Alþýðublaðið - 23.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.05.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp ög. sjónvarp Fimmtudagur 23. maí 1968. Uppstigningardagur. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia leikur þætti úr „Leikfanga búðinni" eftir Rossini.Kespighi; Aleceo Galliera stj. 8.551’réttir. Útdráttur úr forustu- greinum daghlaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 veður. fregnir). a. Orgeltónlist Jíri Ropek leikur 1; Sálmforleik éftir Schlick. 2;Xokkötu í e-moll eftir Frescohaldi. 3: Sálmforleik eftir Tielouse. 4: Prelúdíu og ccbell eftir Purcell. 5: Tvo sálmforleiki eftir Pachelbel. b. Missa da capclla eftir Claudio Monteverdi. Einsöngvarar: Milada Bouhlik. ova, Hana Legerova, Marie Nemcova, Jiri Raizl og Jaoslav Srh. Madrigalakórinn i Prag syngur, og Jarslav VVodracka leikur á orgel. Stjórnandi: Miroslav Venhoda. c. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 36 eftir Beethoven. Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecliam stj. II. 00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Jón Thorar. ensen. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aöils les „Valdimar munk“, sögu eftir Sylvanus Cobb (13). IJ. 00 Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni Július Guðmundsson prédikar; Sóiveig Jónsson leikur á orgel; kór Aðventusafnaðarins syngur. 16.00 Síðdegissamsöngur: (16.15 Veðurfregnir). Frá söngmóti Landssambands blandaðra kóra í Háskólabíói 11. þ.m. á 30 ára afmæli sambandsins. Sex kórar syngja, einir sér og sameiginlega: Liljukórinn, Samkór Kópavogs, Samkór Vcstmannacyja, Söngfélag Hreppamanna, Söngsveitin Filharmonía og Polýfónkórinn. Söngstjórar: Ruth Magnússon Jóhann Franz Jóhannsson, Martin Hunger, Sigurður Ágústsson, dró Róbert Abraham Ottósson og Ingólfur Guð- brandsson. Pianóleikarar: Dr. Róbcrt Abraham Ottósson, Þorkell Sigurbjörnsson, Skúli Hall. dórsson og Kristinn Gestsson. 17.10 Barnatími: Barnaskóli Garða- hrepps í Silfurtúni leggur til i, efnið'. Söng, hljóðfæraleik, sögulestur o.fl. 18.00 Stundarkorn með Tartini: Wolfgang Schnciderhan og Hátíðarhljómsvcitin í Luzern leika Fiðlukonsert í d_m.oll, og Auréle Nicolct og sama hljómsveit leika Flautukonsert í G-dúr; Rudolf Baumgartner stjórnar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins a. Tilhrigði um frumsamið rímnalag. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stj. b. „Upp til fjalla“, hljómsveitar verk. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 20.00 Framhaldsleikritið „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði í leik. ritsform „Sögur Rannveigar" eftir Einar H. Kvaran og stjórnar flutningi. Fimmti og næstsíðasti þáttur: Gunpa. Pcrsónur og leikcndur: Rannveig: Ilelga Bachmann, Ásvaldur: Helgi Skúlason, Kleifdal: Jón Sigurbjörnsson, Vigdís: Edda Kvaran, Guðrún: Ilerdís Þorvaldsdóttir. 20.50 „Dagbók hins týnda“, tónverk cftir Leos Janácck. Flytjendur: Kay Griffel altsöng kona, Ernst Háfliger tenórsöng ari, kvennakór og Rafacl Kuhe lik, sem leikur á píanó og stj. flutningi verksins. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur flytur (13). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur . 20.00 Fréttir. 20.35 Á H-punkti. 20.40 Á öndverðum mciði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.10 Ölvun við akstur. Mynd um baráttu við ölvun við akstur og viðhorf fólks á Norðurlöndum til þcssa vanda og aðgerðir gcgn honum. íslenzkur texti: Benedikt Bogason. Þulur: Ásgcir Ingólfsson. (Nordvision . Finnska sjónvarpið). 21.55 Á H- punkti. Rætt er við Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, Sigurjón Sigurðsson, lögrcglustjóra í Rcykjavík og Valgarð Briem, framkvæmdastjóra. 22.10 Dýrlingurinn. fslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 24. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp. , Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. b. Þrjú lög eftir Emil Thor. 8.40 Skólaútvarp vegna hægri oddsen. umferðar. 8.55 Fréttaágrip. 9.00 c. Leikhúsforleikur cftir Pál Spjallað við bændur. 9.10 ísólfsson. Skólaútvarp vegna hægri um_ Sinfóníuhljómsveit íslands ferðar 9.30 Tilkynningar. leikur; Igor Buketoff stj. Tónleikar. 9.50 Skólaútvarp d. Sönglög cftir Skúla Hall_ vegna hægri umferðar. 10.05 dórsson. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Svala Niclsen syngur við undir Tónleikar. 11.10 Lög unga leik höfundar. fólksins (endurtekinn þáttur). 17.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Klassísk tónlist: Verk eftir Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynn- Schubert og Brahms ingar. 12.25 Fréttir og veður. Vladimir Asjkenazij leikur fregnir. Tilkynningar. Píanósónötu í a.molli op. Tónlcikar. 143 og Tólf valsa op. 18 eftir 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. Schubert. 13.30 Skólaútvarp vegna hægri um Dietrich Fischer_Dieskau syngur ferðar. lög eftir Brahms við ljóð eftir Þrir þættir cndurteknir frá Heine. morgni með stuttu millibili. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 14.25 Við vinnuna: Tónlcikar. 18.00 Rödd ökumannsins. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Tilkynningar. Jón Aðils les söguna „Valdimar 18.10 Pjóðlög. munk“ eftir Sylvanus Cobb (14). 19.30 Stefunbreyting í umferðinni. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Iétt lög. Viðtöl við Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra, Sigurjón Sig VVerner Miiller og hljómsveit urðsson lögreglustjóra í Rvik hans lcika tangódansa. og Valgarð Briem formann farm Grete Klitgard, Peter Sörensen kvæmdancfndar hægri umfcrðar. og kór syngja lagasyrpu. 19.50 Marsar eftir Prokofjeff og Kurt Edelhagen og hljómsveit Elgar: hans leika Parísarlög. Sinfóníuhljómsveitin í Fíla- Connie Francis syngur þrjú lög. delfíu leikur; Eugene Ormandy Grönstcdt. Conny Sahm. stjórnar. Jaconelli o.fl. flytja gamla 20.00 Efst á baugi dansa. Tómas Karlsson og Björn 16.15 Veðurfregnir. Jóhannsson tala um erlend íslcnzk tónlist málefni. a. Tileinkun eftir Þorkel 20.30 Lcstur fornrita Sigurhjörnsson. ' Jóhanncs úr Kötlum lýkur lestri sínum á Laxdæla sögu (29). b. íslenzk lög Einar Kristjánsson syngur. c. Saga úr sjúkrahúsi Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli flytur frásöguþátt. d. Lausavísan lifir enn Sigursteinn Stefánsson flytur vísnaþátt. e. Auðkýlingar Jónas Guðlaugsson flytur síðari hluta erindis síns. 22.00 Fréttir og veðurfergnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í hafísnum“ eftir Björn Rongcn .Stefán Jónsson fyrrum náms. stjóri lcs (3). 22.35 Kvöldhljómlcikar. a. Konsert í D_dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Igor Stravinsky. Wolfgang Schneiderhan og Fílharmoníusveit Berlínar Nýkomið frá Marks og Spencer: Kjóladragtir Náttkjólar Undirkjólar Peysur Sloppar Sumarkjólar wBsssm [pof Skólavörðustíg 12 leika; Karel Ancerl stj. b. „Íbería" hljómsveitarverk eftir Claude Debussy. Tékkneslca fílharmoníusvcitin leikur; Jean Fournet stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BÍLAKA.UP 15812 - 23900 Höfum kaupendur aS flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. Veiðarfæri Beitukrókar, „BULL,s” Perlan, „BAYER” og „SUPER-LUX” Sökkur. Sigurnaglar. Færavindur. Allt til har.dfæraveiða. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun, Hafnarstræti 8. Sími 1-71-21. DUGLEGIR KRAKKAR óskast til sölustarfa í Reykjavík og Kópavogi. Upplýsingai- í síma 52550. Vörubílastöðin Þróttur ir: Frá og með 25. þ. m. til 15. sept. n.k. verður afgreiðslu stöðvarinnar lokað á hádegi á laug- ardögum. STJÓRNIN. - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 33 23- maí 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.