handrit og hóf jafnvel töku mynda, sem hann Hin fræga bardagasena á ísnum milli Rússa og þýzkra riddara, þar sem Alexander fór með sigur af hólmi og af mörgum talin ein bezta bardagasena, er sést hefur í kvikmvnd. ' Alþýðublaðið 8. rióvember 1969, 7 ýmist hvarf frá eða fékk ekki að ljúka (Que Viva Mexico, Bezhin Meadow). Eisenstein starfaði við kvikmyndaháskól- ann í Moskvu og vann áfram að þróun þess kvikmyndaskóla, sem hann og aðrir höfðu grund vallað á öðrum áratug aldar- innar. Er Eisenstein tók til við Alexander Nevsky, átti hann að baki mikið fræðilegt starf, deil ur, efasemdir, athuganir og út- víkkanir kenninga sinna. Sjálf ur virðist hann hafa talið mynd þessa mikilvægan áfanga í rétta átt, og í næstu mynd sinni, ívani grimma, heldur hann áfram á sömu braut. í fáum orðum og með mik- illi ónákvæmni má lýsa meg- inkenningum Eisensteins þann ig, að kvikmyndalist byggist fyrst og fremst á því að sam- eina einstakar myndir í sam- fellda og taktfasta heild, þar sem andstæðum sé teflt sam- an, m. ö. o.: klippingin gerir kvikmynd að listaverki. And- stæð kenning kom fram, sem taldi innihald myndanna meg- inatriði, klippingin væri hjálp- armeðal til að ná þægilegu samhengi í söguna. Ekki hvarf Eisenstein frá kenningu sinni, en taldi þó, að hann og fleiri hefðu vanmetið myndefnið og vel þyrfti að athuga, hvað kiippt væri saman. Hinar þöglu myndir Eisen- steins ganga leifturhratt. Hver myndin rekur aðra og senurn- ar því mjög einfaldar, en mynd efnið höfðar lítt til áhorfenda. Breytt viðhorf Eisensteins koma fram í Alexander Nevsky með lengri og innihaldsríkari atrið um, sem lúta þó lögum hrynj- andi og andstæðna og sverja sig því lítt í ætt við almennar sögumyndir. , Alexander Nevsky var rúss- neskur fursti, sem á 13. öld varði land sitt fyrir þýzkum riddurum. Hin forna saga gef- ur Eisenstein fjölbreytilegt og framandi umhverfi, sem hann fyllir af fötum, munum og bygg ingum. Atriði eins og mismun- andi hjálmar herjanna verða áhrifamikil í höndum hans. Langar senur, mikill sviðsbún- aður, tal, allt þetta gerir atrið- in efnismikil og miklum vand- kvæðum bundið að fella þau í háttbundna og samfellda heild. Með hnitmiðaðri tækni tengir Eisenstein hin löngu atriði. Hann ieiðir athygli áhorfand- ans milli manna og hluta til og frá um tjaldið, og þegar næsta mynd birtist, beinast augun ná kvæmlega að réttum stað á tjaldinu. Að sömu áhrifum stuðlar tónlist Prokofievs, sem er meira en venjuleg kvik- myndatónlist; hún má segja að fylgi auganu rétta leið um tjaldið.“ Það er ekki oft, sem mönn- um gefst tækifæri til að sjá myndir Eisensteins hér, þó að flestar myndir hans hafi ver- ið sýndar hérna (Pótemkín, Oktobre, ívan grimmi I og II) og enginn áhugamaður um kvikmyndir getur látið Alex- ander Nevsky fara fram hjá sér. — KVIKMYNDIR : Umsjón: Gústaf Skúlason POPHE8MURINN Umsjón: Björn og Hilmar Kabarettudansleikur □ Kabaretitudansileilkur er al ger nýjung á íslamdi. I gamía d'3ga, segjía foreldrar'nir, voru 'kabare'ttur æði algengar, en að sameir.a dansileilk og kabar ettu er nýtt fyrirbrigði og langt frá þv£ að vera v tiaus hiugmyind. Þetta var reynt núna s.l. fimimitiudagslkvöld í Glauimbæ, og ku þetta h’atfa verið gert dry'klk'j'uisjúkilingum. tiil áigóða. Sagði Arniþór Jóns son, sem reyndlar bar miestan. hi tann af krvöMinui. að þeitlta væri gert í samráði við Þjóð kirlk'jiuna, og mund'i hún sjíá til þœs, að þuirfand' fengjiu. Sagði hami enntfremiur, að þar sem þettfia væri gert í göf ugum tiigangi, hetfðu sikemlmiti kraftarnir komið fram án endurgjaidis. Þótt Tónaitríóið sé ekki ýkja yin§æi grúppa, er þvtf elkki að neiiba, að þe r bafa slkemmftilega sviðsfram- komu, Hófu þeir kabarettuna og spiluðu í nær h'áilftíma, svo og spi'luðu þeir á milllli og mieð hinum skemmtiatriðun- uim Þá söng Sofi'a Kwaszen kio nokkur lög og var elkiki annað að heyra en að með þol lnmæði gæti hún orðið góð söngkona. Því næst var tízíku sýning og anmaðist fólk frá T'zlkiuiþj'ónu‘stunni hana. Þrjár stúllkur sýndu flíkur frá Karn atæ, en pil'tur einn sýnd'i vör ur frá Herríafiabahúðinni. Upp álkoma Árna Johnsen var mæst og reyn'dli hann eftir miegni að bMisa einbverju fjiöri í manndkapinn m.a. með fjöldasöng. Það varð bara til þess að sanna enm eirnu sinni hve eimhlið'a stkiemmibanaþrá okkar ísl'endinga er, þegar áihorfendiur bóku aðeins undlr í laginu ,,Det var bræmdevin i fl'asken da vi kom....“ — Árni var góður, enda eíkki við öðru að búastf. Þá kom Sofia afbur og sýndi nokkra dansa, sem alveg eins hefði miátt sjá út' á damsgóltfi á hvaða balli sem væri. Þebba er þó afsakan 1‘egt, þegar haft er í huga, að hún gat ekki sýnb aðra dansa, sem hún hafði samið, sakir þess, að góQfið var of sleipt, og hún þurfti ag semja noiklkra nýja á stundinni. Þá féll niðuir eitt atr ðið, þar sem Drekar spiluðu ekki, vegma veikinda eins þeirra. Að síðustu spiiluðu Pops fyr ir dansi til ki. 2. VCrðiast þeir ætJla að ieggja fyrir sig fram úrstefnuna og er gobt til þess að vita. Má og geta þess, að Óttar er hættur í Pops og í hans stað er kominn Ómar Ósikarsson, sem áður spiláði með hlj'ómsveitinm: Sólkraties. Ekki er anmað hægt að segja en að kabarettinn hafi telkizt vel, þrátt fyrir byrjlum. arörðugileika. Þvtf er sennilega mest að þakfca, að emgar taf Vinsælustu LP-plöiur í Brellandi stðuslu viku: 1— 1 Abbey Road...................................... Beatles, Apple. 2— 2 Johnny Cash at San Quentin ................. Johnny Cash, CBS 3— 3 Blind Faith.............................. Blind Faith, Polydor 4— 4 Throught the Past Darkly .............. Rolling Stones, Decca 5— 5 Stand up ............................... Jethro Tull, Island 6— 6 Hair ..................... . London Cast, Polydor 7— 9 Nashville Skyline ........................... ... Bob Dylan, CBS 8— 8 Oliver ........................................ Soundtrack, RCA ir voru mili sikemmt atriða. \ 9—7 Nice ............................................ Nice, Immediate 10— 13 Songs for a Tailor .........................Jack Bruce, Polydor 11— 18 The World og Mantovani Vol 2..................Mantovani, Décca 12— 19 SSSSH .................................. Ten Years After, Drjeam 13— 11 From Elvis in Memphis .................... Elvis Prestley, ÍRCA 14— 15 Then Play on ........................... Fleetwood Mac, Reprise 15— 20 2001 ....................................... Soundtrack, MGM 16— 12 According to my Heart..........................Jim Reeves, IrCA 1/— Best of Cliff ......................... Cliff Richard, Colu|rbia 18— A Man Alone............................Frank Sinatra, Reprise 19— 17 The Sound óf Music .......................... Soundtrack RCA 20— 14 Led Zeppelin ........................ Led Zeppelin, Atlantic The World of Mantovani Vol 1..............Mantovani, Decca

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.