Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.11.1969, Blaðsíða 13
VALSDOMUR GEGN POLSKUM OG LANDSLIÐIÐ GEGN VAL Þróltur endurreisir kvennaflokk í * □ í sambandi við leik Vals gegn pólska liðinu A.Z.S.W. í Evrópukeppni kvenna í hand- knat'tleik, leika Reykjavíkur- meistararnir Valur gegn lands f liðinu sem fer til Austurríkis. Mun þetta verða síðasti leik- urinn sem landsliðið leikur áð- ur en það heldur utan. Vals- mennirnir Bjarni Jónsson og Ólafur Jónsson munu leika með sínu félagi. Leikmenn landsliðsins munu að öllum líkindum verða þeir sömu og léku gegn Austurríki, en landsliðsnefnd hefir ekki á- kveðið hverjir muni koma í stað Valsmannanna. Leikmenn Vals gegn landslið inu verða eftirfarandi leik- menn: Finnbogi Kristjánsson, Jón B. Ólafsson, Gunn- steinn Skúlason, Ágúst Ög* mundsson, Bergur Guðnason, Ólafur Jónsson, Bjarni Jóns- son, Vignir Hjaltason, Stefán Gunnarsson, Geirarður Geir- arðsson, Jakob Benediktsson, Jón Karlsson. Lið Vals gegn pólska liðinu A.Z.S.W. er þannig skipað: — Guðbjörg Ámadóttir, Sigur- jóna Sigurjónsdóttir, 5 unglinga landsleikir, Hrafnhildur Ing- ólfsdóttir, Bagnheiður Lárus- dóttir, 4 landsleikir, 8 unglinga landsleikir, Björg Guðmunds- dóttir, 4 landsl., 11 unglingal., Sigrún Guðmundsdóttir, 7 landsl., 6 unglingal., Sigríður Sigurðardóttir, fyrirliði, 12 landsleikir, Guðbjörg Egilsdótt ir, 3 unglingal., Bergljót Dav- íðsdóttir, Anna B. Jóhannes- dóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir. Forsala að leikjunum er í bókaverzlunum Lámsar Blön- dal Vesturveri og Skólavörðu- stíg 2 og er miðaverð kr. 100 fyrir fullorðna og kr. 35 fyrir börn. — handbolta □ Ákve'ðið hefur verið að helfja æfingar fyrir byrjendur á aidrinum 9—13 ára. Æfing ar verða á sunniudiög'Uim M. 16.40—17.30 að Híállogalandi. Alilar stúTkur á aldrinum 9—■ 13 ára eru hvattar til að kofa og vera með frá byrjun. „Suður heiöar" í Málðraglugganum □ í sýninga^luigga Málarans unglingascguna Suður heiðar. í Banikastræti er nú sýning á í glugganum eru ennfremur 'teikni'ngum Þórdlísar Tryiggva eldri útgáfur á Suður heiðar, dlóttur, rúmiega 90 alls, sem einnig erlendar þýðingar. Þá birtar voru í sjónvarpinu í er bólkin einnig sýnd á fyrrahaust í sambandi við blindralétri. BRIDGE □ Nýlokið er hraðkeppini sveita hjá Bridgeféla'ginu Ás arnir { Kópavogi. 13 sveitir tóku þátt í keppnlnni. Röð þriggja efstu í úrálitum var þessi: 1. sv. Gests Sigurgeirssonar. 2. sv. Lúðviks Ólafssonar. 3. sv. Henmanns Lárussonar. Næs’ta keppni hjá B.Á.K. verður venjuleg sveitakeppni sem hefst miðVilkuid'aginn 3. des. Þátttalka t lllkynnist fiyrir þriðjiudags'kvöld, til Jóns Her mannssonar í síma 40346 éða Þorsteins Jónssonar í síim'a 40901. Um sáðustu helgi Ikeppti B. Á.K. á tveimuir horðum við Bridlglaféilag Vestman'naieytja. Vestmannaeyinigarnir unnu m©ð saimta'ls 9 stigum gegn 7. Einnig fór frami stutt tví- ménningskeppni ©g áttu Vest mannaeyingarnir 1. og 3. par en B.Á.K. 2. og 4. par. S. Helgason hf. □ Samband veitinga- og gisti húsaeigenda hélt fund um EFTA og áhrif EFTA á starf- ið. Hélt Einar Benedi’ktsson deildarstjóri, erindi um EFTA á fundinum. Að loknu erindinu • voru fyrirspumir sem Einar svaraði. Undirtektir fundar- manna voru jákvæðar að því er varðaði aðild að EFTA. □ Nokkur . 12 ára skólasyst- kin gáfu fyrir skömmu Styrkt ' arfélagi vangefirnna kr. 7.279.00 sem var hagnaður af hlufcaveltu sem þau héldu í bílskúr við Bólstaðarhlíð. Er félagið þess- um ungmennum þakklátt og metur framtak þeirra og gjöf mjög mikils. — □ Enskur piltur, sem áhuga hefur í frímerkjasöfnun og söfn un póstkorta, hefur skrifað blaðinu og óskar eftir penna- vini á íslamdi. Pilturinn heitir Fnank Kovacs og heimilisfang hans er 25, Windmill Road Croydon ENGLAND CRO. 2xR. Ráðherrabörn giffasl □ Innan skamms rnunu tvS ráðherrabörn í Bandaríkjun- um ganga í hjónaband, Nan- cy Hardin, 21 árs gömul dótt ir landbúnaðarráffherrans, og Douglas Rogers, 23 ára son ur utanríkisráðherrans. Þau sáust fyrst £ vetur, þegar ráff herrarnir tóku formlega við embættum sínum. IÐJUÞJALFI Iðjuiþjálfi óskast til starfa á Geðdleild Bor-g- larspít'alams. Til igreina kæmi kona með hand- íðamenntun eða fcennarapróf í handavinnu. Upplýsingar g'efur yfirlæknir deiidarinmar- Reykjaivík, 28.11. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur Aðstoðarhéraðs- læknisstaða óskast nú þegar um tíma. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Héraðslæknirinn á Sauðárkróki

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.