Alþýðublaðið - 24.12.1969, Side 44
44 JÓLABLAÐ 1969
Hafnarstræti 1)8 —Sími 10130
Laugaivegi 84 —• Sími 10130
Laugaivegi 178 — Sími 38402
unnt sé að ganga að því einsog
hverri annari skrifborðsvinnu.
Ljóðið kemur þegar það vill.
Því miður kemur út árlega þó-
nokkuð af ljóðabókum sem bera
þdss merki að vera orðnar til
fyrir ávana.
Svo kveð ég Tómas og held
útí'Vetrarkvöldið . . .
30/11 1969
S. H.
inn borizt að neisti. Vafasamt
var talið að nokkur hefði
bjargazt af kórnum ef söng-
æfingin hefði verið byrjuð.
Sú furðulega tilviljun að all-
ir skyldu verða of seinir, þótt
allir væru venjulega stund-
vísir bjargaði kórfólkinu.
LOFTUR
minum...
Framhald af bls. 7.
sem ég þarf, einhverra hluta
vegna, að draga upp nafnskír-
teinið mitt og mér verður lit-
ið á „nafnnúmerið“ — þetta
skoplega tákn þeirrar uggvæn-
legu öfugþróunar, að þjóðfé-
lagið sé ekki lengur til vegna
einstaklingsins, heldur sé ein-
staklingurinn til orðinn vegna
þjóðfélagsins — verð ég grip-
in ósjálfráðri löngun til að
yrkja kvæði um vofu á eigri í
kirkjugarði, þar sem hún finn-
ur ekki sitt eigið léiði fyrir það
að hún hefur gleymt því nafni,
pr hún bar sem einstaklingur í
lífinu — en aðstandendunum
íáðist að setja nafnúmerið á
legsteininn. Ég er bara hreint
f ekki viss um að það yrði skop-
f kvæði . . .
f- S. H.
ff
SMATT
Framh. bls. 7.
_íni; hún varð alelda á svip-
siundu. Ástæðan var talin sú
v áð gasleiðsla hefði bilað und-
ir kirkjunni og einhvern veg-
|
1.
Framh. bls. 5
þorra í aukagetu.
Allur tíminn frá jóladegi og
fram til þrettánda bar í sér yl
jól'anna. Langt fram eftir 19.
öld var varazt að vinna nokk-
uð upp á sjómenn milli jóla og
þrettánda. Var sá tími víða
vinnukonum nokkuð frjáls til
vinnu í eigin þágu.
Þrettándinn var kveðjudag-
ur jólanna. Alltaf var haldið
til hans með einhverjum hætti,
og tíðust skemmtun þá var „að
spila út jólin.“
Hér hafa verið rakin nokkur
atriði varðandi garnalt jóla-
hald og að mestu miðað við
sunnlenzkar aðstæður. Jólahald
þjóðarinnar hefur mikið breytzt
á einum mánnsaldri, og er nú
miklu fé til þess varið. Fá-
breyttum jólum liðins tíma var
þó eigi fagnað með minni gleði
en jólum nútímans, og má vera,
að kjaminn hafi þá verið met-
inn meira en hismið.
Enn liður að jólum, og enn
sem fyrr hafa þau þann tilgang
að minna okkur á, að leið
mannlífs liggur til himinsala.
„Heilög jói höldum í nafni
Krists.“ >
Þórður Tómasson.
Sendum viðskiptavinum vorum
beztu óskir um
GLEÐILEG iJÓL
OG FAESÆLT KOMANDI ÁR.
Skáld verður...
Framhald af bls. 3
virðist eiga sér heldur litla von.
Þar skilur á milli.
— Hvað segir þú um þessi
stuðlalausu og órímuðu ljóð,
eru ekki likur til að stuðlarnir
komi aftur af því hve þeir eru
rikir í tungunni?
— Ég hygg það. Hættan er
sú að órímuð og óstuðluð kvæði
verði vondur prósi. Viðvíkj-
andi vinnubrögðum við skáld-
skap langar mig til að benda á
það að margir skáldsagnahöf-
undar hafa þann hátt á að
sitja við skrifborð sitt ákveð-
inn tíma á dag, og fyrir þeirra
grein ritmennsku er þetta senni
lega mjög þýðingarmikið. En
ég hygg að það sé dálítið á ann-
an veg við ljóðagerð; alltof
reglubundin ástundun ljóða-
gerðar felur í sér þá hættu að
verða að ávana, og allur ávani
er vondur vani. Þetta er sér-
staklega hættuleg aðferð vegna
þess svona vinnubrögð virðast
í fljótu bragði gerá; alla glímu
við verkefnið auðveldari, en
það er kannski hættulegast af
öllu. Það á ekki að vera þann-
ig lagað auðvelt að .yrkja-»að
■*£$*$**' ■
«p »» j; m, „
VIÐ0ÐINST0RG S'mI 10322