Alþýðublaðið - 17.11.1969, Side 12
íffi*
blaðio
17. nóvember 1969
Islendingar öruggir í úrslif á HM:
□ íslenzka landsliðið í handknattleik tryggði sér,
svo að vart kemst efi að, réttinn til jþátttöku í loka-
keppni HM 1970, með sigri sínum á laugardaginn
gegn slöku liði Austurríkis. Að vísu á landsliðið eft-
ir að leika síðari leikinn gegn Austurríkismönnurn,
og það á heimavelli þeirra, en enginn, sem sá leik-
inn á laugardaginn, mundi láta sér detta hað í hug,
að Austurríkismönnum tækist nokkurn tíma að sigra
. íslenzka liðið, hvað þá vinna upp 18 marka forskot.
Segja verffur það eins og
er, að austurríska liðið er
lang-lélegasta handiknattleiks
' Iið, sem sótt hefur ísland
• heim um langt skeið, og 28:10
var sízt of stór slgur. f sam
anburði við íslenzlka liðið var
það eins og sfeipað byrjend-
um einum.
Ólafur Jónsson slkoraði
fyrsta mark leiksins, en Dorn
er jafnaði. Geir og Ingólfur
skora báðir, og á 12. mínútu
; korn Einar Magnússon inn á,
og skoraði tvö mörk í röð.
Fyrra markið skoraði 'Einar
með gegnumbroti, eftir að
hafa ógnað með langskoti,
sem er skemmtileg og árang-
ursrík nýjung í ieik hans.
Dittert sfcoraði annað mark
, Austurríkismanna, sem jafn-
framt var það síðasta sem
þeir skoruðu í fyrri hálfleik,
en íslenzka liðið bætti sex
mörfcum við, og var staðan
í hálfleik 12:2.
( í lök fyrri hálfleifes skoraði
' Viðar Símonarson þrjú af
mörkum íslands, og átti þar
1 að aulki bríáðfallega send-
ingu inn á lmu til Sigurðar
Einarssonar, sem dkoraði ör-
ugglega. Er Viðar orðinn einn
af fjöl'haefustu fhandknatt-
ieiksmönnum landsins, og
l'ínusendingar hans þær snjöll
ustu sem sj'ást.
MarkSkot Austurríkls-
mannanna voru mjög óná-
fevæm og lentu mörg í stöng
eða framhjá, en einnig gerði
það þeim enfitt fyrir að Þor-
steinn Björnsson í markinu
varði snill'darlega allan tím-
ann sem hann var inn'á.
Síðari ‘hálfleikur hófst
dæmigert á því að Austur-
ríkismaður skaut í stöng úr
vítakasti. Ingólfur skoraði
13. mark fslands, en Amann
dkoraði 3. mark Austurríkis.
Einar og Geir skoruðu fyrir
ísland, og á 8. mínútu var
brotið á Sigurbergi inni á
línu. Einar Magnússon tók
vftakastið, en místókst, en
lét það ekki gott heita, en
náði boltanum aftur og ðkor
aði 16. mark íslands. Liðin
skiptust nú á um að skora
og staðan var 18:5 fyrir ís-
land. Þ'á skorar Stefán Jóns
son af línu eftir sendingu
frá Geir, og Geir bætir öðru
marki við strax á eftir. Auis.t
urríkismenn skora tvívegis,
og staðan er 20:7. Þá skorar
Bjarni Jónsson, og Austurrík
ismenn bæta við 'áttunda
marki sínu, en þvf fyl-gdu
fiimim íslenzík mörk í röð, og
staðan var 26:8. Dittert og
□ Sigrarnir yfir Austurríki
um helgina voru nijög
ánægjulegir. En var hað
vegna þess, hve austurríska
liðið var lélegt, effa eru okk-
ar imenn orffnir svona snjall-
ir?
Þvf er efcki að leyna, að
þetta austurrisika lið er anzi
slappt. sennilega það lé'leg-
asta, sem hér hefur leikið,
ef undan er skilig landslið
Bandaríkjamanna, sem lék
hér lum árið.
Goil skora 9. og 10. m'ark
Austurríkis, en Ólafur og
Viðar skora 27. og 28. mark
íslands, og ísland gengur til
leiks í síðari leiknuim með 18
mörfc til góða. .
íslenzka liðið lék mij'ög
vðI í þessum lei'k. og - þrátt
fyrir ag Austurríkismenn sáu
vart nema miðlungs sterlkir,
leyndi það sér eiklki að ís-
lenz'ka liðiS er mjög gott, lík
lega betra en ■noklkru sinni
fyrr. Vörnin er mjcig sam-
stillt og hreyfanleg, án hörku
cg S'cknar'leikiur liðsins er
mjiög táktisfcur, en mætti þó
vera ögn meira ógnandi á
köíQium.
Austurríkismennirnir reynd
ust satt að segja ekki sterk-
ir hantílkna'ttleilksmenn, í
venj U'tegri merkingu þeirra
orða, en hins vegar reynd-
ið úr árangri MenzJkiu leik-
mannanna, ísilenzka liðið er
orðið feyikisterfct og í stöð-
ugri framför. Það vantar að
eins meiri leikreynslu og
hörku í al'þjóðaleikjium, til
þess að liðið geti genigið til
leiks við sterfcustu lið heiims
ins imeð sigurvion.
Þar sem telja míá öruggt,
að ísilenzka liðið hafi tryggt
sér farseðil í úrslitakJeppn-
ina í Frafeklandi í vetur er
ust þeir stundum helzit til
sterkir að öðru leyti, það er
að segja grófir. Varð þeim
það á, eins og oft vill verða,
þegar kunn'áttuna sfeprtir,
að reyna að bei'ta hörkunni,
en frábærir norslkir dómar-
ar, Knut Nilson og Ragnar
Petterson stöðvuðu afflt sltfkt
með festu, og höfðu mjög
gott vald á leiknuim. — gþ.
Síðarl leikurinn
□ Að síðari leiik loknum
var 'ljóst að lið Austurríkis-
manna myndi trúlega eklki
ha'idast í 1. deild hér, svo
lélegt er liðið í rauninni. Það
hlýtur að yera erfitt fyrir
got't lið að leika gegn svo lé_
legu liði, halda iuppi krafti,
samlei'k og leifegleði. Eg sá
ekki fyrri leikinn, en sfcild-
ekki úr vegi, að líta aðeins
á hugsanilega mótlherja í D-
riðli úrslitakeppninnar, en
það er sá riðill, sem ísiliend-
ingar lenda í. Trúlegt er, að
auk fsllands leiki þar Danir,
Ungverjar og Pólverjar. Það
verður þungur róðáir tfyrir
íslenzka 'liðið, en ál'ls eifeki
vonilaus.
SUNDRUNG
Frh. af 1. síðu.
og klofning vinstri aflanna
og aðeins leiffa til minnk-
andi áhrifa og þverrandi ár
angurs af baráttunni.
Ef félagar í landssamtök
um frjálslyndra eru jafnaff-
armenn, er stofnun nýs
flokks óþörf, þar eff til er
Sólskin í
: . "i r
Ekki má samt gera of lít-
ist á viðstöd'diuim, að sá síð-
ari hefði verið betur lleikinn
af háifu Austiurrikisman na,
a. im. k. fyrri há'Ifleikur, sem
endaði eklki verr en 14:7. —•
Fljót'lega var staðan 1:1, en
síðan slkoraði íslenzlka liðið 5
mör'k í röð og voru þarna að-
allega að verki Bjami Jóns,-
son og Ólafur Jónsson í Vai.
En eftir þennan kafla tó;k
Austurríkismönn'um að ganga
b'etur og staðan var um tima
7:5. Hjalti varði nú Ví'ti og
nú kom alllangur kafli þar
sem markverðirnir útitui letk-
inn. En nú kom Geir inn á
af f'Ullllium krafti og sfcoraði
'hvað eftir annað; Menzfca
liðið skoraði fjögur síðustu
mörlkin. í síðari hiállfleilk var
fcomið að Sigurbergi að „brill
era“, hann s'koraði þrjú mörk
í röð, eftir að hann hatfði ver
ið rekinn út af skamma
stund. Öll þessi mörfc voru
laglega gerð ýmist eftir fall-
egt samspil, eða eftir gegn-
um'brot úr hornium. — Geir
fékk högg f and'litið selnt f
síðari háifleik og var horinn
útaf, en meiðsli hans voru'
ékki alvarleg. Eitt sinn leit
svo út fyrir að auisturríski'
markmaðurinn, sem oft
varði vel, myndi gefast lupp
er Geir skoraði eitt af sín-
um meistaralegu mörkum —
markm'aðurinn hreinlega
fórnaði höndulm af und'run.
Hjal'ti lé'k í markinu fyrri
hálfleik og Birgir í þeim síff
Framliald 9. síffu.
'Hvort sem íslenzika 'liðiff
kemst í 8-riðla úrsflit effa efeki
en ti'l þess þartf liðið að hljóta
annað sæti í lá'fiurnefn'duim
riðli er árangur ís'lenzkra
handkna'ttleifcsmanna eins og
Só'lskin f dimimviðri alþjóð-
legrar keppni íslenzkra
íþrót'tamanna. —■
]
flokkur jafnaffarmanna á ís
landi. Sá flokkur, Alþýffu-
flokkurinn, hefur náff mikl-
um lárangri í starfi sínu.
Þess vegna eiga vinstri
menn aff fylkja sér um Al-
þýffuflokkinn og efla hann,
en flokkurinn stendur sem
fyrr opinn öllum, sem vilja
styðja jafnaðarstefnuna.
Gylfi Þ. Gíslason.
Benedikt Gröndai.