Alþýðublaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 46

Alþýðublaðið - 24.12.1969, Blaðsíða 46
46 JÓLABLAÐ 1969 Sælgæti Meðan mamma... Framh. af bls. 33 HAFRAMJÖLSTOPPAR 200 gr. palmín, 100 gr. flórsykur 3 matsk. kakó 60 gr. haframjöl. Palmínið er brætt í þykkbotna potti, og sykri og kakó blandað í. Takið pottinn af hitanum og hrærið haframjölinu saman við. Sett með fituborinni teskeið í litla toppa á fituborinn pappír. Látið harðna. RJÓMAKARAMELLUR 350 gr. sykur 1 dl. ljóst sýróp 100 gr. smjör ca. peli af rjóma. Öllu blandað saman í pott, hit- að og hrært í þar til farið er að þykkna. Þá er karamellubráð- inni Tiellt í form sem klætt er með fitubornum pappír. Þegar bráðin er hálfstorknuð er henni skipt í jafna hluta með hníf. Karamellurnár þurfa að vera vel storknaðar áður en þær eru brotnar hver frá annarri. Pakk að inn í cellophanpappír. ' MARZIPANBRAUÐ Marzipanið er flott út í tvær plötur og tveir fletir þeirra smurðir með eggjahvítu. Þeir eru síðan lagðir saman með til svarandi plötu af mjúku núgg- : ati. Brauði ðer síðan skorið í jöfn stykki, og þau látin standa^. smátíma áður en þeim er dyfið í hjúpsúkkulaðið. FYLLTAR DÖÐLUR Steinarnir eru teknir úr döðl unum og þær fylltar í staðinn með marzipankúlum. Þeim er síð'an velt upp úr grófum sykri. Framh. af bls. 34 cm til endanna og límdur nið- ur. Andlitið, augu, munnur og gleraugu klippt í filtið eftir teikningunni og límt á með lím inu. 'Ullargarn notað í hárið. — Slaufa búin til úr efnisræmu og limd á sinn stað. Aðventustjaki úr döðluöskju. Utan um botn eða lok döðlu- öskju er límd bastflétta og geng ið vel frá endunum, svo að þeir rakni ekki upp. 4 kerti eru fest í botninn með leir eða gipsi og síðan skreytt með greni, kúlum og slaufum. Úr eggjahökkum er hægt að húa til kertastjaka og sælgæt- isskálar. Kertastjakinn er þannig, að tvö mátuleg göt eru boruð í tvo toppa bakkans, svo að hægt sé að pressa tvö kerti þar ofan í. Kertastjakinn er fallegastur málaður skærum litum. Hankinn á sælgætisskálinni er bastflétta stungin niður um götin á tveim toppum. Endarn ir eru lagðir saman undir botn inn og bundnir vel með bast- þræði. JÓLAENGILL. Skikkjan og geislabaugurinn eru klippt úr tvöföldum glans- pappír. Vængirnir eru úr hvítri kökuservíettu. Geislabaugur- inn og vængirnir límast fastir milli tveggja laga skikkjunnar. Höfuð, hendur og ermalíningar eru einnig úr servíettu og eru límdar á. Þráður festur í geisla bauginn, svo að engillinn geti svifið. Nýjar tegundir krumplakktözkur, skinn, nýjar tegundir seðlaveski, nýjar tegundir snyrtibox (beauty- box), Marokkótöskur og pokar, íslenzku sokkabuxurnar kr. 139,00 Asani, hvítar og svartar, Opal, þykkar, munstraðar, Hudson 20 30 og 60 den. Sendum í póstkröfu. VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG - SlM115814 ALLT Á SAMA STAÐ: - SNJÓHJÓLBARÐAR - Það eru firmsku hjólbarðarnir, sem slegið hafa í gegn hér á landi. Það er hið óviðjafnan- lega snjómynstur, sem gerir þá eftirsótta. Gerið snjóhjólbarða- kaupin tímanlega. Sendum í kröfu. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40. d/rrei óarsT jorar Ef ,þér kamið með Tökum að okkur allskonar boddýviðgerðir. A bílinn beyglaðan Rétting — Málun. — farið þér með Fullkomin verkfæri. hann frá okkur eins og ekkert ‘hefði komið fyrir hann. , Góð þjónusta. Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23 — Sími 32229 Blikksmiðjan Vogur h.f. Auðbrekku 65. Kópavogi □ Smíðum loftræsti og lofthitakerfi, stór og smá. □ Útvegum eða seljum af lager alls konar tæki til- heyrandi loftræsti- og lofthitakerfum. □ Framkvæmum alla algenga blikksmíði viðkomandi húsbyggingum o.fl. □ Smíðum ýmsa hluti úr eir, áli, messing og járni eða stáli, Símar: Verkstjóri, teiknistofa, skrifstofa: 40340, 40341 Framkvæmdastjóri: 40342. BIFREIÐA- EIGENDUR Munið, að næg bílastæði eru fyrir viðskiptavini á horni Rauðarárstígs og Grettisgötu. Flestar stærðir snjóhjólbarða fyrirliggjandi. Egill Vilhjálmsson hf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.