Alþýðublaðið - 13.12.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 13.12.1969, Page 9
Alþýðublaðið 13. desember 1969 25 5 menn mm spurningunni Hvaða bók er girnilegust? □ Hvaða bó.k er girnilegust í ár? Þetta er spurning, sem mslrgir leggja áreiðanlega fyrir sjálfa sig og aðra þessa dagana, en þenni er þó engan veginn ,auð- svarað. Síðustu vikurnar hefur komið út margt bóka sumra gugnmerkra, þótt aðrar séu kannski síðri :eins og gengur, og einnig 0r það alkunn staðreynd, að svo er margt sinnið sem iskinnið; einum þykir það bezt, sem annar hefur lítinn áhuga á. En Alþýðu- blaðið bar þó þessa spurnmgu upp fyrir nokkra kunna borgara í gær og hér fara á eftir svör þeirra við spurningunni: — Hvaðá bók ier girnilegust? Dr. Guðrún P. Helgadóttir, skólastjóri Kvennaskólans í Reykjavík: Þaríasta útgáfan gem kom út síðari hluta þessa árs er forn- ritaútgáfa dr. Jakobs Benedikts sonar af Landnámabók og Is- lendingabók. Theódór B. Lindal, prófessor f lögum: Ég hef gaman af sögu, og ég tel bók Agnars Kl. Jónssonar, „Stjórnarráð Islands 1904— 1964“, meðal hinna merkustu sem út hafa komið á þessu ári. Frú Katrín Smári: Það er um mjög margar skemmtilegar bækur að velja á jólamarkaðnum, en ég hef einna mestan áhuga á bók sr. Sveins Víkings, „Vinur minn og ég“, enda er sr. Sveinn ritfær mað- ur og segir vel frá. Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri: Ég hef lítið getað hugsað um þetta ennþá, en af þeim bókum sem ég hef séð titlana á, er það helzt bókin hans Jónasar Sveins sonar, „Lífið er dásamlegt“. Ég las kaflann sem birtist úr henni í Lesbók Morgunblaðsins og hlakka til að sjá meira. Svo dettur mér í hug bók sr. Sveins Víkings, sjálfsævisagan hans. Karl Strand yfirlæknir Geð- deildar Borgarspítalans: Ég vildi gjarnan geta svarað þessari spurningu, en því miður hef ég ekki haft tíma til að kynna mér neina af jólabókun- um ennþá og get þess vegna ekki fært nein skynsamleg rök fyrir því, að mér lítist betur á ein^, en aðra. Sunnan jökla Auglýsingasíminn er 14906 mig og allt varð nýtt. Svo hljópst þú frá mér, sem hind í skóginn, og hjarta mitt brann. Ég unni þér heitt, en aldrei síðan aftur þig fann. ! Ég leitaði þín, og leita þín enn um laufþakinn stig. En þú ert hindin, sem hleypur um skóginn og hræðist mig. ! Og Vetrarnótt ætla ég skemmtilegan og ótviræðan skáldskap; l Stormurinn hefur tekið sér blund við fætur jökulsins. Sól, tungl og stjörnur hafa gengið til náða og breitt yfir sig dökkar skýjasængur. I Aðeins ein smástjarna stígur nakin fram úr hvílunni og horfir skærum barnsaugum út í kaldan geiminn. Þvílíkt kvæði verður ekki til af neinni hendingu. Hér kennist myndræn skynjun, og orðin hjálpast að í fallegu bróð- erni, sem kemur miklu til leiðar. Helgi Sæmundsson. VELJUM ÍSLENZKT-/í^n ÍSLENZKAN IÐNAÐ NY WILTON- TEPPI Ný mynstur Skoðið teppin hjá okknr á sfónim ileti. Reisubók séra ólafs Egilssonar, | Tyrkjaránssaga Frásögn samtíma manns af einhverjum örlagaþrungnastá átburði Islandssögunnar, tyrkjaráninu árið 1627. Séra ölafur Egilsson var einn þeirra, sem rænt var, en hann losnaði úr ánaúðinni og komst heim til Islands á i ævintýralegan hátt, eins og hann lýsir i bókinni, I 'Svcrrir Kristjdnsson annaðist útgájuna. ALNIENNA BQKAFELAGIÐ AUSTURSTRÆTI18 SÍMI 19707 Félagsmannaverð kr. 265.00,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.