Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 8
8 Mánudagur 19. janáar 1970 Oskar Hallgrímsson: VERKALYÐSHREYFIN OG TRYGGINGARNAR Erindi fiutt á fræðslunámskeiði ASÍ um sjóði og tryggingar Mér hefur verið falið að í sínia sveit“, stuMduin l'ands- verkalýðshæeyfiingari'nníar til spjalla hér um almamratrygg- tryggingamála þegar í upphafi mgalöggjöfinJa frá sjónarmiði ve'rkalýðshi’eyfin garimn ai-. Það sem ég segi hér eru þó fyrst og fremst persónulegar hug- leiðingar sem ég einn her á- byrgð á, en ekki nei'nar lög- giltar skoðaniir hvorki verka- lýðshreyfingarin'nar né ann- arra. . Mér var það mætavei ljóst sfcrax og það var talfaert við mig, að ég spjallaði um þetta málefni hér, að' innian hreyf- inganiinmaa' eru margir mér mdlklu færari ti>l þess a@ fjalla um þetta málefnd, þó ég vildi ekki með öllu undan því skor- ast þegar ítrefcað var eftir leit- «að. Ég bið menm að hafa þetta hugfast frá upphafi og taka. viljann fyrir verksð. Vart þarf að takia fram að öll trygginga- tæknileg atriði mun ég forð- ast eins og heilfcan eld, svo og allar tilrauniir Itii skiigreining- ar á ákvæðum gildandi lög- gjafar, enda hefur. þegar ver- ið flutt hér ©rindi um þá hlið málsins og þeim sem gerst veit í þeim efnum. Með öðrum orðum, það sem um verður fjiallað í þessu spjalli verður nánast afstaða verkailýðshreyfingairinnar til . allm’ennra tryggilnga •liyrdri og nú, séð frá mínum bæjardyr- um. í ★ Litið til baka. Ef nota má þau tímamót þegaa.' Alþýðusambandið er stofnað 1916, sem viðmiðun, er óhætt að fullyrða að á þeim tíma, eða fvriir rösfcíega hálfri öld, bafi ©ilmannatryggmgar verið óþekktar hér á landi. Eina úi’ræðið sem þjóðfélag- ið þekkti á þeim tíma, ef veik- indi, slys, ómegð, aitvinnul'eysi, örorku og elli bar að höndum, var sveitarsityrkuTinn með allri þeirri örbirgð, ósjálfstæði og niðurlægingu sem þeim var búin sem harnn neyddust til uð þiggja. Kinir svokölluðu „sveitar- ómagar“ voru útsSkúfaðir úr þjóðfél'aginu, sviptiir kosninga- rétti og kjörgengi og máttu uina því, að vena tekinir nauð- ugir viljugir og fluttir „heim horna á milli, ef þeiir gerðust svo djarfir 'að reynia að bjarga sér . utan heimahaga. Sá sem stritað hafði langa ævi, alið upp böim sín og stað- ið í sklum með all'ar kvaðir sem á bann voru lagðaay en ekki getað safnað í sj óð til elliárarma, var settur á bekk með sakamönmum. Hjón, sem urðu fyrir því að eignast fleiri börn en svo; að 'stopul/ 'daglaunavflnnia ftrykki fyrir þörfum fjölskyMunnar, máttu mögiunarliaust hohfa upp á að heimili þeiínra yrði sundr- að, börnin boðin upp og af- hent þeim sem hæst bauð. — Sama gilti'um iefckijun!a, sem misst hafði eiginfmann vegna slysfaria eða veikinda og stóð bjiáaigárlaus uppi með bárna- hópinn föðurlausan. Þetta eru aðeins fáe'in en ó- fögur dæmi um það þjóðfélags- lega ranglæti sem hér á lan.di ríkti við stofniun alþýðusam- bandsilns árið 1916. i ★ Baráttan hafin. Gegn þessu ranglæti og mannúðarleysi hófu 'alþýðu- samtökin þegar barðskeytt.a baráttu. Fyrstu áriin snerist baráttan að vonum fyrst og fremst um afnám raniglætis- ins og fyrir mannúðleg'rd við- horfum. Fram’an af ferli saimtakainn'a rn'iðaði þeirri. baráttu hægt, en smátt og smátt, skref fyrir skref, • tókst með einhuga bar- áttu faglegrar og pólWískrar hreyfingar, að þoka fram mál- stað réttlætisiins. Togaravö'kulö'g, afnám sveit- arflutninga og vísáir að slys-a- tryggiinigum. voru áflainigair sanr vörðuðu leiðina. Megin stefn- ain var þó . ávall't sú, að koma á hér á landi alm'ainniatrygg- ingum sem hefðu það að mark- miiði, 'að skapa alþýðunni fé- lagslegt öryggi frá vöggu til grafar. Hér verður ekki rakin bar- áttan fyrir þessum fékígslegu vi'ðhorfum, enda átti þetta spj'all ekki að vera neitt sögu- legt yfirlit um þróun aímr.nna- trygginganniá. Það sem hér hefur verið sa.gt, er dregið fram í því skynii einu að sýna. fram á viðhorf si'nna vega. Skilningur almennings á nauðsyn og nytsemi almamna- trygginga jókst smáfct og smátt en það er fyrst tvei'mur ára- tugum eftir stofnun' Alþýðu- sambandsins, eða l. apríl 1936, sem lögfest er fyrsta heildar- löggjöfin um alþýðutrygginigar. Þessi löggjöf markaði tíma- mót í baráttu alþýðuhreyfing- arinnair fyrir 'al'mannia'trygging- um og til hennar má rekja þá þróun sem átt hefur1 sér sitað í tryggingamálum fram á þenman dag. Að vonum hefur löggjöfin tekið mikhim breytingum frá þeim tíma, svo sem með setn- ingu .nýrrar h'eildarlöggjafar um 'almaonatrýgginga'r 1916 og síðar. Mest er þó vert, að nú við- unke-mra flestir skyldur þjóð- félagsins í þessu efni, og verka- lýðshreyfingin vinnui' stöðugt félagslegu öryggi alþýðunnar. i ★ Viðhorfin nú. Enginn skilji orð mín svo, lað ég telji gildandi löggjöf al- fullkomna og að engra 'endur- bóta sé þörf. Þvert á móti er það mín skoðun að verulegra breytinga sé þörtf á því trygg- ingakerfi sem við búum við. Ég er ekki sérfróður á þessu sviði og get því t. d. ekki l'agt neitt sjálfstætt mat nýja sigra í baráttunni' fyrir trauðla á va'iai i.'ei'Km'ann' á stöðu okkar í þessum efn- um miðað við t. d. frændur okkiar í öðrum nonrænum löndum. Þó er það rökstuddur grunur minn, fremur en stað- reynd, sem unnt er að sanna tölulega, að okkur hafi í viss- um . skilninigi hra'kað tryggtnga lega séð miðað við þes'sar þjóði'r t. d. frá því sem var árin •eftir 1946, svo dæmi sé tekið. Þessi grunu'i' minn er byggður á vitmeskju úr þeim gögnum sem mér eru að- gengileg. Ég tek það þó skýrt fram, að sam!anburður er á þessu sviði, sem fleirum, milklum ■ainnmörkum háður og raunar Hér er því nánast um stað- hæfingu að ræða, enda þótt ég þykiist geta fært fýriir henni npkkur rök. Ég vel því þann kostinn að láta við staðhæf- inguma sitjá .að sinni, en vík þá að helztu göllum, eða öllii héldur annmönkum., s'em að mínum dómi er á því trygg- ingakerfi, sem við búum við. Að mínum dómi er það meg- in ti'lgangur og mairkmið trygg- in.gakerfisins, iað tryggja félags legt öryggi. Þaið er ia@ vísu svo, að auðveldairia er 'að slá slíku fraim heldur en að útlista hvað í þessu fellst. í því efni leyfi1 ég mér að vitn'a til skilgreiningair þess marnns sem flestum öðrum fremur má nefna 'brautryðj- anda almann'atrygginga hér á landi, Jóns heitins Blönd'al en hann taldi hugtakið í félags- íegt öryggi tákná pað allir borgarar þjóðfélagsins skttli njóta vissira lágmai'kslífskjara fremur en hiítt. iað öllum séu tryggðar ali'snægtir.“ \í ljósi þje(sadr|sá’1 llákjlligréiin- ingar vil ég einmitt víkja að þeim megin .annmörkum, sem ég tel vera á tryggingakerf- inu, miðað við þær aðstæður sem við búum við í dag. Og þá er bezt að byrja á því að setja firam staðhæfingu: Mér sýnást sem sé. að . kerfið bjóði upp á. og svo ,sem raun- air í reynd, iað farið sé öfugt að við tilganginn. SÞegar ég les þessi orð yfiir. er ég alls ekkd viss um að ég.skillj'i merk- ingu beirra — hvað bá 'þið. En ég skal gera tálraun til þess að skýra hvað ég á við. Allir eru sammála um iað nú- glldandi ell'i- og öroTikulífeyrir sé aHt of srnát.t sfcaimrntaður. 3.587.03 á mániuðii fvrir ein- S'ta'kliing eða um 43 bús. kr. á ári. Með slíkum bótum eru engum tryg'gð „lágmarks lífs- kjör.“ E’i.gi að síður gineiiðia trygg- ingamar bælur aif bessu tagi til þeirra sem án bóta búa við allclnægtir. Ég n'afini sem dæm'i éiganda atvinnufyrirtæki's eem. sjálfur sk.ammtia.r sér bað sem hann þarf tíl altenæfftisinina.frá fyrir- tæki síniu. en Bildurs .vegna á rétt á ellilífevrir. Hlanin nýt- ur bóta ofan, á sPnnjægt'rnar — auðvitað á kostnfað bess. að ekki'er unn.t .að tryggja Tág- miaT'kslífskjör kms. sem ekk- ert befur á að treyst.a nema el'Tilíf.evrfinn. .Þetta 'kialla ég rangsnúið réttlæti. Það nær aiuðviltiað einigiri átt, að á meðan tTyg'g'n'garnar ek-ki hafa bolmiagn ti!l þess að gre.iða beim. spm raiuhveru!oga. burfa á því nð halda, sóma- samleg'ar bætur. bá sé kerfið láti.ð gr'eið'a þeim bætur, sem enga börf hafa fvrir þær. Okkur er að vísu sa'gt, að þ'ið p ’..mræm:'|:t lekh1': trygg-' jngafræðile.gum beinningum að mismuna hinum tryggðu. En í mímim augum er trygginga- kerfið e'kiki sízt tæká til jöfn- ún.ar mi'lli þeárna ssm betur •mega sín og h.inina, sem við þröngEn kost búa t— tæki til fek j utilflutnings í þjóðfélag- inu. Svipað verður uppi á ten- ingnu air. Þ með á ári. börn lits t bóta kvær unda’ sterk Hé breyl það £ band inn, bæta þess sem með. f « fjöls til 1. tilfei stun< að i fjölsl útgjc um i einni sé verð stigb megi Þa hvor fjöls: barn ekki er s viti Hr búsk ur s svo er í Ai færa bætv tölu. I.egri , vir 1 andi Ei skyii leg'a nýrr legai undi mát1 þren tíma mán sem færs Hi alvai ar 1 í vii að. Þi með Þan: síða einsi máti Þ: að r inga slíkt þess .★ É! spja þýði iinga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.