Alþýðublaðið - 23.05.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.05.1968, Blaðsíða 14
Mótmæli Framhald af 2. síðu inu án snúninga og fyrirhafn- ar, en flestir, sem kynna sér þessi mál að einhverju ráði, munu þó komast að raun um, að ákveðnar verzlanir eru dýr seldari en aðrar, og læra fljót lega hvar hagstæðast er að verzla, þótt engin algild regla sé í þessum efnum. Þess vegna ætti fólk að leita fyrir sér eft ir því sem ástæður leyfa og vera vakandi í viðskiptunum. Það eru hyggindi, sem í hag koma. — GG. Laxeldi Framhald úr opnu. irvöld rannsökuðu málið og með því að tveir menn voru' lögskipaðir til eftirlits. Ekk- ert sannaðist þó um ólöglega laxveiði í sjó, en sterkur grun ur beindisl að nokkrum mönn um, og fullvíst er talið, að all- mikið af laxi hafi veiðzt í sjó, sem annars hefði gengið í Lár ós. Auk þess sem laxveiði er, skv. veiðilöggjöfinni, strang- lega bönnuð í sjó og sömu við urlög eru við því eins og um hvern annan veiðiþjófnað væri að ræða, þá er það furðu- legt, að menn vilja reyna að spilla fyrir og jafnvel hindra framgang nýrrar atvinnugrein ar í þeirra eigin heimahéraði. Mikið fé hefur verið lagt í framkvæmdir og eldi seiða við Lárós, eða yfir 7 millj. kr. og er því ljóst, að hér er ekki um leik að ræða af hálfy, fé- lagsins, og mun því verða strangt eftirlit nú í sumar með laxveiði í sjó á norðanverðu Snæfellsnesi. Fleira fróðlegt kom fram í skýrslu stjórnarinnar, en að loknum flutningi hennar fór fram stjórnarkosning. Var stjórn félagsins endurkosin, en hana skipa: Ingólfur Bjarna son, forstjóri, Jón Sveinsson, rafvirkjameistari, Tryggvi Þor finnsson, skólastjóri, Gunnar Helgason, hdl. og Kristinn Ziemsen, viðskiptafræðingur og varasljórn, Arnþór Einars- son, kjötiðnaðarmaður. End- urkosnair þeir Svavar Pálsson, lögg. endursk. og Hafsteinn Sigurðsson hrl. A fundinum urðu fjörugar umræður hluthafa og lýstu margir bjartsýni sinni á fram- tíð Látravíkur h.f. og fiskrækt arinnar á íslandi almennt. Hremdýr Framhald af 5. síðu. afréttar þeirra reynist ekki þola bæði bústofn þeirra og þá tölu hreindýra, sem undanfar in árin ár hefur hafzt bar við. Loks er svo sá möguleiki hugs anlegur, að svo harðir og mis- viðrasamir vetur komi, að jarðlaust sé að mestu leyti bæði í kjörtendi hreindýranna á heiðum og öræfum Austur- lands og úti í byggðinni — jafnvel fyrir svo harðgerar og duglegar skepnur sem hrein dýrin eru. í öllum þessum til- vikum vaknar sú spurning, sem menn hafa í viðtölum við ritstjóra Dýraverndarans bor- ið upp —, hvort ekki sé ger- legt og þá um leið sjálfsagt, að ríkið geri ráðstafanir til að bæta úr fóðurskorti dýr- anna. Þessari spurningu ber ólvírætt að svara játandi, en þar með er málið ekki leyst. Þarna koma til tvö mikilvæg atriði: í fyrsta lagi, hvernig og að hve miklu leyti verður fóðrun hreindýrahjarðarinnar komið við — og hve kostnað- arsöm mundi hún reynast í hlutfalli við notin? Allt ber þetta að sama brunni. Brýna nauðsyn ber til að athuga vandlega, eins og Ásgeir dýralæknir hefur bent á: Hvaða tölu hreindýr þolir raunverulega í eðlilegu ár- ferði það haglendi, sem hrein- dýrin hafa haft á heiðum og öræfum Austurlands — og síð an, hverjar raunhæfar ráðstaf anir til úrbóta er unnt að fram kvæma, þegar árferði er hrein dýrahjörðinni svo óhagstætt, að hún leitar í hópum út um sveitir. Þessar athuganir þola enga bið. Þær verður að gera þeg- ar í ár, enda verða þær út af fyrir sig ekki svo kostnaðar- samar, að þær sé ofvaxnar ís- lnezka ríkinu — jafnvel á slík um vandræðatímum sem þess- um. Guðmundur Gíslason Hagalín. Ráöstefna Framhald af bls. 2. hverjum. Að þessu sinni er for- sæti ráðstefnunnar í höndum ís landsdeildar samtakanna, en for maður þeirra er Hörður Bjarna- son, húsameistari ríkisins. Aðal ritari er Gunnlaugur Pálsson, arkiíekt. Að öðru leyti skipa stjórn tslandsdeildarinnar þeir Gunnlaugur Halldórsson, arki- tekt formaður, Axel Kristjáns- son, framkvæmdastjóri, Hall- grím Dalberg, deildarstjóri í Fé- lags.málaráðuneytinu, Tómas Vigfússon, húsasmíðameistari, Sigurjón Sveinsson, byggingar fulltrúi Reykjavíkurborgar og Sveinn Björnsson, verkfr., fram- kv.stj. Iðnaðarmálastofnunar- innar . Fyrsta dag ráðstefnunnar verður flutt erindi um íslenzkan húsakost að fornu og nýju, en að öðru leyti munu erindi þau, sem á ráðstefnunni verða flutt, fjalla um þróun byggingarmála almennt með samanburði frá Norðurlöndunum öllum. Flytur einn aðili frá hverju landi fyrir lestur og eru fyrirlesarar valin- kunnir menn hver á sínu sviði. Umræður verða um hvern fyrir lestur. Síðari hluta ráðstefnudagana verður farið í kynnisferðir um borgina og nágrenni, en að ráð- stefnunni lokinni, ýmsar lengri ferðir um Suður- og Norður- land. Vegna skorts á gistirými munu um 300 hinna erlendu gesta koma með skipi til landsins og búa þar á meðan dvalið er í Reykja vík. Ráðstefnunni lýkur með loka 14 23- maí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ hófi í íþróttahöllinni í Laugar dal. -Upplýsingar allar um ráðstefn una eru látnar í té hjá skrifstofu íslandsdeildar Norræna bygging ardagsins, sem er til húsa hjá Byggingaþjónustu Arkitektafé- lags íslands, Laugavegi 26. Sími er 14555 og 22133. Þátttaka til- kynnist fyrir 15. júní. Skattarnir Frh. af 1' síðu. fyrra ári og hálft varasjóðstil- lag. Eftir að tekðjuútsvarsstofn hefur verið ákveðinn samkv. framanrituðu, >er veittur per- sónufrádráttur, svo sem hér segir: 1. Fyrir einstaklinga kr. 45.- 200.00 2. Fyrir hjón kr. 64.500,00 3. Fyrir hvert barn, innan 16 ára aldurs á framfæri gjald- anda kr. 12.900,00 Tekjuútsvör verða þá sem hér segir: 1. EINSTAKLINGAR OG HJÓN. Hámarksútsvarsupphæð getur því orðið kr. 773.144.000,00. Niðurjöfnun útsvara er nú lokið samkvæmt reglum þeim, sem lýst er hér á undan og skipt- ast þau þannig eftir tekju- og eignarútsvörum og gjaldendum. (Til samanburðar er sett sams- konar skipting s.l. ár): TALA GJALDENDA : 1967 1968 Einstakl.: 27.297 27.696 Félög 1.289 1.251 Samtals 28.588 28.927 TEKJUÚTSVÖR : * 1967 1968 þús. þús. Einstakl.: 593.458 613.970 Félög: 80.425 55.266 Samtals : 673.883 669.236 EIGNAÚTSVÖR : 1967 1968 þús. þús. Einstakl. 35.073 66.222 Félög : 13.276 20.312 Samtals: 48.349 86.534 755.770 „harðan“ ís úr óblönduðum sjó, nema að ferskvatnsblöndun kæmi til. Ólíkt öllum öðrum ísvélum nýt ir Lowe-Temp frystiflötinn sjálf an 100%. Allar aðrar ísvélar framleiða ísinn öðru megin á plötu eða sívalningi (cylend- er) og ey.kur frystivökinn hinu megin á. Lowe-Temp vélin fram leiðir hins vegar ísinn bæði utan og innan á sívalningnum, og nær þannig helmingi meiri afköstum miðað við frystiflöt. Vélin er að öllu leyti sjálfvÞ'k og þarfnast engrar gæzlu. Fyllist vélin t. d. ísgeymslan, þannig að hún komi ísnum ekki frá sér, stöðvast vélin sjálfkrafa. Sama máli gegnir, missi vélin kæli- vatn (sjó) eðasjó til framleiðs- lu. Uppsetning Lowe-Temp vél- anna um borð í skipum er mjög einföld en alla þjónusíu annazt vélsmiðjan Klettur, Hafnarfirði. í hönd fer nú fyrirsjáanlega erfið síldarvertíð, þar sem vænt anlega verður við svipað vanda mál að stríða og í fyrra. Verði síldin á fjarlægum miðum líkt og þá, sem flestir telja að verði, er ljóst að síld til söltunar verð ur ekki bjargað nema með sölt un um borð á miðunum eða ísun. Varðandi sölíun um borð sýn- ist augljóst, að sjávarísvél muni hafa mikla þýðingu fyrir veiði- skipið. Reiknað er með því, að skipin fiski síld til söltunar um borð, og til bræðslu, jöfnum höndum. Fái veiðiskip gott sölt unarkast, hefur það að fróðra manna dómi, aðeins 12-15 klst. til umráða til að salía, en eftir þann tíma er sildin ekki söltunar hæf. Hinsvegar kastar skipið naumast fyrr en það hefur losn að við bræðslusildina. f fyrra biðu veiðiskipin allt að þrjá sól- arhringa eftir flutningaskipi, eða sigldu sjálf til lands, ef lengra var að bíða. Hafi veiðiskipið sjávarísvél um borð og ísi hluta aflans t. d. á þilfari, er hægt að margfalda þann tíma, sem skipið hefur til umráða til söltunar hverju sinni. Hátíð Frh. af 1. síðu. einstaklega fögru umhverfi að > Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, — I dagana 22. og 23. júní í sum- ar. Þarna verða mörkuð bíla- og tjaldstæði, komið fyrir á- horfendabekkjum, pallki og útileiksviði. Margt verður til skemmtunar og fróðleiks, þætt ir úr íslandsklukkunni fluttir af leikurum Þióðleikhússins, söngur, ræðuhöld, íþrótta- Af fyrstu 25,800,00 kr. 10%’ Af 25.800,00 kr. - 77.400,00 greiðast 2.580,00 kr. af 25.800,- 00 og 20% af afgangi. Af 77.400,00 kr. og þar yfir greiðast 12.900,00 kr. af 77.- 400,00 og 30% af afgangi. 2. FÉLÖG: Af fyrstu 75 þús. kr. 20%. Af 75 þús. kr. og þar yfir 15 þús. kr. af 75 þús. kr. og 30% af afgangi. Álagsstuðlarnir eru óbreytt- ir frá f. á. 02. EIGNAÚTSVÖR. Eignaútsvarsstofn er eins og áður segir hrein eign samkv. skattaskrá, fasteignir þó taldar á níföldu gildandi fasteignamati. Eignarútsvör einstaklinga ákveð- ast samkvæmt eftirfarandi stiga : Af fyrstu 200,000,00 .kr. geriðist ekkert eignaútsvar. Af því, sem þar er umfram. greið- ist: Af fyrstu 500,000,00 kr. greið ist 5 0/00. Af 500.000,00 —» 1.000.000,00 kr. greiðist 2.500,00 kr. af 500.- 000,00 og 9 0/00 af afgangi. Af 1.000.000,00 kr. og þar yfir gréiðist 7.000,00 kr. af 1.- 000,000,00 kr. og 12 0/00 af af- gangi. Eignaútsvar félaga eru 7 0/00 af gjaldstofni. 03. LÆKKUN ÚTSVARA: Af útsvörum, sem jafnað er niður eftir framangreindum regl- um) hefur verið ákveðið að veita 6% afslátt. Útsvör, sem nema 1500 kr. eða lægri upphæð, eru felld nið- ur. í fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1968 eru útsvör áætl- uð kr. 702.858.000,00 auk 5— 10% vanhaldaálags. Vanhaldaálagið er sem næst 7.53%. 2. AÐSTÖÐUGJALD : Framtalsnefndin annast ekki álagningu aðstöðugjalda, en sam- kvæmt skattaskrá nema álögð aðstöðugjöld í Reykjavík 1968 kr. 174,239 þús. Á álagningarseðli, sem borinn verður til gjaldenda næstu daga, geta verið 11 tegundir gjalda, auk gjalda til borgarinnar, sem lýst hefur verið hér að framan. Sum gjöldin eru fastákveðin á einstaklinga, eins og almanna- tryggingargjald, sem er kr. 4.300 00 á einhleypan karlmann, kr. 3.225,00 á einhleypa konu og kr. 4.730,00 á hjón, kirkjugjald 250 kr. á hvern einstakling. Önnur gjöld eru ákveöin eftir vissum gjaldstigum, eins og tekjuskatt- ur og eignarskattur. Samtals nema þessi gjöld til ríkis og ým- issa stofnana nálægt því sömu upphæð og gjöld þau, sem borg- arbúar greiða í sinn sameiginlega sjóð, borgarsjóðinn. ísvél Framhald af bls. 3. afkastar einni smálest af ís á dag, á stærð við lítinn heimilsís skáp og vegur aðeins um 300 kíló. Afkastameiri vélar eru hlut fallslega jafn fyrirferðarlitlar. Flestar eða allar gerðir áður þekktra ísvéla nota þannig t. d. hnífa eða „Skrapara" til þess að ná ísnum af frystifletinum. Sá útbúnaður mun m. a. hafa viljað valda erfiðleikum í veltingi. Hin nýja ísvél notar hinsvegar ekk- ert slíkt. Við frystiflöt hennar eru engar hreyfanleegir hlutir, heldur losar hún ísinn af frysti fletinum á 10 mínútna fresti, með snöggri hit^breytingu. Enn fremur gerir hinn Iiái hitabreyt inagstöðull það að verkum, að Lowe-Temp ísvélarnar eru hinar einu, sem vitað er til að geti framleitt algerlega þurran og EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholfsvegi 3, Sími 38840.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.