Alþýðublaðið - 13.02.1970, Blaðsíða 6
Þróunarhjálpin
má ekki staðna
□ Aðstoð milli ríkja hefur aldrei í sögu mannkyns-
iiis verið veitt í jafnríkum mæli og síðustu tuttugu
álrin. Flugvélar, kvikmyndir, útvarp og sjónvarp
hafa ,gert það a,ð verk'am, að iallar þjóðir eru nú orðn-
ar jiágrannar. Bilið milli ríkra og fátækra landa hef-
ur sk'yndilega blasað við íbúum allra landa, í f átæku
löndunum fæddi þetta af sér vilja til að yfirvinna
fátæktina, í iðnaðarlöndunum fæddi það af sér vilja
til að hjálpa fátæku löndunum til aukins hagvaxtar,
sem gæti brúnað bilið.
Aðstoð við þ róuTiaflöo d in
hófst fyrir aivöiru eftir li950L
Þá rurain þangað upphæðir,
sam uumu 3,5 milliörðum dollL
ara. 1961 var þessi upphæð
orðin 9,2 millj'arðar. Aðstoð
frá ríkisstjóa-Tium iðrnaðarland-
lanna þrefaldaðist á fáum ár-
um, en lán frá eiirik'aaðiljum
Og fj árf estiríg'arframlög hafa
tvöfaldast.
Breytingin varð eftir 1960.
Eitikafjármagn. hélt áfram aið
Streyma til þróunarliandarma,
og tvöfald'aðist líka á þeim ára-
tug. En aðstoð ríkisstjórnann'a
tók aiðra stefnu. Áriu 1961i—
1967 jðkst hún ekki nema úr
5,2 miiljörðum dollaira í 6,6
mi'lljarða, og 1968 lækkaði
þessi upphæð. Aðalástæðan er
minwkandi stuðniinigur ffirá
Bandarikjuinum, en á sjötta ára
tugnum lögðu þau fram helm-
ingirai af því fé, sem þróuwar-
löndin fengu frá opmberum iað-
ilum í öðrum lön-dum. Aukirai
situðningur frá Sovétríkju'nu'm
og Austur-Evrópu hefur engan
veginn vegið upp á móti þess-
ari lækkun. Aðstoð þessara
landa við þróunarlöndin er tal-
in vera um 350 málljónir doll-
ara, eða 3 % af þeim stuðningi,
siem þróunarlöndin njóita.
1
Þótt hagvöxtur iðnaðarland-
anna hafi verið mjög ör, er
greinilegt að aðstoð iþeirra við
•þróunarlöndin hefur ekki auk-
izt að sam'a skapi. Þetta stafar
ekki atf því að þróunarlöndin
séu ékki fær um að þyggja að-
stoðina og nota hiana á réttan
hátt. Tilbúinn áburður, vara-
hlutir í vélar og tflutnimgaitæki,
dælur og leiðslur fyrir iiáveut
dælur og leiðslur fyrir áveit-
ur, á öllu þessu er þörf og það
gæti orðið til eflingar hagvaxt-
arins.
1960 settu Sameinuðu þjóð-
inrar það markmdð að 'aðildar-
ríkin skyldu vertja 1% atf þjóð-
artekjum sínum til aðstoðar.
Þessu marki hefur aldrei verið
náð. 1968 var markið samt
hækkað um fjórðung upp í 1%
atf brúttóþ j óðarframleiðslu. í
Pearsonskýrslurmi er lýst yfir.
stuðningi við þett'a síðaistnefnda,
og þar segir alð iðnaðarlöndin
verði iað ná þessu marki 1975.
Það þýddi að heildarframlögini
yrðu að tvöfaídast á næstu 5
—6 árum. Við fyrstu sýn karai
þetta markmið að vera sett of
hátt. En ekkert iðn'aðailand
þyrfti þó að láta af mörkum
nema 4% af aukningu þjóðar-
fram'leiðslunnar til þess að ná
þessu marbi. 'Ef markinu verðuir
ekki náð staíar það ekki af f j'ár-
hags'legum ástæðum. Þá er það
viljann sem skortir.
Ástæður þess eru sjálfsagt
margar að aðstoð iðnaðarland-
anna við þróuniarlöndiin ’hefur
staðnað síðasta áratug. Eiin ,af
þeim er alls staðar ‘gamaltounn.
í öillum löndum hefur því verið
haldið fram, að aðstoðin væri
sóun ó almannafé. Enginn get-
ur borið á móti því að til sumria
landa hefur runnið miíki'ð fé,
sem borið hefur lítinn árang-
ur. Hvorki í þróunarlCndun-
um né iðnaðarlöndunum gerðu
menn sér fulla grein fyrir þeim
vandamálum, Sem við var að
etja, og ekki var hægt að kom-
aflt hjá mi'stökum. En segjai
má að þessi mistök hafi stsfað
af því að vandamálin, sem
glíma þurfti við, voru langtum
meiri en menn ímynduðu sér,
þegar aðstoðin hófst.
1 Pearson-skýrslunni er lögð
Frli. á 11. síðu.
Jafnaöar - kapitalismi
Við uppbyggingu nýrira fram-
leiðslufyrirtækja hefur m. a.
toomið fram hugmynd í þessu
blaði um skylduspaTnað, þann-
íg í stuttu miáli að ail'lUr al-
menningur nyti góðs og arðs
kf væntainile'gri stóriðju-upp-
byggingu.
;
Hiigmyndin er athygllsverð
og í anda j'afnaðarmenu'skunn-
tar, t. d. líkt og tryggingarlög-
gjöf fyrir alla landsmenn, sem
er martomið Alþýðuflototosjnis
íað hriinda í framtovæmd, — og
því er það íhugumaireifim hvort
:ekki fæMst eitomiitt úrræði til
samkomulaigs um hlutastoiiptii og
ágóðavonair sbjóxtomóllaflototo-
ainina sem völdin hafa nú. —
Þessu' líkt samkomulag kemur
m. a. í veg fyrir vaniþróunar-
fyrirbriigðið: fáir stórrítoir,
heildin af m'ainnstoaprram fátæk-
ir og smáir. Þetta hefur til að
mynda átt sér stað í Rómveirsku
Ameríku-löndunum.
Jákvæð arfstaða Alþýðufiok’ks-
ins till slíks Skyldufiramlags
sem að framan er nefnd gæti
eimniig vegið upp á móti þeirri
fullyrðín'gu sem heyrzt hefur
ei svo sjaldain, að Alþýðu-
flokkurinn nú til da'gs sé etotoi
flá sami og áður var — hann
sé ’hægri sinna'ður alþýðuflokto-
ur. Fa.ri svo, og eirns og efna-
ha'gsþróun mála er í sósíaldemó
kTatískum löndum eiins og t. d.
I
Svíþjóð, þá veikraar siú spurm-
íto'g hvort ektoi sé nauðsynlegb
að baka til endurefcoðuiniar hug-
myndir okkar um kaþibalilsma.
Þetta orð hefur heldur e'ktoi þá
ógnarþýðingu sem áður var,
sér í lagi þegar við höfium á-
kveðið að hafa iaf þeim þén-
ustu eins og þeir 'af ofckur — iað
meðtatoa einitoatfjármagn þeirra
erl'endu toapitaMista sem tdl
greina koma — sivo og með
inngöngu í EFTA-klúbbinn
með tilheyrandi siamn'eyti.
Ýmis vandamál hafa vilssu-
lega risið upp vegna fjá'rfest-
i’niga erlendra eitoibaaðilia, einto-
anlega í vamiþróuðum löndum,
sem valdið hafa viðsjám, svo
sem í Suður-Ameríku. Ti'l þess
'að draga úr ótta þeirlria þar
suður frá við bandarísk yfirráð,
hafa sérfræðingar niú nýverið
látið í ljós það álit, iað rétt væril
að fá Evrópumenn ti'l að tatea
við þeirra hlutskipti þair í fjár-
májum o'g upþbyggingu, til aö,
bæj|ja toirtry'ggmi frá. Skíiþtin.g-
ki um hlutdeild óg vænitanleig-
'an' arð og ágóða, á siannilega'
étftir að valda meiri ágneiininigi
en flestir gera sér Ijóst, og e.
t. v. eiga sér stað nú þegar
tatfir á mál'efnum þéss vegn'a
iað einhveirju leyti. Það íir vit-
að að einstaklrngair cg klíkur
vissra msnna eiga sér hálei'fia
óflkadrauma um ofsagróða og
sér-aiðs'töðumögul'eitoia til að
hritfsia til s'ín eins stóra bita atf
kötounni og mögulcgt ©r, án
m:'mmrta tillits til tfarsæildar
þj óðf élag'’iheilda'1'linin ár. Merm
koma jafnvel siamam ti'l að
skiptaet á draumsýnum í þessu
tilliti, og vega og meta menn
og að- tæður og grctfsíia hvCTin!
'annan í eða úr. Al’f er b&bta
mannlegt — eða segjum það.
Það veltur því mikið á ®ð
fíinna’ 'grundyöil. samkcmul'ag:i
um réítláta sidptingu m&guleífc
amna. Hér er þó erfiður iÞránd-
ur í Götu þsr sam um íjarfest-
inigu einikaaðilja og einkatfyrir-
tækj a e'rlendna verður áð ræða,
en þanni'g 'h'a'gar um tfjárm'agns
'eigendur sð þeir vltja etoki lán'ai
fé sit't, einfcarétt eða kucnáttu
nema til hM'ðstæðra e'irr.s.\3-
i-Tja hérlendrs. Þotta er :>vo zí5
íiflgja lögmál í kapíba!Mskuini
fjármálahejmi <og þ: 3 eru veiga
mikl'ar ástæður fyr'c þescu og
rökræn'.-T einnóg, scm ektoi
ve.rður hér farið út í nánar),
sem við íslendingar erum hluti
af.
Ágóðsvonin myndi með þessu
framangreitodu skylduf'ramiagi
auka áhuga fólks á að ieggja
hluta af tekjum sínum í at-
vinnufyrirtæki. Þecsi von um
ágóra er lifseig og . k '.'ur, sýnt
sig í því að vera •hr-t-yEcQ sem
kemur ýmsurn atv r; • i.'málum
á jákvæðan og örvanöi grund-
. vöH. en -Ila heíði ccðA. Js'n-
vel í austantjaldslöndum hefur
'þecpi aðíerð yer.ið, upptsto' a og
reynst vel að sögn. Ágóð'avonin
er ekkert sérfyrii'bæri s'sm ti'l-