Alþýðublaðið - 13.02.1970, Síða 13
& jr m
IMNTHI
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON
t9 valdir ti! landsliðsæflnga:
Sjö miðherjar en aðeins
4 hakverðir
jn Nú hefur lamdsliðsnef'nd
KKÍ vaiið 19 menin til lands-
•liðsæfiniga, sem fyrsta lið í und
.irbúningi landsliðsiinis fyirdir Pol
'ar Cup, sem fram fer í Noregi'
•eftir ‘aðein's sjö viíkur. Þjálfar'ar
liðsins eru báðir fyrrverandi
'landslilð&þjálfainar, ÍR-ingiatm'irl
Ein'air Ólafsson og Helgi Jó-
hamnBSom, en þeitr eru einnig
þjálfarar un'glinigalandsffiðsins,
sem leikur í uindanfceppni fyrir
EM unigffim’ga hér heima um
páskana.
Það ve'kuir >athygli, að aðeiin®
þrír. menn eru valdir til æfinga
úr efsta liðinu í 1. deild, KR,
en hins vegar sex úr ÍR. Þetita
mun þó hafa fyriir sér gildar
ástæður, en aðspurður sagði
stj órnarmaðuir KKÍ það vera
stefnu stjórniaiúnnar, að þeir
sem stunda unglrn'gala'ndsliðs-
æfingar verði efcki iátnilr stunda
landsK'ðsæfingar hinn'a eldrffi
3 eiifcmemn KR-liðsins eru við
æfiogar hinna eldri, en þrír
leifcmenn KR-li'ðsins eru við
LEIKIR UM HELGINA
Mairgir leikir fara finam í ís-
landsmótinu í handþolta um
helgina.
Laugard. 14. feb. kl. 19,30.
2 fl. kvenma Árm. - ÍR
2. fl. kv. Víkimguir - KSÁ
2. fl. kv. KR — F'Pam
2. fl. kairia Þróttur — Valur
1. fl. bairia Þróttur - Valur-
j
. Sunnud. 15. feb. kl. 13,30
3: fl. karla rm. - Fram
2. fl. karla Árm. - Firam
• 1. fl. karla Árm. - Fram
2. fl. karla Víkingur - KR
1. fl. karla Víki'ngur - KR
2. deild karl'a ÍA - Þróttur.
Sunnud. 15. feþ. M. 19,15.
3. fl. bairlia Valur — RÍ
2. deild karla Breiða'b'l. - Árm.
2. cleild karla ÍR - Grótta
I
íþróttiahúsið Seltj'arnarrtesi
Laugard. 14. feb. M: 15,30.
3.. fl. kv. FH - Breiðablik
3. fl. kv. ÍBK - Grótta
2. fh kv. ÍBK - FH i
4. fl. karla ÍBK - Gró'ttia
4. fl. kairla FH - Breiðablik
3.. fl. kara Haufcar - FH
. 2. fl. k’aria ÍBK - FH
1. fl. karla Haukar - Breiðabl.
1. fl. karla Stj.arnan - Grótta.
Þar sem ffið' fþróttabandiaOaigB
Keflavíkur hefur hætt þátt-
töku í '2. deíld karla hefuir
orðið a*ð gena eftirfaramdi breyt-
irngar á leikdkrá.
29. leikdagur sunnudagur 22.
ifebr. 1970. Leikir ÍBK og ÍA
fellur niiður, í stiaðnn kemur
Jei'kur Fram og Víkiinigs.
í. 1. fl. kvennia.
35. leifcdagúfr, fimmtu'dagur
5. marz 1970. Leikur Bréiðái-
blifcs O'g ÍBK felur ni'ður, en
leikur í A og Ármanns fer fram
miðvikud aginn 15. apiríl.
37. l'eikdagur, manudagur 9.
marz 1970. Leibur Þróttar og
ÍBK fel'lur niður, en léikúr FH
ag ÍBK í 2. deild kvennia feri
frain sun'rtud'aginm 19. aip’ríl. 44.
leikdagur, míðvi'kudagur 16.
apríl 1970. Leikur ÍBK o'g Ár-
manns felur niður en í staðmim
kemur felkur ÍA o:g ÁrnTamns
í 2. deild karl'a.
47. ledfcdagur, sunnudiaJgur 19.
apríl 1970.
Leifcur ÍBK og ÍR feffiur rffiiði
ur, en í staðinm -kemur leikur
ÍBK O’g FH í 2. deild kvenna.
ÞREKMÆLDIR
_□ f byrjun vikumnar var vál-
i'ð lið ti'l la'nídsliðsæfimga -í körfui
bolta og var byrjiað á að send'a
affian hópinn í þrekmældmgu til'
Jóns Ásgeirssonar. Sagði Jón,
þegar við inntunt h'alnn frétta
af Tnælingu'nmi, að þátt'ta'kan
hefði veri'ð heldur dræm svona
í fyrstu tilramm, en ætlúmSn
Eramh. á bl s. 15
2. Hljémskálahlaup
ÍR - Inga á sunnudag
□ 2. Hl'j ómskálahlaup ÍR
1970 fer fram siunnuda'girm 15.
•febfúar og hefst 'eiins og áður
kl. 14,0'0.
í fyrsta hlaupi áirsims tóku
þátt 73 hlauparar o'g er ekki
fjærri lagi, sé, máð'að . yið þá
■ aukningu keppendafj öldans
sem varð frá 1. tffi 2. 'hlaupsins
í fyrna, iað búast megi vi'ð mik-
illi au’kninigu fceppenda að
þessu simni. Verður sett nýtt
þátttökumet? Verða þát’ttakend
ur yfir lOO talsims?
Keppendur eru enn sem fyrr
beðnir að koma eigi síðar en
k'l. 18,30 til að láta skrá sig
unglinigalandsliðsæfimgiar, þei'r
Bjarni Jóbann'esson, Hilmar
Vi'ktorsson og Ólafur Filninsson.
Gunmar Gunnarsson. í Borgar
nesi og Guttormur Ólafsson á
Akureyri hafa verið vaidir í
hópinn að sjálfsögðu, en ffik-
leiga munu þeir eiga í ertfiðleifc-
um með að stumda æfimgair
vegn'a fjarlægða, og sömul'eiðis
Hjörtur Hansson, sem leikur
mú með ■ Lugi í Svíþjóð, en
samt eru þessiir menm all'ir mjö'g
líkegir í landslið.
Þessi'i' 19 lei/kmenm eru: Mið-
lierjar (7):
Eimar Bollason, Kristiirm
Stefánssom, Sigurður Gísliason,
Skúli Jóhannsson, Jón iHelga-
son, Guttormur Ólafsson og
Sigurður Helgas0n. Framherj-
ar (8): Hjörtur Hamssön, Bimg-
ir Jakobssom, Agnar Friðriks-
son, Birgiir Birgis, Hallgrímuffi
Gunnarssom, H'ilmar H'afsteins-
son, Gunmar G'unníairs'son og
Þórir Mágnússon. Bakverðir
(4): Kolbeinn Pálssom, Gunnar
Gunnarsson, Jón ■SigUrðss’O'n og
Þorsteinm Hallgrímsson. — gþ.
r
I
1. íslamdsmeistaramót í lyft-
Jngum, Unigffingameistarámótið,
fer fram l'afugardaginn 14. þ.m.
Keppnim fer fram í Ármann'S-
felli og mun hetfjaist bl, 15,00.
Alls eru 13 skráðir til képpn
innar og í 6 vigtarflokká.
Glímufélagið Ármartn send-
ir alls 11 keppendur til leifcs
en tveir keppendur Ikoma frá
Vestmann'aeyj'um. Mieðal kepp-
enda er Stefán Váldimarsson
Ármamni, sem er reyndastur
keppenda, og taffimm mjög efni-
legur. Friðri'k Jósepsisom heitir
annar Þórsarinn frá Eyjum, og
þeir, sém séð hafa 'hamn lyfta,
telja hamm eitt iallra mesta efmi
1 lýtftingamiann, sem komið hafi
fram hér á l'aindi.
Það er sainnarlega gleðilegt
að fceppendur komi utam aÆ
landi og veiti höfuðstaðarbúum
'kepphi. Sýnir það lað áhugi fyr-
ir þessari fallegu íþrótt evkst
nú mjög og lofar þetta allt góðui
um framtíð lyftinga á íslandi.
Verður án efa gaman að fylgj
ast með keppni þess'ara ungu
mamna. —
og fá múmer. Éinnig eru þeir
beðnir um að háfa ek'ki borðað
É mj’ög mJkið í hádegiematnum.
Áikveðíð liefiir vérlð a8 ef
veður venð’uT mjög kallt þá
verði keppendur ræstir 'satnam
■tveir og tveir til þess að stytta
affián biðtíma og komast hjá
óþarfa 'kælingu keppemda. —
□ Borgarnes og StykM'shólm
ur háðu nýlega isínla árfegu.
bæjakeppni í körfuknáttleik,
en lið þessára staða leifeá eim-
mit't saman í riðli í 2. deffid ís-
lánd smótsius. Borgn'ési'ngar
'Siigruðu í leikmum með 125
stigum gegn 55, en það þykja
alLt lágar stigátolur í Borgar-
nesi, sem fara undir 100 stig. —•
□ Sviar hafa mýfega1 sam-
þykkt á þingi að banma áitvinmu
'hnefáifeiika í Svíþjóð. Imigemar
Jóhammsson, heimsmeistarimm
fyrrvéi'amdi, sem eilnmitt hefur
inú hðtfið æfingar að mýju, með
afturhvarf til keppni í hugai,
léit stftthvað frá sér heyra um
þetta mál, en frumvarpið um
bamm var samþykkt, þrátt fyrdr
mótmæli heimsmeistarams. —
□ Úrelit í leikjum í 1. og 2.
deid brezku kna'ttspyrmunmar
í fyrrakvöld urðu sem hér seg-
ir:
1. deild;
Neweastle - Southampton, 2-1
West Ham - Ooventry, 1-2
Crystal Palace - Burnley, 1-2
Derby r Chelseá, 2-2
2. deild:
Bolton - Middlesborough, 2-1
1