Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 12
* 12 Má'nu'da'gur 19. janúar 1970 Chelsea - eitt bezta liðið í Englandi □ Lundúnaliðið Chelsea hefur svo sannarlega verið í sviðsljós inu í enskri knattspyrnu í vet- ur. Chelsea hefur verið í þrið.ja sæti í 1. deild undanfarna mán- uði og liðið hefur sýnt frábæra 'knattspyrnu. Margir eru meira að segja á þeirri skoðun, að Chelsea sé bezt í Bretlandi j augnablikinu. Aðeins einn leikmaður hefur Hestamannamót í Skógarhólum O Stjórn Landsr'ambiainds hestamaimafélaga hefur, ákveð ið tað 'lamidgináóti, hestamanna. verði háð í Skógairbóium í Þitng valliasveit dagaoa 1,0.—12. júlí í sumar. ' Landsmót eru háð fjórða hvert ár og., yar þiað síðast á Hólum 19S6. Búast má við m'ikilli aðsókn lað mótb þessu og liggja þegar fyrir margar fyrirspu'rnir um móti® erlendis frá. Sérstök nefnd undirbýr og stj óm-ar mótinu og er formað- ■■ ur hermiar Sveinbjöm Dagfinns ' son hrl. Aðrdlr fiiefndiairimenn eru: Bergur Maignússon, Reykja vík; Haukur Ragniarsson, Mó- gilsá; Pétur Hjáknsson, Mark- holti; Guðni Guðbjartsson. Ljósafossi; Gunniar Eíiwarsson', Selfossi; Kristinn Jónsson, ! Sámstöðum. — Albert endurkjörinn formaður KSÍ □ Albert Guðmundsson var einróma endurkjörinn formaður KSÍ, en 24. ársþing sambands- ins fór fram í Sigtúni um helg- ina. Oll stjórnin var endurkjör- in, en hana skipa auk Alberts, Jón Magnússon, Hafsteinn Guð- mundsson, Ingvar N. Pálsson, Sveinn Zoega, Helgi V. Jóns- son og Ragnar Lórusson. f vara stjórn KSÍ voru kjörnir, Har- aídúr Snorrason, Friðjón Frið- jónsson og Helgi Daníelsson. Þingið yar allstormasamt,,lejps og búizt.yar við og verður nán- ar skýrt frá, störfum þess síðap hér á síðunni. — hlotið náð í HM-Iiði Sir Alfs Ramsey. Það ier hinn frábæri markvörður, Peter Bonetti, sem gerðj „come-back“ gegn Hol- lendingum nýlega. Bonetti lék stórkostlega í markinu, enda var ekkert mark skorað hjá enska liðinu í það sinn. Það er annars séreinkenni Chelsea leikmanna, að þeir geta verið ákaflega misjafnir. Frábærir í góér, daufir í dag. Tveir aðrir leikmenn klúbbsins, Iþeir John Hollins og Peter Os- good eru stórkostlegir leikmenn og Alf Ramsey hefur svo sann- arlega haft þá undir smásjá. Margir sérfræðingar eru undr- andi yfir Iþví,- að þeir skuli ekki vera valdir í landsliðið. Hollins og Osgood hafa géfi'ð sín svör. Sá fyrrnefndi segist ekki hafa áhuga á landsliðinu og Osgood segist vera of latur, til að leika með því. Þessar skýringar er Ramsey ekki ánægður með. — Þeir sem leika með landsliðinu eiga að puða allar 90 mínúturn ar. Við höfum nefnt þrjá Chelsea leikmenn, en fleiri góðir leika með flokknum. Einn þeirra heit ir Oharlie Cooke, útherji, sem getur næstum allt. En Cooke á misjafna leiki. Ilann hefur leik ið með skozka landsliðinu. Með Chelsea leikur og Eddie Mc- Creadie, bakvörður, sem erfitt er að komast framhjá. Ekki má heldur gleyma Ian Hutchinsson. Það var hann sem skoraði bæði mlörk Chelsea í leiknum gegn Mandhester Utd. fyrir áramót, Liverpool ’hefur gert tilhoð i Hutchinsson, en fékk nei. — Ég sel Hutchinsson ekki, hvað sem í boði er, segir Dave Sexton, framkvæmdastjóri. Chelsea hefur varla mögu- leika á sigri í 1. deild að þessu sinni, en. liðið er eitt það skemmtilegasta í enskri knatt- spyrnu og er þá mikið sagt. — Charlie Cooke, útherji, sem getur næstum allt. IR-ingar si ! . N IMnTTIB □ Það er. ekki laust við að færi um IR-aðdáendur í gær- kvöldi, þegar liðið var ,nær bú.ið að tapa fyrir KFR í geysispenn- andi hasar leik. ÍR var fimm stig yfir í hálfleik, 37—32, en öjlum að óvörum tók KFR upp á. því að jajha í síðpri, hálfleik, og komst síðan, 3. stig. yfir, 52— 49. Með , sniUdarlegpm . . leik Birgis Jakobssonar ,og ..Kristins Jörundssonar á síðp^tu mínút.un um tókst IR að komast yfir' á ný og sigra með 9 stiga mun, 71—62, en ef flumbrugangur og fljótfærni hefði ekki hloupið í KFR-liðið, er ekki að vita hvernig farið h.efði. Öðrum . leikjum; ppi'^helgina lauk svo, að( Armennipgar- ýgfr- uðu UMFN. ).^,tlilegji..pie^.4ga^t- um. leik^s^qraði 81 ,<itig,.£egn 68, en höfðu,25 stig yfir iengst af. KR sigraði.- Þ.ór'frá Akureyr.i með 14 stiga ðiun, 62—48, í . frekar jöfnum leik, þótt greini- I lega væru Akureyringarnir ekki búnir að skipta yfir frá knqtt- I spyrnunni til körfuboltans enn, I en flesíir leikmenn liðsins eru I , í knatispyrnuliði IBA, sem er ■ nýbúíð" hð' I vinná/íffi'ikafkeppni I pk§|,^s;;í%Huhnug$ei-, Qg l^J j.sigraði Ármann Þórsarana. í ‘'jöfnum bái'a'ttúidii:, með 8Ó stígl ..•uni igeghi 53„ Nirnm’ '\-ftrðúr. sagi I ýpá leikjunum í blaðinu, á. mQrg- | ’*un, — gþ Akureyringar ósigrandi □ Akureyringar eru ósigrandi í íshokkí. Bæjahkeppninni á laugardaginn lauk með sigri Ak ureyringa 13—6, en m.eð til- komu Skautahallarinnar höfðu ýmsir búizt við, að Reykvílcing- ar myndu veita Akureyrarlið- inu harða keppni og jafnvel sigra. — SfaSan í I. Staðan í 1. deild: Leikir í gærkvöldi: Haukar —Fram 21:19, Valur—KR 19:15 Fram 6 5 0 1 103:92 10 Valur 6 4 11 Haukar 7313 FH 5302 Víkingur 5 10 KR 7 10 107:92 121:106 87:82 80:89 103:140 Péiur 0. Nikulásson kjörinn iormaður BSÍ □ Ársbing Badmintonsam- bands íslands var haldið 26. nóv. s. 1. Formaður Kristján Benja- mínsson flutti ýtarlega skýrslu stjórnarinnar og kom meðal ann ars fram í henni, að mikil gróska er í badmintoníþróttinni um allt land og fjöldi karla og ■: kvenna, sem þátt taka í íþrótt- inni er svo mikil'l, að húsnæðis skortur er mjög tilfinnanlegur. Sérstaka athygli vakti mikil þátttaka og geta siglfirzkra ungl inga í Islandsmótinu, sem hald- ið var á Siglufirði s. 1. vor. Á þinginu urðu síðan miklar umræður um keppnisreglur og floklcaskipan í badminton og var mikill hiti í umræðunum. í stjórn B.S.Í.’ fyrir næsta starfsár voru kosnir: Pétur O. Nikulásson, formað- ur, Reykjavík. Óskar Guðmundsson, vara- formaður, Reykjavík. Örn Irgóli'fsson, ritari, Reykjavík. Helgi Björgvinsson, gjaldkerí,. Selfossi. Jón Árnason, meðstj., Reykja' vík. Varastjórn: e • Einiar Valub Ki:istjðiifesön. ísa /Mh •' -■>. ;i ry;:. ■: Sigurður Jensson, Reykjavak. Hðrður RagnarssoVi, Akranesi. Þingíð1 sam'þykkti sfðatr. -rtýyfehr kepppisréglur og flokka^gijn fyrir badminton. —-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.