Alþýðublaðið - 26.01.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 26.01.1970, Side 7
Mánudágur 26. janúar 1970 7 □ Ræða um frumvarp til iaga um breytiug á lögum nr. 53, 5. júní 1957, um lax og ailungsveiði. Ed. 122. mál. Þingskj'al 166. Flutningsmenn: Jón Árm. Héðinsson, E'i-nar Ágústsson, Björn Jónsson. ITerra forseti. Ég vil hér á eftir í stórum dráttum fjallá um frumv. okk- ar 3ja þingmanna háttvirtrar efri dei'lda-r um breyting á lax- og siiun-gsvei'ðilöggjöfihiná. Lög in frá 5. júní 1957 eru umfiangs mi'kill liagabálkur, ails 118 greiinir í 18 köfl-um, og í sér- prentun frá háttvirtu Alþingí 25 blaðsíður. Ég ætlía mér efcki- þá dul að geta fjallað um allt þetta mál hér nú, heidu'r mun ég leitast við alð ræða um þær greinir, sem gerðar -eru á breyt- ingar og skýra þær nokkuð. Svo mu-n ég einnálg á eftiir fjailla ' nokkuð um málið séð í al- mennu Ijósi. Það er öllum liátt- virtum- þingmönnum velkunn- 1 ugt, að þetita mál er rriikið vi!ð- kvæmnismál og harðair • deilur eru uppi um það. Þegaa- svo' stendur á, komia eðlilega fram gagnstæðar skoðania- og full- yrðingai'. Afsf’aða er . tekih mjög eftiir ■ haigs'munum, -er þá miðast viið ETNKAHAGSMUNI — en EKKI þjóðarhagsmuni og hvað Iranntíðiun feainn lað bera í skaiuti sínu. Mér þyki'r rétt ’að taka hér strax fram, a@ þ-e-tta frumv. er flutt með f-ullri viitund hæst- virts landbúnaðarmálaráðherra — og kom fr-aan eftir að flutn- ingsmenn höfðu beðið um 4 vikna tíma vegna óstoa ráð- herrans, en hainn átti lengi von á einhverju samkomulagi um málið úr Á-rnessýslu. Svo fór, að ek’kert kom og sáum við þá ekki ástæðu til þe'ss -að draga fLutnrng lenlgur. Eihnig vil ég sérstiaklega undirs-trika, að frumvarpið er -að lanigmestu leyti s-amhl'jóða frumv. um sama efni er hæstv. ráðh. flutti á s.l. þingi, en varð ekíká rætt meira en við 1. umræðu. Þó gerum við hér mi'kilsverðar til- lögur til breytinga og mun ég nú tatoa þær til saman-burðar svo að þingmenn geti betur gert sér grein fyirt'lr í hverju mismunuriin-n er fólginn. I 7. gr. er nýtt ákvæði, um takmörkun ádrá-ttar í sjó, sem var e-ins í ráðherna frumv. en það er um AUKNA friðun við ALLA ÁROSA í SJÓ. í lög- utium frá 1957 er þessi tak- mörkun 500 metrar, en hér er Jaigt til, að hún ve-rði liO-OO metrar í ósu-m straumvatns með minna en 25 rúmmetra á s-ek. en 2000 metrar í vatns meiri árn. i l , ; í 8. gr., sem er viðbót hjá okfeur og, a-ð .mínu áJiti raun- verulega-það ákvæði, sem mest um deiluni veldur, en það er 14 dag-a . samfleytt friðu-nar- tímabiJ á ALLRI veiði frá 20; I maí — 15. júlí ár hvert. Orð- rétt er grei-nin þa-nnig í firumv.: Ræða Jóiis Ármanns Héðinssonar é Alþingi s.l. fimmfudag: IN FRIÐUN anna, og orðist svo; 1. Ráðherra hefur yfirstj órn allra veiði- og fiskræktaii'máJa. Til aðstoðar ráðherra um stjórru þessar-a mála eru: 1. VeiðimáJastjórn, gr. SDl’. 8S. LAXASTOFNSINS 8. gr. ný hér Sjá e-ldri samb. 2. mgr. 18. gr. orðist svo; 2. Á tímabili því, sem um getur í 1. -mgr., má hvergi, stunda laxveiði lengur en 3 mánuði. í veiði-vötnum, þar .sem laxveiði í n-et -er iðfeuð, er skylt a-ð friðia 1-ax og annan göngufisk fy-rir hvers konar veiði í 14 daga. samfleytt á tíma- bilinu frá 20. maí til 15. júlí ár hvert. fekulu veiðifélög hvert á félagssvæði ‘sínu, á- kveð-a þenn-an friðunartíma inn-an nie-índna tímamarka, og má breyta honum frá ári- til árs. Ta-ka slík ákvæði gi'ldi, þá er veiðimálastjórn sta'ðféstiir þau. Nú ákveðu-r ve'i'ðiféJag ei'gi veiði'tima samkvæmt þessari; mg-r., og s-kal ve-iðiimáJastj óri og veiðimálastjórn þá kvsð-a á um hann. Með sama iiætti skal með fana, þar sem veiði-félag er éigi sta'rfandi. I 9. gr. er einniig nQfekur mis- munur á firiðuniarafcvæð'unum. Við gerum efcki ráð fyr-iir mögu 1-eiik.a á því að s-tytta friSun fyr- ir netalögnum úr 96 stundum n-iðuir í 72 stundiir, en þamnág var frumv. hæstv. ráðherra. 'i 9- gr.. Sjá eldra til samanbu-rðar 1. mgr. 19. gr. orðiist svo: 1. Á veiðitíma þeim, er get- ur í 18. gr., sfeal Jax og göngu- silungur vera friffeiður gegn allri veiði, lain-narri -en S'tangar- veiði, 96 stundir á viku hverri, frá föst-udagskvöldi' kl. 19 til þriíðjud’agskvölds kl. 1-0. Ádrátt má aldr-ei bafa frá kl. 9 -síðdeg- is til kl. 9 árdegi-s o-g aldrei ne-ma tvo d'ag-a í vifeu liver-ri, þriðjudag og miðvikud'a'g. Stang arveiði og veiði með færi' má eigi stunda frá kl. 10 síðdegis fll kl. 7 árdegis og aldr-ei leng- ur en 12 klst. á sólarhring hverjum. Rétt er að se-tj'a -nán- 'ari reglur um daglegan stan'g- arveiðitíma með sama hætti og ákveðið er í 2. mgr. 18. gr. Nú fer la-x og göngusi-lungur um stöðuvatn, og skaJ hann friðaður þar, svo sem nú var sagt. Til samanljurða-r 1-es ég upp 8. gr. úr frumv. ráðherr-a. . ,t 8. gr. -,c 1. mgr. Jfli-gr. orð-ist svo: 1. Á veiðitíma þeim, er get- ■ ur í 18. gr.i sk'al Jax og gön-gu- eilungur ;vera fthlð’aður ge-gn -allri veiði, -annarri en staingar- veiði, 96 stundir á viku hvenri', frá föstud-agskvöldi kl. 10 ti'l þriðjudagskvölds kl. 19. Friff- unartíma þennan má stytta í 72 stundir á viku, sé aff dómi veiffimálastjóra, veiffimálanefnd ar og hlutaffeigandi veiðifélags engin hætta á, aff um þverrandi fiskstofn sé aff lefla á viðkom- andi veiðisvæffi. Ádrátt má aldrei haf-a frá kl. 9 síðde’gls til kl. 9 árdegis og aldrei nema tvo daga í vi'ku hverri, þriðju- dag og miðvikudag. Stangar- veið'i og veiði með færi má eiigi stunda frá kl. 10 síðdegis ti‘l kl. 7 árdegis og aldrei lenigur .Tón Á. HéffLnsson en 12 klst. á sólarhring hverj- um. Rétt er að setja nánari reglur um daglegan sta-ngar- vei'ðitíma með sama hæ-tti og ákveðið er í 2. mgr. 18. gr. Nú fer lax og gönguailungur um srtöðuvatn, og skal hann friðað- ur þar, svo sem nú var sagt. 1 í 10. grei-n setjum við flutn- ingsmenn inn ákvæði, að ekki megi flytja út hrogn úr Jand- inu nema með samþykki FISK- SJÚKDÓMANEFNDAR og að fengnu útflu'tn-ingsl'eyfi við'kom andi yfirvalda. í hinu frumvarp inu sagði svo um þetta atriiði': „Hrogn er óheimilt að flytja úr landi nema iað fen-gnu leyf-i ráð herra með ti-lteknum skilyrð- um, ef þurfa þykir, enda mælf veiðimálastjóri með . útflutnr- ingnum". Þetta samþykki veiði málartjóra hl’ckkur hvergii Okbar ákvæði' eru því óhj-á- kvæmileg, ef við viljum get-a flutt út hrogn. 4- í 21. grein okfcar (20. gr. í hinu frumv.) er fjaJla-ð um á- kvæði, sem allir nefndarmenn í endurskoðunarnefndinni' voru sammála um að leggja ti'l að lögleitt yrði, en það er að SKYLDA menn, til að gera með sér félagsskap um hvert fiskihve-rfi. Þetta eir merfei'le’gt nýmæli 'og muni áreiðlanlega sanna gildi sitt áður en langt um líður. Öllum var það ljóst í nefndi-nni, að EASTARA SKIPULAG VERÐUR AÐ KOMAST Á í ÞESSUM MÁL- UM ELLA STE’FNTR BRÁTT AÐ HNÚT, <iEM VERÐUR EKKI LEYSTUR Á-N ÍHLUT- UNAR RÍKISVALDSTNS, EN ENN er unnt að KOMAST HJÁ ÞVÍ, EF MENN TAKA Á SIG RÖGG OG GERA NAUBSYNLEGAR BREYT- INGAR Á LÖGUNUM. Það höfum við einni-g í huga með fleiri breyti/ngum, sem við 1-eggjum til. í 38. gr. kveðum við ákveðið á um það, að vilð tilra-uniastöð Háskólans í meiniafræði að Keldum sfeuli starfa - sérfræð- ingu-r í fisksjúkdómum og skal hann vera fi-sksjúkdómanefnd til aðstoðar og -ráðu-neyti-s. — Þes-si mað-ur fær m.a. það á- byrgða-r starf að undirrita heil- 'bilý'ðysvottorð um ‘útfJutni’ng legt aið okbar domi, að þessi- maður sé áfcveðin til starfa í lögum. í frumv. ráðherrams var gert ráð fyri-r þessum manná, „þá er fé verffur veitt til þess“, eins og það er orðað. Mér fi-nnst ekfei gæta mikdlJar bjart- sý-ni um möguJeifca á fiskeld- inu né na-uðsyn sé fyrilr að undirbúa í baginm fyrir útflutn; ing á silun-gi með svona orða- lagi. Við hindr l'ítum aftur með bjiartsýni á bá möguJeitoa, sem hér bíða efti-r ofekur, ef við vi-ljum ha-gnýta þá öllum ti'l áviinninigs og ánægju. í 48. gr. frumv. okkar er fjaJJað um STJÓRN VEIÐI- og FISKRÆKTARMÁLANNA og er þanniig: , Sjá 48. ráðh. 2. Veiðimálastjóri, eem jiafn- Ifralmt er ^ ramkvæmdarlstjó-iS veiðimáJast j órnar. , I 't 3. Fiskræktarráðunautur, sem jafnframt hefur yfilrumsjcn- með klak- og eldisstöðvum ríkisins. 4. Eftirlitsmenn með Vjei-ði. 2. Rétt er ráðherr-a, eftir tiJ- lögum veiðimálastjórniar, lafð setj-a reglugerð um verfes-við, vald og ábyrgð þessara aðila in-nbyrðis í samræmi við á- kvæði Jaganna-. ' I 3. Veiffimálastofnun íslands er veiðimáíastjórn með jveilðik málasfjór-a og fiskræktarráðu- naut samfcvæmt lögum þéssum. Hér er nokkur munur'á hjá okkur o-g hjá hæstv. ráðhenra. Við leggjum til, að veiðimál- stj óri verði fr a mkvæmd|i'Stj óri veiðimála'stjórnar. Einnig, sð ákveði-ð verði að fiskrækfai’- ráðunautur verði fastráðín'n og þá kemur fjárveitimg til banig starfssviðs. í dag er að vísu ráðinn fiskifræðilngur, en lrefuh ekki fengið vi-ðurkennin-gu o'g ekki var gert ráð fyrir honum í fnjmvarpi hæstv. ráðherra. Hér gætir enn mismun-andJ viðhorfa um bjairta framtíð í þessum efnum. í 49. gr. eru ákvæðim um skipun vei ðrmáJastj ómiatí, sem við nefnum svo nú, en í frumv. hæstv. ráðherra er haildiðl gamla nafninu, vei'ðimálanefind, þótt um fjölgun úr 3 mönnum upp í 5 sé að ræða. Ef tdl vill skiptir nafnsið ekki miklu málí, ön’nur hagsmuna sámtök; Bún-aðarf. ísl. og -Fisfeif. hafa nafnið „stjórnir" á sínum mönn-um og svo ersvíðar. Frumvörpin eru sammála u-mi skipa-n manna í þess-a -stöðu. Okkar grein er þó orðuð acS nokkru á annan veg. Gire-imin, er þanni-g: j ' 1 ,’ 49. gr. i 86. gr. (áður 192. gr.) íorðrit svo: i i 1. VeiðimáTastjórni er skipuð 5 aðaJmönnum og jiafnmörgum1 varamönnum til 5 ára í': Sdr.n. Ráðherra skipar formann og va-raformann í veiðimáJastjórni án tilnefninigar. Aðra neÉndar- me-nn og var-amenn þeirr a sfeip- a.r ráðherra eftir tilnefn'ingu; eftirtaJinn-a aðila: t ■ ■, ? > 1, BúnaðarféJágs ísJands, 2-. Irindssamband stanga- - veiðhna-nnav -hJ 3i! Lsndssambainds vesði- ■ -féliaga -og 4. Hafrannsóknastofnun-ar Frh. á 11. síffu. næ-nri, ef um útflútnfing til Breyting-.'r- nýt-t fyrirkomuTag. . Bandaríkjanna er að ræða, því að kröfur þeirrá um fallwissu:. q 48; gr. ’ á heilbrigði eru svo straingar, 85. gr. (áður 109. gr.) verðil að þeir taka aðeins gJlt vottorð - upphaísgrein XIII. k-afla: Um frá sérfræðingum um máKð. stjórn veiffi- og fiskræktarmál- en á eldisfiski frá Ja-ndinu í fram- ^ ^ tíðinni. Það -er því óhjákvæmi- - jsj

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.