Alþýðublaðið - 24.12.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1969, Síða 1
Eftir Tómas Guðmúndsson ^ ^ .r / Mánaljós og silfur um safírbláa voga! og senn er komin nótt. — Það skelfur eins og strengur sé strokinn mjúkum boga. Og stjörnuaugun loga á djúpsins botni demantskært og rótt. i En bráðum rísa vindar við yztu sævarósa, um unn og strendur lands. Og bylgjuföxin rísa sem beðir hvítra rósa, og boðar norðurljósa í perluhvítum stormi stíga dans . En f jærst í dýpstu myrkur og lengra en^augað eygi, er aðrir sofa rótt, á eirðarlausum flótta um auða hafsins vegi á vrndan nýjum ‘degi, fer stakur már um miðja vetrarnótt.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.