Alþýðublaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 36
36 JÓLABLAÐ 1969
Þökkum félagsmönnum gott samstarf á
liðna árinu og óskum þeim og öllum við-
skiptavinum gleðilegra jóla og heilla og
farsældar á komandi ári.
KAUPFÉLAG
PATREKSFJARÐAR
Patreksfirði.
Óskum félagskonum okkar,
GLEÐILEGRA JÓLA
svo og landsmönnum öllum
og farsæls komandi árs.
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ
FRAMSÓKN.
//
Allt er
öruggt
Alltertryggt
-\\
\\
Allir taka þétt í undirbúningi jólanna,
því að hótiðanna vilja allir njóta í öryggi
og friði. Tryggið í tíma allt.sem tryggja
GLEÐILEG 'JÓL
MENNAR TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
.rjJ
a a
Súöavogi 9 —
Símar 33599
Heima 32559
TÆKNI
MIÐSTÖÐVAR-
KATLAR
SPARNEYTNIR — ÓDÝRIR.
Seljum olíubrennara, ýmsar stærffir.
. Smíffum miffstöðvarkatla fyrir allar gerðir olíu-
kynditækja, með innbyggffum vatnshiturum.
Einangrum katiana.
. Sérbyggffir vatnshitarar (spíralar), ýmsar gerffir.
. Forhitarar fyrir hitaveitu.
. Lofthitunarkatlar, ýmsar stærðir.
. Olíuofnar fyrir beitingar- og vinnuhús.
. Framkvæmum alls konar járnsmíffi, vélavffgerðir
og pípulagningar.
. Leggjum áherzlu á góða þjónustu og vandaffa
vinnu.
Miffstöðvarkatlar vorir fyrir súgkyndingu eru óháð-
ir rafmagni og því sérstaklega heppilegir þar sem
rafmagn er enn ekki fyrir hendi.
ÖLLUM FYRIRSPURNUM SVARAD FLJÓTT OG VEL.
STÁLVÍRAR
RANDERS
Landsþekkt gæðavara
Snurpuvírar
Trollvírar
Poly vírar
ávallt fyrirliggjandi
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
Tryggvagötu 4 — Reykjavík — Sími 24220 ,