Alþýðublaðið - 13.02.1970, Page 12

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Page 12
RITSTJÓRI:. ÖRN EIÐSSON Ágætt Breið- hoitshlaup ÍR □ 1. Bredðholtslhlaup ÍR-ingat fór fram sl. smwru'daig í snóó' og kulda en björtu og mjög fallegu veðri. Hlaupið, frambvæmd þess og beppni UMglinganinia tióbst sér- stablega vel, enda má slðgjia að IR-ingar hafi nú fanigSð æfingu í að standa fyrir slíbum hiaup- um. 48 spemvtir og áhugiasamir unglingar mætti tii beppni í hlaupinu aub iall miargra áhortf- enda ynigri og eldri. Var mjög góður rómur gerð- ur iað beppninni og v-ar félagið, sem hyggst gera Breiðholtið aíð höfuðstöðvum starfsemi skmiain í framtíðimni, böðið rérXega ve-1- Ibomið með starfsemi sínia af nobbrum íbúum hvertfiisiinis og velunnurum félagsinis. Árangur hlaupanaaMHa lofar góðu og sýrtir að í hverfiíniui búa nú þegar mörg 'etEni í góðial íþróttamenn og konur, sem gaman hafa atf 'að spreyta sig í skemmtiiegri keppni, og rn^rg ir geysiharðir 'endasprettia- sá- ust. ÚRSLIT 1. Breðholtshlaups ÍR 8. febrúar 1970 Stúlkur f.''“1956 Miangrét ísdal 4,01 Stúl'kuir f. 1957 Guðbjörg Sigurðard. 4,03 Una Raignarsd. 5,01 Erla Ólafsd. 6,57 Stúlkur f. 1958 Anraa Haraldsdóttir 4,15 Þórunn Ólafsdóttir 5,19 Stúlkur f. 1961 Bergþóra Ársælsdóttix 5,29 Piltar f. 1954 Viðar Guðbjiartsson 4,20 Piltar f. 1956 Hákon Arraþórsson 3,26 Lýður Fri'ðfiranisson 3,28 Þorleitfur Guðbjömsson 3,51 Sig. H. H'afsteirasson 3,53 Pilbar f. 1957 Magnús Gíslason 3,28 Hilmar Sigurgíslason 3,43 Þorlákur Guðm. 4,20 Jón H. Matthíasson 4,20 Piltax f. 1958 Ársæll HafsteinSson 3,39 Kristinn Þorkelsson 4,07 Þorkell Ragn'arsson 4,16 Sig. Björnsson 4,17 Piltar f. 1959 Matthi'as Skjaldarson 3,58 Ólafur R'agnarsson 4,08 Björn Kristjánsson 4,211 Eiríkur Þórðarson 4,25 Piltar f. 1960' Sig. Haraldsson 4,05: FIRMAKEPPNI HSÍ □ Firmábeppni IHSI í Liaug- ardalshöllinni í fyrrabvöld tókst með ágætum, en einin lalðaltdl- gangur henniar var alð styrkja HSÍ og landsliiðsmenniinia vegna v utarrfararinraar til FralkbXands. VaJur og FH léku til úrslita, en leiiknum íauk mieð siigrii Vals 8 gegn 7. Vasmenn léku fyrir L'andsbankann, en FH fyrir S'keljung. í fyrsta leik móts- ins unnu Hiaukar (M!álnilnlg hf.) Fram (Flugfélag íslainds) Hl gegn 10 eftir vítaka»tkeppni, en jiafnt var að venj ulegum tíma loknum. Valur vanm K'R (Olíu- félagið) með yfirburðum 14:5. FH vann Víking (OlíuverzlunL fslands) 7 gegn 3. Þá digraði Valur Hau'ka með 7 gegn 3, en áður var skýrt frá úrslita- leik Vals og FH. Þórarinn Guðmundsson Þór Ólafur Ólafsson Valgarð Blöndal Piltar f. 1961 Magnús Baraldsson Þráinn Kristinsson Kristján Þór Guðf. Haukur Ragnarsson PMtar f. 1962; Atli Þór Þórðarson Jón Þór Ei'narssan Einar Sævair Einarsison Birgir Bjamason Piltar f. 1963 Andrés Hamnesson Hjörleifur Gunnarsson Piltar f. 1964 Gísli Ágústsson 4,08'| 4,21 ! 4,-2! K 4,22 : 4,22 4,25 j 4,29 4,45 k 5,13 ]• 5,33 V.-ÞiéSverjar unnu □ Vestur-Þýzkaland sigraði 'Svíþjöð í landsleik kvenna í handknattleik á sunnudag 16:8 (9:5), en leikurinn fór fram í Lidköping. □ Inniæfingar 'Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti erur hafnar. Æfingar eru á mánu- dögum og fimmiudögum fyrir alla, en sértímar fyrir kvenfólk eru á fimmíudögum. Upplýsing ar um starfsemi GR eru veittar kl. 8 til 10 á æfingadögunum. Unglingamót íslands í frjálsum íþróttum □ Unglingameisaramót íslands í fr-jálsum íþróttum i:nnaphúss fer fram í Leikfimihúsi baxna- skólans í Keflavík- á sunnudag og hefst kl. 3. Keppt verður í hástökki, langstökki og þrístökki án atrennu og hástökki með atrennu. Keppni í kúluvarpi og stangarstökki fer fram í sam- bandi við Meistaramót íslands 7. og 8. marz. Þátttökutilkynningar eiga að berast Helga Hólm, c/o Vferzl- unarbankanum, Keflavík í síð asta lagi á föstudag. 1 s I Bréf til Ég var að lesa grein í Al- þýðublaðinu um l'eik FH og KR. Og hef ég ekkert við það að athuga, nema eiraa málsgrein sem ég rakst á þar og er all- einbennileg. „Örn sbora'ði sitt þriðja rnaink, ien hann virðist vera kQminn í góða æfingu,“ og ennfremur segir: „Það var slæmt að landsliðsnefnd skyldi ekki fá að njóta hans í H.M.- förina“!! — Hver bannaði það? iLands- liðsnefnd vildi 'hanm hreinlega Íþróttasíðunnar ekki. Hún valdi h'ann ekki í liðið. Hann komst a@ vísu held- ur seiraraa í tfullt form í haust en oft áður — vegnia meiðsla. En 23. nóvember var hann þó bezti maður FH í leik við Hauka, og batnaði raálega með hverjum leik síðan. Örn er kominn í sitt bezta form nú fyr- iir nokkru, og fyrir stuttu var endanlega vahð. Örn ier í dag einn af toppmönnum okkar í ihandbraaitrtl'eik, eilras og hamn 'hefur verið í mörg ár, bæði með FH og landsiiðinu. Hann er flinkur spilari og máikil s'kyttia. ,, Og reynslu hefur haran miklu | meiri en flestjr, í liðinu, enda verið með í tveimur heims- S meistarakeppraum með; ágætum. g Ég fbr einn 'af. þeim mörgu óá- 'lí nægðu yfir þ(ví lað hann var! JI ek'ki va'linn. Lim það iþairf ek'ki S að deila að h'ann eir nú í hópi $ albeztu handkraattleiksmanna * ökkar. Áhugamaður. □ Sveifluskot (hook) í körfubolta er nokkuð, sem krefst geysimikillar æfingar, svo að beita megi því í leik með einhverjum árangri. Enda eru þeir teljandi á fingrum ann- arrar handar, sem hafa náð mikilli leikni í að beita því hér- lendis. Einn þessara manna er KR-ingurinn Einar Bollason. — Myndin sýnir hvemig Einar — reyndar sera Þórsari þarna — útfærir sveifluskotið, og undir körfunni bíður samherji tilbú- inn að grípa hugsanlega send- ingu. ÍR-ingarnir Birgir Jak- obsson og Gylfi Kristjánssop. horfa á sem negldir við gólfrð og líklega liefur Þór skorað þarna körfu. □ Rússar sigruðu Banda- ríkjamenn í hnefaleikalceppni ainatöra er fram fór í Moskva í gær með 9 gegn 2. Áður höfðu þjóðihiar keppt í Las Vegas og þá úrðu úrslitin 6—5 Rússum í vil. □ Heimsmeistarakeppni á skautum fer fram á Bislet um helgina og senda 12 lönd kepp- endur til mótsins. -Málmibnabarmenn óskast strax H/F OFNASMIÐJAN, Einholti 10.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.