Alþýðublaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 30

Alþýðublaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 30
30 JÓLABLAÐ 1969 BINDINDI BORGAR SIG TRYGGIÐ BÍLINN H3Á ÁBYRGDP Eftir því sem tækninni fleygir fram og bílarnir verða fullkomnari og einfaldarx - og þar af leiðandi auðveldari í notkun, eftir því ætti tunferðin að verða greiðari og léttari og umferðarslysin færri. En er raunin sú? Nei. - Hvers vegna? Vegna þess að í Iangflestum tilfelium eru umferðarslysin öknmönnunum að kenna, en verða ekki rakin til galla eða bilunar á ökutækinu. BÍIum liefur fjölg- að mjög mikið undanfarin ár, umferðin eykst stöðugt og meðbetribílumhefurhraðinneinnigauk- izt. Allt krefur þetta meiri leikni og aðgæzlu af ökumanninum, hann verður ávallt að vera vel vak- andi við aksturinn, alitaf allsgáðnj í fyllstu merkingu þess orðs. Og ekki aðeins undir stýri, Iieldur í öllu lífi sínu. Yfir 35 ára reynsla ANSVARS, aiþjóðlegs tryggbgafélags fyrir bindindismenn,hefur ótvírætt sýnt, að bindindismenn valda færri umferðarslysum en aðrir ökumenn. Þessvegna hafa á þessum árum þróazt bindindistryggingafélög í samvinnu við Ansvar International á öllum Norðurlöndum, Eng- landi, Hollandi, Kanada, Ástralíu og Nýja Sjálandx. Ábyrgð hf. er einn hlekkur í þessari stóru tryggingarkeðju bindindismanna. Heildariðgjöld félaganna er um 1.6 milljarður króna á ári og um 2Ó0 þúsund ökutæki eru tryggð hjá samtökunum. Fyrir bíi yðar býður ÁBYRGÐ eftirfarandi tryggingar: 1. ÁBYRGÐARTRYGGINGU, þ. e. hina lögbornu skyldutryggingu. 2. ÖKUMANNS- OG FARÞEGASLYSATRYGGINGU. 3. ALKASKÓTRYGGINGU. Með þeirri tryggingu er bíllinn tryggður fyrir vagntjóni, þ. e. á- rekstri, veltu, hrapi; brunatryggður, rúðutryggður (allar'rúður) og þjóftryggður. 4. HÁLFKASKÓTRYGGINGU, sem tryggir bílinn fyrir bruna-, rúðu- og þjófnaðartjónum. 5. „GRÆNA KORTS’’ UTANLANDSTRYGGINGU, sem gildir fyrir bílinn á ferðalagi erlendis. Kjör Ábyrgðar eru liagstæð, þar sem Ábyrgð tryggir eingöngu bindindismenn. Ábyrgð hefur frá upphafi kappkostað að veita góða þjónustu og fljót og örugg tjónauppgjör. Leitið upplýsinga og sannfærist um að BINDINDI BORGAR SIG. ABYRGÐ TRYGGINGAFELAG EYRIR BINDINDISMENN Skúlagötu 63 - Sítnar 17455 - 17947 KAUPFÉLAG AUSTUR- SKAFTFELLINGA HÖFN HORNAFIRÐI óskar viðskiptavinum sínum svo og öllum landsmönnum GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári. Borðið nýff kex. Notið islenzkt kex. Kexverksmiðjan ESJA h.f. SÍMAR: 13600 — 15600. BOX 753. Rl KISUT VARPIÐ sendir öllum landsmönnum óskir um gleðileg jól, og farsældar á komahdi ári l ■' ■ .-■• '£■' ■■.'■■ -J • ' S' "y, '• ; | . '. r’M ; Kr.í*. j ...... -i . V ..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.