Alþýðublaðið - 13.02.1970, Side 3
Föstudagiur 13. felbrúar 1970 3
RAFMAGNSLAUST I 24
KLST. I GRINDAVÍK
3 ný frímerki
□ Póst- og símemálastjórnín
hefur tiLkynnt útgáfu nýrra
frímerkja 20. marz n.k. að verð
gi'ldi 5 kr., 15 kr. og 30 kir.
Myndimar á frímexkjunum
sýna alla.r handritasíður ís-
lenzkra fornbókmen'nt'a.
\ Myndin á 5 kr. frímerki'nu er
hluti af dálki í Sharðsbók, —
laga'handriti frá 1363 (AM 3'50
fol.), en Skarðsbók þykir ei'tt
mexkiast'a íslenzka h®ndrit'rð frá
Ji'st'rænu sjónarmiði.
Myndin á 15 kr. frímerkinu
sýni'r hluta 'af formál'a Flateyj-
arbóka'r (Gl. bgl. saml. 1006
fol.), sem er stærst lallra ís-
Námsstyrkur
Borgarstjórnin í Kiel mun
veita íslenzkum stúdent styrk til
námliidlyallar við hás'kólann iþar í
borg næéta vetur.
Styrkurinn n'amur DM 400,'00
á mánu'ði í 1 0 mánuði, til dval-
ar í Kial frá 1. okt. L970 til
31. júlí 1971, auk þes's SEm
kennslugjöld eru gefin eftir.
Um styrk þennan geta sótt
allir stúdemtar, sem hafa stund-
að háskólanám í a.m.k. þrjú
misseri i guðfræði, lögfræði,
hagfræði, læknisfræði, málvís-
indum, náttúi'U'vísindum, heiim-
speki, sa'gnfræði og landbún'að-
arvísindum.
Ef styrkhafi óskar eftir því,
verður honum 'komi'ð fyrir í
stúdentegarði, þar sem fæði og
húsnæði kostar um DM 300,00'
á mánuði.
. 'Styrkhafi skal vera kom'inn
til háskólans eigi siðar en 15.
okt. 1970 ti'l undiirbúnilngs und-
iir námið, en kennsla hefst 1.
nóvember.
I'S'nzk'ra handrita, hefur 'að
•^Teyma sögur Nore'gskonun'ga
o.fl., s'ki-ifuð ca. 1387—1394
fyrir höfðdingj'ana Há'koharson
d. c<a. 1400) af tveimur prest- I
um, Jóni Þórðairsyni og
Magnúsi Þórhallssyni.
Myndin á 30 kr. frimerkiniu j
er lýstur upphafsstafuir í dálki j
295 í Flateyjarbók. Á myndinni1 j
■sést Haraldur hárfagri höggvai
hönd af Dofra jötni.
Frímerkin eru öl'l af stærð-
iinni 26x41 mm. Þau eru prent-
uð hjá Courvoisi'er S/A LA
CHAUX-DE-FONDS í Sviss.
Umsæbjendur verða 'að hafa
nægilega kunnáttu í þýzku.
Umsóknir um styrk þenn'ani
s'kal senda skrifstofu Háskól'a I
ísiands eigi síðar en 1. maí nk. i
Umsóknum skulu fylgj'a vottorð j
a.m.k. tveggj'a mann'a um náms
ástundun og námsánaingur og
a.m.k. ei'ns manns, sem er per-1
sónulega kunnugur umsækj-
anda. Umsóknil• og vottonð |
s'kulu vera á þýzku. i
Síðdegissýning i
á revíunni I
□ Vegna fjölda áskoranaj
verður síðdegi'ssýning á Iðnó-1
revíunni núrta á sunnuda'g, en'
margir 'hafa óskað eftir því 'að |
get'a fari'ð með börn sín með
s'ér á þeissa vinsælu skemmt- I
un. Sýningin hefst k. 15,00 og
er þetta 48. sýning á revíunni, ]
sem er búin að ganga í all'an I
vetur og var uppselt á 47. sýn- '
iinguna á föstudagskvöld.
□ í Grindavik var rafmagns-
laust í rútnan sólarhring vegna
□ Um 520 Isra'el'smienn hafa
il'átið l-ífið í bardögum síðan sex
daga stríðið var í júní 1957. Þá
hafa á sama tíma uim 2000
manns særst.
□ Hinn kunni baráttumaður
neytenda, Ralph Nader hefiur að
undanförnu barizt fyrir því að
lekki verði lengur leyft að reykja
um borð í flugvélutm og lang-
ferðabílu'm. —
Gerist
áskrifandi
Síminn er
14900
þess að ísing s'leit niður línur
og sligaði stautra á stóru svæði.
Einnig var um tíma rafmagins-
llaust í Vogunum og Keflavík.
Rafmagnið kom aftur á í
Grir.davík á ellefta tímanum i
rr.orgun. og um leið fengu þorps
búar vatn. en þeir höfðiu verið
vatnslausir í sólarhring, þar sem
vatnsdælan gengur fyrir raf-
■mag'ni. Lítið siem ekkert hefur
snjóað i Grindavík og í gær ýar
þar bezta veður og forðaði það
fólki frá miklum óþægindum
: :m an;iars kynni að hafa orðiS
af völdum vatns- og rafmagns-
Haysisins.
Aíabrögð Grindavíkurbáta
eru mjog léleg um þessar mund
ir. —
Sverrir
Þorbjörnsson
lálinn
Sverrir Þorbjörnsson for-
stjóri Tryggingastofnunar ríkis--
ins andaðist í nótt eftir skanuua
legu, á 58. aldursári. Hann
liafði verið lieilsuveill um skeið.
E
Sverrir fæddist að Bíldudal
22. apríl 1912, varð stúdent þrá
Menntaskólanum í Reykjavík
1930 og tók hagfræðipróf frá
háskólanum í Kiel 1934, en,
stundaði síðan framhaldsnám
við sama háskóla 1935—36. —
Hann gerðist starfsmaður Trygg
ingarstofnunarimiar 1937, en
hefur verið forstjóri hennar frá
1957. Hann var um skeið, ýir-
in 1937—1943, kennari í hag-
fræði við lagadeild háskólans.
Sverrir var maður prýðisvel
látlnn. Hans verður nánar
minnzt hér í blaðinu síðar.
f
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS1970,1.F1
ll.
vjvx/V
2 íslendinga- j
sögur á dönskuj
□ Gyldendals-forlagið í Kaup
mannahöfn gefur í dag út tvær
íslenzkar fornsögur í danskri
þýðingu í vasabrotsútgófu. Sög-
urnar eru Hrafnkels saga Freys
goða og Gísla saga Súrssónár,
en Chr. N. Brodersen hefur þýtt
sögurnar báðar. I bókarlok er
prentuð ættartafla, sem sýnir
skyldleika og tegundir þeirra,
sem helzt koma við sögu í Gísla
sögu, og er hún lesendum sjálf-
sagt heniug til skilningsauka á
sögunni. Bókin er gefin út í
flokknum Gyldéndals Trane-
Klassikere, en í þeim flokki
hefur GrelLis saga áður verið
géfin út Og einnig úrval Eddu-
kvæða, og á næstdhni er Edda
Snorrá Sturlusonar væntanleg
í danskri þýðingu í þessari út-
gáfu. -
i
í
I
VERÐTRYGGÐ
SPARJ S
Fjármálaráðherra hefur ákveðið útboð allt að 25 milljón króna spari-
skírteinaláns og hefst sala þess mánudaginn 16. þ. m.
Eru skírteinin með sömu kjörum og verið hafa, lengst til rúmlega tólf
ára, með 5% ársvöxtum fyrstu fjögur árin, en meðaltalsvextir á ári allan
lánstímann 6% auk verðbóta, er fylgja hækkun, er kann að verða á bygg- ,
ingarvísitölu.
Eftir rúmlega þrjú ár erú skírteinin innleysanleg, þegar eigandi óskar.
Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja frammi á venjulegum sölustöðum.
<sZASE>
SEÐLABANKI
ÍSLANDS