Alþýðublaðið - 24.12.1969, Síða 47
JÓLABLAÐ 1969 47
DJINGIS
Frh. af 27. síðu.
og flæddu yfir landið.
Óttann og skelfinguna gerði
hann einnig óspart að vopni
sínu. Þegar hann hugðist ráð-
ast á eitthvert landið, hafði
hann það fyrir vana að minna
þjóðina á örlög annarra, er
dirfzt höfðu að veita honum
viðnám. „Veljið milli undir-
gefni og útrýmingar“, var hans
ógnþrungni boðskapur. En
þrátt fyrir alla undirgefni, óð
hann samt yfir fórnarlömb sín
og útrýmdi þeim.
'í heimalandi sínu rak hann
skefjalausan áróður í því skyni
að herða baráttuþrek fólksins.
Hlutverk hermannsins sveip-
aði hann dýrðarljóma, og síð-
an hamraði hann á því, að
fremsta skylda allra annarra
væri að strita og þræla til þess
að sjá fyrir þörfum hermanns-
ins á vígvellinum. Sínu fólki
kenndi hann líka óspart þá
lexíu, að Mongólarnir væru
„herraþjóð" og sérstakur kyn-
þáttur öllum æðri.
Þannig var sú hernaðarvél,
sem muldi heimsbyggðina undir
veldi Djingis-kan. Hann and-
aðist í herferð 66 ára að aldri
og stóð þá á hátindi valda
sinna. Eftir dauða hans hélt
stríðsvélin enn áfram að mala.
Arftakar hans náðu yfirráðum
um gervalla Asíu. Þeir rudd-
ust enn lengra inn í Evrópu.
Þeir brutu Ungverja undir sig,
og síðan kom röðin að Pólverj-
um og Þjóðverjum. Enginn
stóðst þá. Á dögum Kublai-kan
höfðu Mongólar enn tögl og
halgdir um mestan hluta Asíu.
Að lokum liðaðist þó ríki
þeirra í sundur, þegar dugminni
afkomendur Djingis-kan sett-
ust við stýrið.
Nú eru Mongólarnir á ný að-
eins umkomulausir og reikandi
hirðingjar. Karakomm er horf
in undir foksanda Góbíeyði-
merkurinnar. Nafn hennar er
meira að segja því næst fallið
í gleymsku. En nafni Djingis-
kan hafa generálar síðari tíma
, ekki gleymt. Þannig álítur Mac-
Arthur hershöfðingi, að her-
stjórar mættu rýna dálítið bet-
ur í „sígilt hernaðarstafrófs-
kver“ þessa Stór-Mongóla. Sé
litið fram hjá „ógeðfelldum
manndrápum hans, villi-
mennsku og ófyrirleitni“, segir
hershöfðinginn, „stendur for-
dæmi hans um sköpun dugmik-
illa herja jafnóhaggað og gagn-
legt fyrir okkur sem Mongól-
ana fyrir 700 árum“.
Sitt af hverju
Framhr af bls. 34
portvini eða sherry. Yfir hann
er hlaðið skífum af harðfrosn-
um ís. Fjórar eða fimm eggja-
hvítur eru þeyttar með ögn af
sykri og hellt yfir ísinn. Allt
•sett í sjóðandi heitan ofn og
bakað í 8—10 mín. Borðað
heitt.
CERVANIES
Frh. af 31. síðu.
gegnum ró'mantíáka hulu.
Platnefjuð sMpusikötta verð-
ur hrífandi hefðarmær, af-
sfcekQct öllkrá að heilli borg og
saklieysisleg sauðahjörð að ó-
viigum Arabaher. Þótlt Sanc-
ho sjái hins vegar aílilt í rébtu
ljósi, fylgir hann herra sín-
urn trúr og tryggur og hjálp
ar honum á faebur í hvert
skipti, sem ofsj ónirnar slá
hann til jarðar.
Þagar Cervantes byrjaði að
skrifa þessa söigu, hafði hann
einungis í hyggjiu að sfcopast
að ridöarasöguniuim, sem all-
ir Spánverjar lásu um þessar
miundir. En heiimurinn er svo
fullúr með falis og dár, að
sfcáldið lét efcfci riddara sinn
nema staöar við svo búið.
Sj álfsblekki n g i n, ímyndlaða
sitónmenmsfcan, svífandi loft-
fcastalarnir. — aJilar springa
þessar vindblöðrur og hjaðna
ein af annarri fyrir spjóta-
'lögum skopsins. Hárbeittur
hrafnspenninn þýtur yfir
blaðsíðumar, meðan fcvenna.
skarinm masar og búverfcar
hinum meigin við þillið. En
þar eru á ferðinni tvær aldr-
aðar syistur sfcáldlsins, trygg-
lynda systurdúttirin, baldna
dólttirin oig Catalí'na, eigin-
konan, sean alitaf hélt tryggð
við eiginmanninn, þótt hún
skildi hann aMreí. . .
Hvorfci þær né lá'nardroittn
arnir, sem: berja að dyrum, fá
rasfcað ró Oervahtes. Hann
er aJlvieig bergnuminn af hetju
sjnni og örlö'gum hennar. Og
uú er riddarinn efclki aðfeins
farinn að vefcja fcábínu ofclkar.
heldur pngu að síður aödáun!
Olkkur ffer að þyfcja vænt um
hann safcir einlægrar og ó-
svifcinnar sfcapfestunnar mitt
í allri fáfcænsfcunni. Sfcjald-
sVeinnínn, Saneho Panza, sem
við héldium í fyrstu samvizifcu
Hausa'n slkeillmi og efckert ann_
að reynast nú vera eftirtefctar
verður maðiur, rfkur af góð-
vild og lífsvísdómi. Við sjá-
uim lofcs, að þessir fólagar,
ridldarinn oig slkjaldsveinninn,
erui tvær fcliðar á einni og
sömu manmesfcju, — draum-
óramannimum og þekn jarð-
bundna, — og einnig, að þessi
manneslfcja gæti verið ég eða
þú.
„Don Quijote“ kom út í
fyrsta sinn árið 1605, og fór
bófcin sigurför um landið þeg
ar í sbað. Desendur heimbuðu
framJhald, og lofaði Cervantes
að verða við þeim kröfum.
Meðan hann var enn að
semja annað bindið, frébti
hann, að framlháldið á „Don
Quijote‘‘ væri þegar komdð í
bófcaverzíanjr og rynni þar
út. Höfundiurinn, sem kailaöi
sig Ávellianeda, .hæddist efcki
einungis að Cervantes söfcúm
fátæktar hans heildur dró jafn
framlt sögupersónur haa,s,
ridöarann og skjaldsveininn,
niður í siðleysi og svað. í rétt
látri reiði kepptist nú Cer-
vantes við að Ijúka hinu ó-
falsaða framhaldi sögu sinnar
sem reyndist elklki standa fyrri
hilutanuim aö balki.
Á síð'ari tímum er venijia
að gefa báða hlutana út í
einu og sama bindi, sem hlot_
ið hefur sæti meðal ósvikn-
uisbu igimsitJeina heimsbófc-
menntanna. „Don Quijöte“
hefiur ratað ieiðina til les-
enda sinná um öll bungumál
hinS menntaða heims. Fjöidi
listamanna, þeirra á meðal
Goya, Hogarth, Fragonard,
Doé og Salvad'or Dali hafa
teiknað og mlálað fjölda
mynda af þessurn riddara
dkkar og ævintýrum hans.
Og Don Quijote hefur fleng-
riðið á gamla fclárnum sínum
um leiksvið og óperusali og
þeyst yfir sýningatjöld kvifc-
myndahúsanna.
En samt sem áður tófcs t hon
um hvorki að vinna fé né
frarna handa Cei'vantes, sém
lifði í skugganum i Madrid.
Ntífckrir franskir stjórnarer-
indreikar spurðulst; eitt sinn
fyrir um höfiund „Don Qui-
jotes.“ Höfðingjarnir fengu
þau svör, að hann væri bara
igamall uppgjafa hermaður, fá
tælkur og flestum ó’fcunnur.
Þeir fundu hann í húsi einu
við Cahe de Léon. Hann Staul
aðist til dyra á gigtveikum
fóbum og heilsaði þessum
tignu ige'Stum sínum með gam
aldags kastalíanslkri burteisi.
En 23. apríl árið 1616 var þag
dauðinn, sem fcvaddi dyra, og
Cervantes var lagður til
hinztu hvíldar í gröf, sem nú
er týnd og gieymd.
En gamall maður heldur
stöðugt áf.ram að keyra hest
sinn sporum til þess að brjóta
sverð sitt á vindmýllum
hræsni og hrófatilldurs, og
um ár og aldir varpar hann
voldugum slkugga síraum yfir
sólbakaðar sléttur Spánar, —<
yfir víða veröld.
HHH ||(B>
Tectyl
Ekkeít varðveitir
betur bílinn yðar en góð
ryðvörn.
Óryðgaður bíll gefur
hærri endursölu.
RYDVÖRN
er því sjálfsögð.
RYÐVORN
Grönsásvegi 18,
Sími 30945.