Alþýðublaðið - 23.05.1968, Blaðsíða 3
ÍSVÉL SEM FRAM
LEIÐIR ÍS UR SJÓ
ingur skipsins ekki áhrif á
starfshæfni vélarinnar og þá
er þess að geta að fyrirferð
hennar er ótrúlega lítil, eða
samsvarandi litlum heimilis.
ískáp. Verður véiin til sýnis
á sýningunni „íslendingar og
hafið“. Einkaumboð fyrir vél
ina hefur Ingólfur Árnason
hf. Austurstræti 17, Reykja-
vík. Allmargir íslenzkir út-
gerðarmenn liafa nú þegar lát
ið í ljós áhuga á að fá þessa
vél, en hana er hægt að fá
með þeim afköstum, sem hverj
um og einum hentar.
Vélin var sett á markað í
Bandaríkjunum, að undangengn
um langvarandi tilraunum og
reynslutíma. Vakti ísvélin mikla
athygli á stórri sjávarútvegssýn
ingu í Boston á s. 1. hausti, en
vélin var framleidd af fyrirtæk-
inu Longwood Industries Inc.,
Longwood, Florida, sem hefur
margra ára reynslu í framleiðslu
margvíslegra ísvéla.
Mjög lofsamlegar greinar hafa
síðan birzt um ísvélina, sem
nefnist Lowe-Temp, í hinum víð-
lesnu fiskveiðitímaritum „Fish-
ing News International" og „Nor
wegian Fishing and Maritime
News.“
Lowe-Temp ísvélin hefur fyrst
og fremst vakið á sér athygli fyr
ir þá staðreynd, að hún hefur
leyst þrjú meginvandamál varð
andi ísframleiðslu um borð í
fiskiskipum.
í fyrsta lagi hefur veltingur
skipsins ekki áhrif á starfshæfni
vélarinnar. Stingur þetta mjög í
stúf við þá reynslu, sem menn
hérlendis og annars staðar, hafa
yfirleitt haft af ísvélum um borð.
Ræða um kjör
sjómanna
Samningaumleitanir um kjör
síldarsjómanna eru nú í hönd-
um sáttasemjara ríkisins. Hann
hefur boðað til fundar með
samningsaðilum, fulltrúum út-
vegsmanna og sjómanna næst-
komandi þriðjudag 28. maí
klukkan 16.00.
Þannig mun aðeins eitt íslenzkt
veðiskip hafa ísvél, sem að veru
legu gagni er, enda þótt ísvélar
hafi verið settar í fleiri skip.
í öðru lagi notar Lowe-Temp
ísvélin eingöngu sjó, bæði til
frystingar og sem kælivatn. Hún
er eina ísvélin, sem framleitt get
ur þurrfrosinn ís úr óblönduðum
sjó, og er því gersamlega óháð
ferskvatnsbirgðum skipsins. Þar
við bætist, að sjávarís hefur
marga óumdeilanlega kosti um-
fram þann ís, sem .framleiddur
er annað hvort úr vatni, eða
vatni og sjó til helminga.
í þriðja lagi er fyrirgerð vélar
innar ótrúlega lítil. Þannig er
Lowe-Temp sjávarísvélin, sem,
Framhald á bls. 14.
kl. 14,00—22,00 og er aðgöngu-
gjald 25 krónur.
Rennur allur ágóði af sýning-
unni í Styrktarsjóð Soroptismista
klúbbs Reykjavíkur. Helzti til-
gangur sjóðsins er að styrkja
drengi, sem dvalið hafa á vist-
hælinu að Breiðuvík eða drengi,
sem líkt er ástatt um. Soroptim-
istahreyfingin var stofnuð í
Bandaríkjunum 1921. Eru félag-
ar nú 50 þús. í 35 löndum. For-
maður hreyfingarinnar hér á
landi er Halldóra Eggertsdóttir.
í vetur hefur frú Sigrún hald-
ið ívö námskeið, eitt fyrir jól
og annað eftir og hafa nemend-
ur á hverju námskeiði verið
150. Hefur hvert námskeið'’ ver
ið í 3 máí.uði, en nú hefur 3.
námskeiðið hafizt.
Fólk úr öilum stéttum og ald-
ursflokkum hafa sótt nám-
skeiðin, stúdentar við H. í., hús-
mæðiir, eldra fólk, þar sem börn-
in hafa farið að heiman o. s.
frv. Nemendur hafa frjálst val
og geía valið milli tilsagnar í
mynzturteikningu, almennri
teikningu, tauprenti, taumáln-
ingu, batik, meðferð ullar, mynd
vefnaði og leirkeragerð. Lét frú
Sigrún í ljós þakklæti sitt til
nemenda sinna, en án dyggilegr-
ar aðstoðar þeirra liefði ekki
verið unnt að lialda sýninguna.
LISTSÝNING
NÝLEGA VAR opn-
uð sölusýning á verkum nem-
enda frú Sigrúnar Jónsdóttur,
sem undanfarin 11 ár hefur
haldið námskeið í hvers kyns
föndri jafnhliða verzlun sinni að
Kirkjustræti 10.
Verður sýningin opin daglega
Nýle'ga var hafinn til lands- uð til notkunar í fiskiskípum.
in innflutningur á nýrri teg- Vélin er eina ísvélin sem fram
und vélar sem framleiðir ís leitt getur þurrfrosinn ís úr
úr sjó og er sérstaklega ætl- óblönduðum sjó. Hefur velt-
KEFLAVÍK KEFLAVÍK
A
um aðalbrautir, einstefnuakstur, bifreiðastöðubönn o. fl.
í KEFLAVÍK, sem taka gildi frá og með 26. maí 1968:
Hafnargata
og
Hringbraut
hafa aðalbrautarrétt gagnvart öllum götum
sem að þeim liggja.
Aðalbrautir:
Flugvallarvegur milli Hafnargötu og Hrlngbrautar.
Víkurbraut frá Hafnargötu að Vitastíg.
Faxabraut.
Vatnsnesvegur.
Skólavegur, sem hefur aðalbrautarrétt gagnvart
Faxabraut.
Tjarnargata.
Aðalgata.
Vesturgata.
Vesturbraut.
Eínstefnuakstur:
SuSurgata til suðurs frá Tjarnargötu að Skólavegi.
Aðalgata til austurs frá Kirkjuvegi að Túngötu.
Klapparstígur til austurs frá Kirkjuvegi að Túngötu.
Ránargata til vesturs frá Hafnargötu að Suðurgötu.
Heiðarvegur til austurs frá Sólvallagötu að Suður.
götu.
Akstur úr Klapparstíg yfir í Hafnargötu er bannað-
ur.
Akstur úr Heiðarvegi ofanverðum yfir í Hafnargötu
er bannaður.
Bifreiðastöðubönn:
Við Hafnargötu: að vestanverðu frá Flugvallarvegi
að Vesturgötu að undanskildum auðkenndum bif-
reiðastæðum.
Við Tjarnargötu: beggja vegna frá Hafnargötu að
Hringbraut að undanskildu auðkenndum bifreiðastæð
uin.
Tímatakmörkun á bifreiðastæöum:
V'ið Hafnargötu: frá nr. 27 að nr. 33 og Við nr. 36 og
við Tjarnargötu: framan við nr. 2 til nr. 4 30 nún,
frá klí 9 — 18 alla virka daga nema laugardaga, þá frá
kl. 9—13.
Biðstaðir almenningsvagna:
Á leið til Reykjavíkur . Við símstöð, Vatnsnestorg,
Aðalstöð.
Á leið frá Reykjavík: Við veizl. Hagafell, Vatnsnes-
torg og símstöð.
Bæjaríógeíinn í Keflavík.
GLÝSING
23- maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 31