Alþýðublaðið - 22.06.1969, Page 13

Alþýðublaðið - 22.06.1969, Page 13
INGVAR ASMUNDSSON (4. Rxe5, Da5t og vinnur riddarann). 4. — d4xc3 5. Rblxc3 d7—d6 6. Bfl—c4 h7—h6? (Eftir 6. — Rc6 gat svartur svaraö 7. Rg5 með Rh6.) Verðlaunaskákdæmið: i síðasta þætti var próf í að tefla sókn- arstíl. Hér kemur próf í leikfléttum. Þeir sem ekki hafa áhuga á að þreyta prófið, geta skoðað skákina, sem prófið byggist á, með venjulegu móti. Sá, sem þreytir prófið, leggur pappírsörk yfir þá leiki, sem prófað er í, en þeir koma á eftir 1. stöðu- myndinni. Síðan gizkar hann á næsta leik, færir örkina niður um eina línu og athug ar, hvort ágizkunin var rétt, gizkar á næsta leik og þanrrig koll af kolli. Eftirfarandi einkunnir eru gefnar á próf- inu: 40—50 stig er frábært, 30—39 stig er mjög gott, 20—29 er gott, 15—19 sæmilegt. Hvítt: Krogius. Svart: Ojanen. Teflt í Helsingfors 1944. Sikileyjarvörn. 1. e2—e4 c7—c5 2. d2—d4 c5xd4 3. Rgl—f3 e7—e5 4. c2—c3 Nú hefst prófiö og hefur lesandinn hvítt. Hvítur Stig 7. Be4xf7t 10 8. Rf3xe5t 8 9. Rc3—d5t 8 10. Ddl—g4t 4 11. Bcl—f4t 6 12. Bf4—e3t 10 13. Dg4—f4t 2 14. Df4—f5 2 50 Svartur Ágizkun Stig Ke8xf7 Kf7—e7 Ke7—e6 Ke6xe5 Ke5—d4 Kd4—e5 Ke5—e6 mát Stig samt. Fyrir 9. Rc3—d5t fást 4 stig og fyrir 11. Bcl—f4t 4 stig. , líji Hvítur leikur og mátar í öðrum leik. Lausni þurfa að berast fyrir 1. júlí. Alþýðublaðfð — Helgarblað 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.