Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 19. janúar 1970 MINNIS- BLAÐ A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna 1 Reykjavík: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. f safnaðarheimili Neskirjcju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugárdögum kl. 14. — Skrif- Btofa AA-samtakanna Tjarnar- götu 3C er opin alla virka daga nema ,laugardaga kl. Sími 16373. Vakfaskipting lyfjabúða , Kvöidvarzla, helgidaga- og , sunnudagavarzla. 10. — 16. jan. Laugavegs Apótek — Holts Apótek. 17. — 23. jan. Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apótek. 24. — 30. jan. Apótek Aust- . urbæjar — Háaleitis Apótek. 31. jan. — 6. febr. Vesturbæjar Apótek — Háaleitis Apótek. • Millilandgflug. . „Gullfaxi“ fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:00 ■ í mörgun. Véliin er væntanlcg . aftur ti'l Keflavíkur kl. 18:40 í kvöld. „Gullfaxi“ fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 09:00 í fyrramálið. Nemendasamband Löngubýrar- ' skóla: 1 IMunið ihandavinnukvöldið á þriðiudaginn 20. þ.m. kl. 8.30 'í Húnvetningaheimilinu, Laufás ’’ vegi 25, Inngangur beint á móti V erziun arskólanum. Tónabíter — Tónabær Fé’agsstarf eldri borgara. Á mánudaginn hefst handa- vinna — föndur og bókmenntir — þjóðhættir kl. 2 e.h. Á mið • vikudag er „opið hús“ fi’á kl. 1.30 til 5,30 e.h. íslenzka dýrasafnið: Opið alla sunnudaga ffá kl. 2—5Í í Miebæjarskólanum. ( . ,• j rff 3 11 Minningarspjöld Langholtskirkju Afást á1 eftirtöfdum stöðum: Bóka. verzluninni, Álfheimum 6, Blómum ' og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karíavogi 46, Skeiðarvogi 143, S61 18—19. —i Töff á Tímanum mar. —• Hvar skyldu þeir annars hafa fengið hugmyndina að viðtai- inu við toppkouuna lians Rós- inkranz? Anna órabelgur „Það sem ég sagði í gær þarf ekki endilega í dag . . . j — Það ætti að innleiða þetta fjaðrafok um listina og gera það að föstum lið á útmánuð- um framvegis. I»að styttir manni skammdegið. >ar. Umsækjendur þurfa að hafa góða þekkingu í ensku, vera félagslega sinnaðir og á allan hátt vexðuigir fulltrúar lands og kiirkj u! Etonig óskar þj óðkirikj an, eftir umsóknum frá fjölskyld- um, >sem vildu ta'ka erlenda unglin'ga til ársdvalar. Umsækjendur þurfa ®ð vera orðnir 16 ára 1. sept. 1970 og ekki eldri en 18 ára sama dag til þess, að þeir komi til greina. All'ar nániari upplýsingar um nemendaskipftiin (gefluir Íæskíu,-- lýðsfulltrúi þjóðkilrkjunnar, Kiapparstí’g :27, (Bisfcupsstofu), sími 1,2,236. jEiirundlg lafhendir hann umsókniar,eyð,ublöð. Höfðingleg gjöf □ Frú Guðrúm Magniúsdóttir, Ljósvaffllaigötu 24 í* Reyfcjérvík ánafnaði Kvenin&dei'ld SVFÍ kr. 30 þúsund 'króniur eftir sinn dag. Nýlega báriust déildinni þessir peningar og þakkar stjórn heninar þessa höfðing- legu gjöf. Frú Guðrún var í stjórn Kvennadeildairinnar í meira >en 20 ár. — Milli 13-1400 komu í gær aS sjá bangsa □ Sú hugmynd, að sýna bjarndýrið fræga, sem Gríms- eyingar felldu og seldu síðan Húsvikingum hefur hitt í mark. í gær komu milli 18—1400 jm'anns að (sko'ðtai bjjamdfýri'ð! og önnur heimss'kautadýr úr Náttúru'gripa'safm .Þin'geyinga. Sýniingin í Bogasalnum verður opin út þessa vi'ku, frá kl. 1,30 —-22,00 dagiega. 60 mðnns Framh. af 1. síðu. son, 27 ára og lætur hann eftir sig konu og 3 börn, Geir Jónas- son 29 ára óg lætur eftir sig konu og 2 stjúpbörn og Jóseþ Zóphaníasson, 33 ára og lætur e’ftir sig konu og 4 börn. — Kvennadeild slysavarnafélags ins í Reykjavík iheldur fund að Hótel Borg, þriðjudaginn 20. jan. kl. 8,30. Á fundinum verða skemmtiatriði; Jón Gunnlaugs- son og Jóhannes Benjamínsson syngur og spilar. Konur fjöl- mennið. — Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins Hafnarfirði 'heldur fund þriðjudaginn 30. jan. kl. 8,30 síðd. í Alþýðuhús- inu. Fundarefni: Félagsvist, upp lestur, Hulda Runólfsdóttir skeimmtir, bingó og kaffidrykkja. Horfin og hverfandi Reykjavík. Þriðjudaginn 20. janúar næst komandi flytur Árni Óla rit- höf'undur erindi í fél'agsheim- ili Neskirkj'u, sem 'hanm nefn- ir: Horfin >og hverfandi Reykjavík. SýiPir banin mynd- ir máli sínu til skýrin'gar. Er- indið hefst kl. 8,30. Allir vei- komnir. Bræðrafélag Nessókn- ar. AKRANES Nemendaskipfi þjoðkirkjunnar í nokkur ár hefur þjóðkirkja fslands verið aðili að stofnun, sem 'hefur það 'að maúkmiði að Stuðla 'að 'auknum kynmum og skilningi þjóða í miffli með því 'að gefa ungmen'nu'm kost á því að dvelj'a'st 'eiitt ár í frani- 'andii landi. St'ofn'um þe'ssi mefn- i[st Intem'ational Christian ' Youth Excbam'ge (I.C.Y.E.). Á vegum þjóðkirkjunnar voru nemendaskipfii þessi í fyrstu einskorðuð við Bandaríklin, en umdanfarin ár hafa ístenzku nemendurnir einniig farið til> annarra landa bæði' Evrópu og Suður Amaríku. Á þessu ári dveljast 20 ungmennli í Banda- ríkjunum á vegum þjóðfc'irki- unnar og 2 í Þýzkalandi, 2 í Hollandi, 1' í Svíþjóð og 1 í Casta Rica. Al'ls eru þá þátt- takendur orðnir 170 frá upp- hafi. Umsókn'arfreStur um . nem- endaskiptin rennur út 81. janú- Sala ferfram föstudaginn 23. janúar 1970 á nokkrum íbúðum í fjölbýlishúsi því sem er í byggingu við Garðabraut. Væntanlegir kaupendur hafi samband við skrifstofuna, sem fyrst, sem gefur allar nánari upplýsingar. TRÉSMIÐJAN ASKUR H.F. heimum 8 og Efstasundi 69. Minningarspjöld drukknaðra frá Ólafsfirði, fást á eftirtöldum stöðum; — Töiskubúðinni, Skðlavörðuatíg. Bóka- og ritfangaverzluninni Vetai, Digranesvegi Kóp. Bóka verzluninni Álfheimum. MINNIN GARSP J ÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðuna: Á skrifstofu sjóð'sins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bólkabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerði Gísladótt- Önnu ÞorsteinsdÓttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reytkjavík. Verzlunin Lýsinig, Hveris- götu 64 Reykjavík. Tónabær. Félagsstarf eldri borgara: Mánudaginn 5. janúar kl. 1,30 hefst félagsvistin kl. 2. teikning og málun kl. 3 kaffi- veitingar. Bókaútlán frá Borg- arbókasafninu, kl. 4,30 kvi-k- myndsýning. Xýjasla nutt * * Hlégarði Ólafsfirði. — □ Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga ki. 20.30 —22.00, þriðjudaga kl. 17— 19 (5—7) og föstudaga kL 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er einkum ætlaður bömum og unglingum. □ Eru pilsin alltaf að stytt- iast, þrátt fyrir orðróm um vax- andi vinsældir Maxi, flaug í gegnum hugann þegair þessi mynd kom í ljós. En svo upp- götvað'ist að þetta var 'affls ekki pils, heldur nýjasta tegund af beltum, sem París'a'rsitúlkunnar hafa til a'ð punta upp á sið- buxumai' sínar. Þetta er þétt •kögur fest við mjóan streng og nú vi'tum við það. Pairís 70.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.