Alþýðublaðið - 24.12.1969, Qupperneq 31

Alþýðublaðið - 24.12.1969, Qupperneq 31
JÓLABLAÐ 1969 31 jarðarinnar, því að í vasan- um hafði hann meðmælahréf frtá don Juan til Filippusar konungs, þar sem flotaforimg- inn vænti þéss, að hans há- tign þóíkmaðisit að veita fatl- aðri sjóhetjunni þokkalegt embætti. En ógæfan dundi yfir ferðalangana. Sjóræn- ingjar réðiust á þá á leiðinni og fiulttu þá á þrællamarkað- inn í Alsír. Þar lenti Cer- vantes í ,,eigu“ Bali Mamis nolkfcurs. Dali Mami þessi hafði áður talizt kristinn, en snúizt síðar til múhameðstrú ar og gerzt sjóræningi. En Cervantes átti það fatlaðri vinsitri hönd sinni að þaklka, að hann var elkki settur und- ir árar á galeiðum Mamis. Þegar meðmællaJbréfið komst í hendur þesisa sllæga sjóræn ingja, d'ró hann þá á'lyiktun af iefni bréfsins, að fangi hans væri einhiver meiri háitt ar persóna. Skipaði hann því Cervantes að skrifa heim til Spánar ef-tir lauisnargjaldi. M-éðan mánuðirnir þðu langir og 1-eiðir í tímans haf, horfði Cerva-ntes á félaga sjna d'eyja í m-yrfkum fang- ©Isisholum og ungar stúlk-ur 'boðnar til söl-u, eins og hvern annan varnin-g, á þræ-lamörk uðunum. Ha-nn varð vitni að barsmíðum og húðstrýkimg- Uim og -sá str'dkufan-gana dimgla í gá'l-ganiuim. Mi-tt í þess-u víti kvala og pyntin-ga reyind-is-t hann samiföngum s-ín Ujm stoð og stytta og sjálf- kjörin-n leið-tegi. Hann taldi í þá kjarkinn, og oftar en ein-u sinni undirbjó han-n flötltátilraiunir. Þær. mistók- ust samt al'lar, og þegar hann var dáemdur til da-uða, varð kjark-ur hans 'til þess -að bj arga honuim úr snörunni. Þrátt fyrir grimmd þe-ssara miSkiunnaHausiu man-nræn - ingja, höfðu þeir þó hugrelkki og hreysti í miklum metuim. Og þeigar Cervantes stóð framm-i fýrir böðlum s-ínum mteð krosslagðar hendur og háreis-t höfuð og tclk sjá'lf- vilj'U-gur á sig al'la sök á stroikutiltourðunium, þáði hann líf sitt að launum fyrir Qinurðina. En Cervantes varð að dúsa fimm löiig og ströng ár í fanga-búðunium, áður en ættingjlum han-s heim-a á- Spáni tólkist að skrapa saman nægi'legt fé til lausnar ho-n- um. Og lofes þagar hann -gat farið á brotit frjáls ferða sinna, voru allir, bæði kristn ir m-enn og heiðnir, á einu máíi um- það, að þar færi hnarreistasti fangi í manna minnum. Nú rann að sáðuistu upp sá dýrðardagur árið 1580, þe-gar Cervantes gat fley-gt ,sér nið- ur og kyss't sí-na spönisku feð-ráfold, e-n h-ann fékk þó jafnlsnemma að reyna, 'hversu heimurinn er fljótiur að gleýma fö-tl-uðiuim stríðshetj- um. í mörg ár gerði hann sér gyl-livonir um eitthv'ert gott' emfoæ-tti í þjóniustu rí'k- isins, en reyn-di jafnfra-mt á meðan að hasla sór völl sem ritlhöfundur. Hann kiostaði kapps um að ná tökum á ti-1- gerðar'leigum og íburðarmilkl1- uim slká'Tdsagnasitiíl samltíðar- innar, en það urðu aðeins ó- fr-umile-gar i eftirlíkingar. SkáJldlsaga hanis, ,,Galatea“, um íástleitnar hjarðmeyjar og upþíikafn ingsleiga hjarð- sveina, gaf honiuim svo klippt og slkorið í aðra hönd, að hann gat aðein-s keypt brúðlkaups- klæði og fært brúði sintii 100 dúka-ta í morgungjöf. j Sú útvalda, Catálína de Palacios Salazar y Vozahiedi- ano, var ung blómarós, og heimanmiundiur hennar ndkk -ur ólífutré og víngarðar, fá- einar býkúpur og hl-uÚidJeild í húsgögn-um og búsáhölduih föðú-rgarðsins. En brúðgumi Catalínu var næstum tvöfalt eldri en hú-n og æ-tlaði sér auk þess acj verða rithöfiun-dur. Hanii flúlt-tist mieð ban-a til Madiridl þar sem hún undi ha-g sínum höirmiu!ega mitt í bóhemll-ífí bónda síns og fóilaga hans ;É 'hópi rithöfunda og leikará. Meðan bjiómUband þeirrh g.liðnaði sundur jafnt oig þét<|. dróst Cervantes þeim muýi meira að töfrabirtu- leikhúá- anna eins og fiðrildi að lj ós- kieri. Tfekijiur hans af leikriia gerð voru aðeins má-tuileé.a skornar við nögl, til þess qið 'hann freistaði-st ti'l að ha'lda áfram þeirri iðju. Hann fram Teidld'i um tulttuigu leikrit, en eklkert þeirra n'áði teljandi vin-sælHdluimi. Þá birtist u-ngur höffiundur, Lope de Vega, sem; 'lðk sór að því að skrifa efit- irsó'tta Teikþætti 'á einijm degi, og Cervantes sá, sár bg vonsvi'ki-nn, að Teilkhúáin höfðu lokað hann utan dyþa. Þá segir hann, „hengdi |óg upp pennanm min-n“ til' þe-ss að lúta að þv| lifibrauði, er byði-sit. Það reyndist v'éra skattheimta, — illlia þokilað starf á allah hiátt. Hann fé kk það M-uibveilk að safna birgð- um handa þeim feigð'anle ð- angri, Fiotanum; ósi'grai|di, semi FUippus konungur bjó nú á hendur Emglendingdm, „Spánn syngur þegar sigiiir- söngva“, skrifar -Cervadtes hrifinn, og upptendraður log andi föðúdlandááist strengir hann þess hei-t að pressa j út úr borgum og bæj-um hverfis Seyffla áilt það ól'fuolíu, vín og flesk, u'nnt yrði að klófesta ei-nhverjum ráðum. En tekki 1-eið á löngu þaí] til Cervante-S sát lá toa'k við 'lás og slá. Bókfærsla var eHdki l|ans sterka hlið, ög þamigað Jáibti ógæfan ræ-tiur sifnar að relkja. Hann var strangheiðarle' en a'llt bólkhal'dið var í Ta-uisri óreiðú. Sam-t var fijló-tlte-ga lá'tinn -lauis, j dæmdisit til að greiða í| 6000 rea'ler (Lltflir sill%h en- inga-r. Upphæðin mundi 42.750 ísl. krónum). Eftir þessa útreið -hann ek-ki fyrir sitt li-t-la líf að hafa stórar ákattafúTg-u-r í fórum sínum og fól þær því víx-Iara einu-m í Sevilla til varð-veizluJ S'á gerði sér hins veigar lítið fyrir og st'akk öllu í eigin vasa þeig-ar í stað, og Cervantes hafnaði af-tur famgaMefanum. í fangelsinu kynn'tist hann orðbragði atvinnulþjófanna og heyrði morðingjana gera jlátningar. Þar sieirn ha-nn sitóð innan við jlárnrimlana og horfði út um gluiggaborurnar, lét hann hugann rei'ka um hvíta og sólbafcaða veg-i Anda lúsíu. Þar ha-fði ver-öldin birzt honum, — flakkandi Teikarar, kirlkjulOuTstar með hringa á sfcarlatshön-zíkunulm, 'burtreknir Márar, sem aftur höfðu la-umast dlullbúnir inn í landið, ævi-ntýraþyrstar stúlkur í karlmanmsfclæðum, st-rokupiltar ,úr svteiti-hni á Iteiðinmi í glaum og gleði borg arlífsins, holttandl Zigaunar í hes'tivögnum, ölllbærir leslta- me-nn á múlösnum, — aillt gamli-r ferðafélagar á lenigri eða skemmri leið á vegun- um, — á einni eða an-narri síðu í bók þeirri, sem nú var óðum að mótast í huiga Cter- vantes. Þegar hann losnaði úr fang elsisvistinni á ný, var hann reið'Ubúinn að s'krifa sitt m-ikll'a si'gu-iiveílk, óg Spán-n var lofcsin-s tilbúinn að Mus-ta á hann-. Spánn hafði einnig fengig að læra sií-na lexíu. „Flotinn ósigraudi“ var nú sokkinn á hafsbotn, olg sú rðmantíska trú Spánverj- anna, að þei-r væru guðls út- valin þjóð til að frelsa hleim- inn á sína vísu, hafði einnig horfið í sömu gröf. Nú var ákjósanlegt tækifæri til að græða blæðandi sár stór- miennskunnar mteð lóttum og ósvilknium hllá'tri. Nú var stundin komin fvrir afgamlan riddara að teygja húða-r- bi&kj-u sína- -urtí Méfttúi*'' La Mancha með feita þjóninn, Santího Panza, ríðandi á asna, að sfojalds-veini. Úib úr d-apurlegu umhverfi þessa ná lega sextuga og ffá-tæka rit- höfundar s-tíga þessir tveir ódauðTegu náungar fram á sviðið og í slóð þeirra hum-dr- uð annarra persóna, — emg- in að ö'lu leyti vond eða góð, en aliar miannlegar að innistu hjartarótum. Don Quijote er gamall, snauður og skorpinn riddari, -sem lesið hefur avo mikið af riddarasögum-, að hann trúir 'því 'að lökum, að hann sé -síð- ais'ti ri-ddari gerválrar guðs kristni oig telur það heilag-a sky-Mu sín'a að fara út í heim inn til að berjast gegn rang læti og iflJlum öfl'Uim, hr-ifsa eðalborn'ar yngismleyjar úr greipum örlaiganorn anna og le-ggja j-öitnana að vélli. Her- tygjað'uT; . ryðguðuim vopnum og ve-rj'úm hleypir hann úr hl'aði á grindhoraðri tr-un-tu, se-m í ímynðun hans verðúr stríðalinn gæðin-gurJ En það er ekiki einaista ofskynjunin, því að þessi hugdjarfi en ruglaði riddari sér álla hlúti Framhald á 47. síðu Óskum viðskiptamönnum okkar nær og fjær GLEÐILEGRA JÓLA! og farsæls komandi árs, þökkuhl viðskipti liðna ársins. APPOLO-lakkrísvörur. LAKKRÍSGERÐIN DRIFT s.f. Sími 42445. G/eðí/eg jól! Farsælt nýtt ár! * Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða. HMSKIP H.F. hafnarhusinu reykjavik SIMNEFNI: 'HAFSK1P SIMI 21160 HAPPDRÆTTI DAS óskar öllum landsmönnum glebilegra jóla og farsældar á komandi ári. HAPPDRÆTTI DAS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.