Alþýðublaðið - 13.02.1970, Page 4
4 Föstudagur 13. fébrúar 1970
MUSKIE FORSETl 72?
& Edmund Muskie öl'dunga-
deildarþingmaður heíur góða
möguleifea á að verða forseta-
efni demokrata árið 1072 segir
forseti öldungadeildar demo-
krata, Mike Mansfield.
— Ég held að Muskie sé ieið-
endi í baráttunni, og ég held
Mka að hann sé mjög gáfaður
maður og búi yfir miklum fróð-
leik, s'agði iMansfield.
En hver er Edmund Muskie?
Bann varð fyrst verufega áber-
andi á póiitíska sviðinu árið
1968, þegar hann var í fram-
boði sem varaforsetaefni demo-
krata, en þá var Humphrey for-
setaefni.
Muskie varð mjög vinsæll í
■kosningabaráttunni. Hann er 56
ára gamall og. öldungadeiidai’-
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ
<H>
þingmaður M'aimefylkis, en enn
þá hefur bann eklki skapað sér
neitt ákveðið pólitískt álit út á
við. Það eina sem virðist vera
á hreinu er, að banm tiiheyrir
frjálslyndari armi flokksins.
Eitt mál hefur Muskie reyjit
að gera að sínu aðaimáii, en
það eru liandvairnirnar. Hann
hefur, gagnrýnt Nixon fyrir ;aið
vera of aðgerðarlaus í þeim
efnum. Muskie álítur, iað þær .
1;0 miMj. dollara sem lagðar eru |
f ram til landvarna sé efeki j
nærri nægjöinlegt fé til þess- *
axa hluta.
En Muskie er í eðli sinu hlé- I
drægur, og það er alls dkki víst i
að hamn gefi kost á sér í fram-
boð. Þar að auki eru matrigir I
■aðrir sem til greina koma sem
forsetaframhjóðendui', t. d. öld- I
ungadeildarþinigmenniirnir G e- |
orge Mc. Govern og Eugene Mc j
Carthy. Það er helduir ekki ó- .
mögulegt að Ted Kennedy kom-
ist í framboð — ef slysið sem
frægt er orðið verður gleymt.
PHENTARAR
Sbíttíð vferðör fgfágsvist að
Hverfisgötu 21, föstudag kl
8.30.
Stjórnin.
Heilsuvernd, 1. hefti 1970
er nýkomið út. Úr efni rits-
ins má nefna: Matur er manns
meg:n, eftir Jónas Krietjánsson.
Bættan of gervisykri eftir Björn
L. Jónsson. Reykingair valda
fiejri sjúkdómum en krabba-
feie:ini. Til ásbrifenda. Leiðiin
til hjairtans. Búum 'afkomend-
um okkar betri heim eftir
Nials Buak. — Heilsuhælið í
Hveragerði, kvæði eftiir Guðríði
Gúámundsdóttur. Á víð og dreif
o. m. fl.
Fijá Guðspekifélaginu
Aðalfundur st. Septímu
vef ður í húsi félagsins Ingólfs-
stjæti 22 í kvöld kl. 8. Almenn-
uij í'u.ndur hefst kl. 9. Siavaldi
Hj'ilmarsson flytur erindi með
's’Awgamyndum: Heimsókn til
Aíunachaia. —
iKörfiiboltástúlkur.
ÍR getur bætt við stúlkum í
•körfubolta. — Meistara-, fyrsta
og annars flokks. Æfiingatímar
' eru: mánudaga kl. 8,30 _ og
miðvikudaga kl. 8,30. Næsta
æfing miðvikudag kl. 8,30.
FLOKKSSTAKEIÐ
BRIDGE — BRIDGE — BRIDBE — BRIDGE
Bridge verður spilaið í Iogólfakaffi á laugardag
og befst jkl. 14.00 stundvíslega. Stjórnatndi Guð-
mundur Kr. Sigurðsson.
Öllum heimill aðgangur. Fjölmennið í spilin.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur.
Kvenfélag Allþýðufl'clkk'sinis í Reykjavík efnir til I
KERAMIKNÁMSKEIÐS,er Ibefzt laugardagihn
21. febrúar. Allar upplýsirJgar í síma 15020 og'
16724.
8i Anna érabelgur bbmm
ÞAÐ ER NÚ LÍKAST TIL...
fundarlok
□ Nú er Norðurlandaráðið far
ið heim og ailt orðið aftur eins
og það var. Allir virðast vera
ákaflega lukkulegir með fund-
inn og þó ekki síður lukkulegir
með það að honum skuli vera
lokið. Svoleiðis á það líka að
vera, menn eiga að vera ánægð
ir með hlutina meðan þeir vara
og lika ánægðir þegar ánægju-
efnið er horfið á burt. Veður-
farið hefur líka undirstrikað
þetta. Það hefur slegið eins kon
ar hring hríðarbylja umhverfis
þeita þing; veðrið var vitlaust
þegar það byrjaði og það varð
aftur vitlaust þegar því lauk,
en sjálfa þingdagana var mesta
blíðskaparveður. Það var engu
líkara en með þessu væru veð-
urguðirnir á sinn hátt að ramma
þingið inn, enda á það við, því
að ölium virðist bera saman
um að þetta hafi verið einstakf
lega merkilegt þing, sögulegt
þing, og eins og annað sögu-
legt á það auðvitað að geym-
ast innrammað til eftirtímans.
Já, samnorrænan er merki-
legt fyrirbæri, og að. því er
manni skilst mátti ekki á milli
sjá hvort merkara væri sam-
norræna þingið sjálft og' sam-
norrænu ræðurnar eða samnor-
rænu veizlurnar sem sífellt var
verið að halda. Trúlegt er þó
að samnorrænu ræðurnar í sam
norrænu veizlunum hafi ekki
verið eins þurrar og samnor-
rænu ræðurnar á samnorrænu
fundunum, en satt bezt að segja
vour þær ekki allar par skemmti
legar, þótt þær hafi eflaust ver-
ið merkar. Og er það ekki ann-
að en venja er til á ráðstefnum.
En hvað sem því líður, þá er
fundartíminn liðinn og áður en
varir hefjast annars konar og'
gamalkunnari leiksýningar í
Þjóðleikhúsinu. Fríið hjá leik-
urunum er úti og þeir verða aft-
ur að fara að vinna fyrir kaup-
inu sínu. En fyrst minnzt var
á leikarana þá verður ekki kom
izt hjá því að geta þess að dá-
lííið var skrýtið að þeir skyldu
fara að mótmæla því að Þjóð-
leikhúsið væri notað undir sam-
norræna fundinn. Það getur tæp
azt hafa stafað af öðru en því
að þeir hafi óttazt að þeir þyldu
ekki samkeppnina við stjórn-
málamennina, en að því hefur
stundum verið látið liggja að í
þeirra hópi væri líka margt
góðra atvinnuleikara.
Járngrímur;
m°]o afsláttur
Gefiun 10% afslátt af ölíu
KAFFI þessa viku.
Gerið helgarinnkaupin tímanlega.
„Hvernig finnst þér það, sem komið er?“
Matvörubúðir
Þegar búið er að stofna Ncr-
ek e:r strax iaríð að tala um að
stoína Nord.kult. Hvenær verður
Nordsex stofnað?
BILASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MOTORSTILLINGAR
Nú ætlar súpergrúppan að íá
Guðrúnu Á. Símonar til að I
stjórna popóperunni.
HJÚI.ASTILLINGAR L J Ú S ASTILLIN G A R
Látío stilla í tíma.
rljót og örugg þjónusr'a. i
13-100