Alþýðublaðið - 24.12.1969, Qupperneq 34
34 JOLABLAÐ 1969
Meðan mamma bakar
MEÐAN mamma er önnum
.kafin við bakstur og annan jóla
undirbúning, verða yngri fjöl-
skyldumeðlimirnir að hafa eitt
hvað fyrir stafni til að eyða
tímanum. Og því ekki að fá
leyfi mömmu að skoða í pokana
hennar með garn og efnisaf-
göngum, verða ykkur úti um
lím, skæri, blýanta og pappír,
nokkra eggjabakka eða öskjur
utan af osti eða döðlum og hefj
ast handa við að búa til jóla-
gjafir.
Ef þið eigið mislitan gljá-
pappír og biðjið mömmu ykkar
að gefa ykkur eina af köku-
servíettunum sínum, þá getið
þið gert fallegan jólaengil til
að hengja á jóltréð. Uppskrift
ina er að finna hér á eftir.
Þá er hér fyrst:
NÆLUGEYMSLA.
I hana þarf efnisbút í skær-
um lit, frauðgúmmí, sömu
stærð og efnið. Ullargarn, mjótt
flauelsband og 5 litla hringi, t.
d. gluggatjaldahringi.
í búkinn er gúmmíið klippt
ca. 5x8 cm. Utan um það lím-
ist efnið. Höfuðið er hringlaga
gert úr sama efni á sama hátt
og saumað við búkinn með litl
um sporum. Ullargarnið er límt
á sem hár. Munnur og augu
annað hvort klippt úr efni og
límt, eða saumað í með ísaums
garni. Hálsklúturinn er 20x1 Vz
cm úr efni. Flauelsböndin skipt
ast niður í hand- og fótleggi,
tvö stykki 12 cm og 2 stk. 14
cm. Einn gluggatjaldahringur
er festur á hvern enda og sá
fimmti er festur aftan á höfuð
ið, svo að hægt sé að hengja
upp.
KISU-STRENGUR.
í hann þarf svart filt, 18x20
notað í kisurnar, rautt filt not
að í hjörtun. 75 cm grænn bóm-
ullarrenningur, en ef til vill
má breyta til og hafa hessían-
striga í renninginn, en þá þarf
hann að vera breiðari. 3 bjöll
ur, rautt ullargarn og lím.
Kisurnar eru teiknaðar á
pappa og klipptar út í filtið.
Þá eru hjörtun klippt út. Síðan
eru kisur og hjörtu límd á
strenginn til skiptis, þannig að
efsti og neðsti kötturinn (sá
neðsti er stærstur) snúa skott
unum til hægri, en sá í miðið
snýr til viristri. Með rauðu ull
argarni er bjalla bundin um
háls kattanna og hringur saum
aður efst á renninginn.
GULLI GÁFNALJÓS.
24x35 cm hessíanstrigi. Filt,
efnisbútur, ullargarn, 2 trélist-
ar og filtlím.
Hessíanstriginn er brotinn 1
Frli. á 46. síöu.
SITT AF
HVERJU
BÖKUÐ EPLAKAKA
1 kg. epli er soðið í mauk
með sykri eftir smekk. Gott
er að láta svolítið smjör saman
yið. Eplamaukið er látið í botn-
ipn á eldföstu fati. Því næst
hrært saman 100 gr. smjör með
100 gr. sykri miklu af hökkuð-
um hnetukjörnum eða möndlu-
Um og fjórum eggjarauðum. Þá
er stífþeyttum hvítunum bland
•áð í deigið og það breitt yfir
eplamaukið. Bakað í % úr kL'
tíma. Borið fram með þeyttum
rjóma.
FYLLTUR KJÚKLINGUR
. Kjúklingurinn er fylltur með
kj úklingalifrinni, sem hrærð er
upp með kryddi, eins og hver
óskar. Þá er hann penslaður
með smjöri eða olíu og grillað-
ur eða steiktur í ca. 45 mín.
Borðaður með brauði og salati.
SALAT
Salatolía er blönduð með
salti, pipar, hvítlaukssalti og
frönzku sinnepi. Þá er smátt
skdrið hvítkál eða grænt salat
látið í, ásamt gúrkusneiðum eða
bitum.
HEITT ALASKA
(bakaður ís)
Stór tertubotn er vættur með
{ Frh. á 47. síðu.
igtöl
: ':
.
ivivviv
.■úviv"
.
f■'- y ' 5
iliiiliiilllliill
.
■.
V. T ■ ‘j
tP''”'.' -1
f ■ I;'
ÍllliliÍ
iiliil
v'-’
iliiipii
& V
m ; ■ v ;V:<
/
i ^ '1?
/
J
/'' i
I
J