Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 6
6 Má’nudaigur 19. janúar 1970 LEIDBEININGAR KATTFR □ Nota skal framtalseyðu- blaðið', sem áritað er í skýrslu- vélum, sbr. þó 3. mgr. 'Fram- feljand'a skal ben/t á að atbuga, hvort þar gerðar áritaniir, nöfn, fæðjngardagar, — mán. og ár, svo og heimilÍBfang, eru réttar, miiðað við 1. des. s.l. Ef svo ocr ekki, skal ieiðrétta það á fram- taliinu. Einnig sfcal bæta við upplýsingum um breytingar á fjölsfcyldu í desember, t.d. gift- ur (gift), hverri (hverjum), hvaða dag, nafn barns og fæð- ihgarda'gur eða óskírður son- 'Uii' 'élla ( óskiírð idðtifllr, ifædd hvaða dag. , Ef áritanir ge-rðar í skýrsiu- véhim eru ekki réttar, miðað vjið 1. des., þá sfcal framtelj- tainda bent á að serada eininig leiðréttingu itfiH Hagstofu ís-_ lands (þjóðskrá) Reykjavík. i Ef eyðúblað áritað í 'skýrslu- vélum er ekk'i fyrir hendi. bá akal fyrst útfylla þær eyður framtaisins, sem ætlaðar eru fyirir nafn oig nafnnúmer fram- teljanda, fæðingardaig hans, — mán. og — ár, svo og hehnilis- fang hans 1. des, s.l. Elinnig 'nafn .el'ji fakorau, fæðingairdag hennlar, — mán. og — ár, svo og nöfn, fæðingardag, — mán. og fæðingarár barna, sem fædd em árið 1954 eða síðar, til heimiti's hjá framteljianda 31. désember. . Pengið meðlag, svo og barna- lífeyrlr frá almanniatrygging- um, sem greiddur er, ef faðir er látinin, skal fæna í þar til ætlaða eyðu neðan við nöfn bafnnann'a.. Ba'malífeyriir • frá öðrum ,(úr ýmsum lifeyxc'ssjóð- um), s-vo ,og barniaiífeyrír, sem almannatryggiíngar . . greiða, vegnia elli- eða örorku foreldra (ilramfæranda) skal hins vegar telja undir tekjulið 13 „Aðrar tek;iur“. UpplýsiWgar viðkomandi greiddum meðlögum skal færa í þar t:il ætiaiðian xei't á fyrstu síðu framtalsiins. i I; Eignir 31. des. 19G9. T. Hrein eign Samkvæmt með - fýlgj'andi efnah'aigsrei'knlinigi. j í flestum tilfellum 'er hér vem atvinnurekendur að ræða. í>essd li'ður er því aðeins útfvllt vt, <að efniahagsreikni'ngur fylgi fmmtali. 2l Bústofn sfcv. landbúnaðar- skýrslu og éignir skv. sjávar- utvegsskýrslu. i ,Þessi liðúr er því áiðeiins út- fylltur, að l'andbún'aðar- eða sjávarútvegsskýrslia fylgi fram - tali. i 3. Fasteigrair. í lesmálsdálk skal færa nafn og númer fasteignar eða fast- ei'gna og fasteignamat skv. gild- andi fasteigraamati í kr. dálk. Ef framtelj amdi á •aðein's íbúð •eða hluta atf fasteign, skal til- greiraa, hve eigraarhluti' hans er mikill, t.d. l/'5 eða 20%. Lóð eða land er fasteign. Eignarlóð eða — l'and færist á sama hátt oig önnur fastei'gn, en fasteigna mat leigulóðar ber að færa í lesmálsdálk: Ll. kr......... Margföldun fasteign'amatsins með 9 eða 4V2, eftir þvi sem við á, verður gerð atf ska'ttstjór- um. Hafi framteljandi keypt eða selt fasteign á árinu, ber að útfylla D-li‘ð á bls. 4, eins og þar segir til um. Ef framtelj'aradi á hús eða íbúð í smíðum, ber að útfylla húsbyggingarskýrslu og færa nafn og númer húss undir ei'gna lið 3 og kostnaðairverð í kr. dálk, hafi húsið ek'ki verið tek- ið í fasteigraam'a't. Sama gildir um bílskúra, sumiarbústaði', ■ svo og hverjiar aðrar byggingar. Bezt er að ganga um lei'ð frá öðrum þeim liðum fraratalsiras, semfasteign varða, en þeir eru: Húsaleigutekjur. Tekjuliður 3, bls. 2. í a-lið skal færa til tekna ei'ntoa'afn'ot «f hús'i eða íbúð. Sé húseignin öll til 'eigin nota, skal eigin húsalerga til tekna rei'kn- ast 11% af fasteignamati húss og lóðar, eirns þó um íei'gulóð sé 'að ræða. Ef húseign er út- leigð að hluta, skal reifcna eig- in lai'gu 'kr. 2.084.00 á árá, þ.e. kr. 172.00 á mánuði, fyrir hvert herbergi. S'ama gildir um eld- hús. Víkja má þó frá herbergja- gj'aldi, ef húsei'gn er mjög göm- ul og ófullkomin eða herbergi smá eða húsaleiga í viðkomandi byggðalagi sann'anlega lægri. Enn fremur má víkja frá fuliu faú'eignamati lóðar, þar sem mat lóðar er óeðliliega hátt mið- •að við mat hússúns. Ef þessar helimiild'lr u'm frávik óskias't not- aðar, skulu skýringar gefnar t.d. í G-lið framtals eða á fylgi- sfcjali með því. 'í ófullgerðum og ómefmim íbúðum. sem teknar hafa ver- . ið í notkun, skal eiigin lei'ga re'lkmið 1% á ári af kostn'aðar - verði í ár.-lok eða hiutfallslega lægri .eftir bví. hvenær húsið v^r tski'ð í 'nolikun á árinu. í b-Tið gkal færa relknaða leifeu fyrir eigiin atvinnu'reki’t- ur og í c-lið skál færa húsa- leigutekjur fyriir útlei'gu. Til- ' greiwa skal stærð húsnæðisins í ferrhetrum og herbergja- fjölda. Kostnaður við húseáigrair. Frádráttarliður 1, bls. 2. a. Fasteignagjöld; Hér skal færa f'asteignaSkatt, brun'abóta- gjald, vatnsskatt o. fl. gjötd, sem einu mafni eru nefnd fasteignagj öld. Enn fremur skal telj'a hér með iðgjöld af vatnstjóns-, gler-, fok-, sót- falls- og innbrotE'tryggjngum, svo og brottflutmings- og húsa leii!gutap.stryggiin<gumi. ld- arfjárhæð þessaira gjalda fær- ist í kr. dálk. b. Fyrnilnig: Fyirning rc)|,'tnast aðeinB >af fastei'gnam'atl húss- ins >eða húshlutans sjálfs samkv. þeiim hundraðshluta, sem um getur í framtali. Af lóð eða l'andi reiknast ekki fyrning. búnaðarskýrslu, svo og ýmsar vélar, verkfæri og áhöld ann- 'arra 'aiði'la. Slíkar eign'jr keypt- ar á árinu, -að viðbættri fyrri eign, en að frádreginmi fym- ingu, ber iað færa hér. Um hámarkstfyrningu sjá 28. gr. reglugerðar nr. 245/1963, sbr. reghigerð nr. 79/1966. Það ■athugtet, að þar greindir fyrn- ingarhundraðshlutar miða'st við kaup- eða kostnaðarver'ð að frádregnu 10% n/i'ðurla'gsverði. Sé fyæ-ningin reilknu® að kaup- eða kostnaðarverði, án þess að niðurlagsverði'ð sé drsg ið frá, skal reikna með þeim mun ilægri hám'airkidfyirnrbgu. Sé fyrn'ingin t.d. 20% skv. 28. gr. reglugerðarinnar, þá er há- marfcsfyirningin 18% iaf kaup- verði, ef 15% skv. 28. gr. reglugerðar, þá 13 ]/2 % af fcaup 5. Bifreið. Hér skal útfylla eins og eyðu blaðið segir til um, og færia kaup verð í kr. dálk. Heimilt er þó að lækka éinkabifreið mn 1.3% % af kaupverði fyrir árs- notku'n. Leigu- Og vörubi'freið- ir má fyrna um 18% af kaup- verði og jeppa'bifi'eiiði'r um 13 V2 % af kaupverði. Fymtng kemur 'aðeins t,il lækkunai' á eignarlið, en dregst ekki frá tekjum, nema bifreið- in sé notuð til tekjuöfhmar. Fyrning til gjalda skal færð á 're'kStranialkming bifk’eiðari'nn- 'ar. Sjá nánar um fyrninigar í tölulið 4, hér á undan. Hafi framtelj and'i keypt eða selt bifreið, ber að útfýffia D-Iið á bls. 4 eins og þar segir til i.tm. 6. Peningar. Hér á aðeins að færa peninga eign um áramót, en ekki aðr-ar •ei'gnir, svo sem víxla og verð- bréf. 7. Inneignir. í A-lið framtals, bls. 3, barf að sunduxllða, eins og þar segir til um, innieignir í bönkum, spiaribjó'ðum 'og itanl'ánsdói'ld- um, svo og verðbréf, sem sfcatt frjáls eru á sarna hátt Skv. sórstökum lögum. Síðan skal færa samtalstölur 'skattskyldra iraraei'gna á ei'gna'rlið 7. Skilafrestur launaseðla er í dag, 19. janúar. c. Viðh'ald: Tilgrein'a skal, hvaða Iviðhald hefur veriið fram- kvæmt á árinu. í li'ðinn „Vinna skv. Iaunamij3um“ skal færa greidd laun, svo og greiðslur til verkta'ka og verlkstæða fyrir efni og vinnu skv. lau'raa'mi®um. í lilJan „Efni“ færist laðkeypt efr.i til vi'ðhal-ds 'annað en það, sem i'nniifalið er í g'reiðslum skv.. l'aunamiðum. Vinna húseiganda við við- hald fasteign'ar færist ekki á viðhaldskostraað, nema hún. sé þá jiatfnframt færð til tekraa. 4. Vélar, verkfæri og áhöld. Hér skal færa landbúnaðar- vélar og tæki, þegair frá eru dregraar fyrniragar skv. I'and- verði o. s. frv. Halda má áfram að 'afskrifa þar til efti'r st'anda T(H% )atf kaupVarðjlnii(. i'Etftir- stöðvarniar skal atfs'kir'iifa árið, sem ei'gnin verður ónothæf, þó að f'rád'regnu þvi, sem fyrir h'ana kymni iað fást. Ef um er að ræða vélar, verk- færi og áhöld, sem notuð eru til tetojuöflunar, þá stoal færa fyrn iniguna bæði ti'l lækkun:r á edign undir eignarlið 4 oig til frádráttar tekjum undiir frá- dráttarlí'ð 15. Sé eignin e'kki notuð t il tiekju öflumar, ,þá færilst ifyr'nilngi'n aðeins ti'l lækkunar á eign. Hafi fr'amteljandi kieypt eða selt vélar, verkfæri og áhöld á árinu, ber að útfylla D-íið á bls, 4, eins o-g þar s'egiir til um. Undanþ egraar fra'mtaiss'kyld u og ei'gmarsfcatti >eru ofainnefnd- ar innstæður ög verðbréf, að því leyti sem þær 'eru umfnam skuldir. Til skulda í þessu sam- bandi teljast þó etetoi fastei'gna- veðlán, tetoiin til 10 ára eða leragri tíma og sannanlega not- uð til þess 'að afla fastei'gnanna eð'a endurbæba þær. Hámark slíkra veðskulda er kr. 200.000,00. Það sem umfram er, telst með öðrum skuidum og sk'Erðte't skaittfrel'si S'p.i'.ifjár og verðbréfa, sem því nemur. Ákvæðið um fastéiígn'avsðskuld ir nær ekki til félaga, sjóða eða st-oínuaa. Vixlar eða verðbréf, bótt geymt sé í böníkum eða eru þar til inrahaimtu, teljast ekki hér, heldur undir tölulið 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.