Alþýðublaðið - 13.02.1970, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 13.02.1970, Qupperneq 16
Alþýðu blaðið 13. febrúar M Þjófabjöliur BrunabjöUur Fulíkomin aðvörunarkerfi Vegurinn týndist i snjo □ Mjólkiirflutningar hafa gengið illa í uppsveitum Arnes sýslu í morgun, en þar fór ekki að sn:'ca fyrr en í gaerkvöldi og — Segðu mér læk.iir, er betta ekki bara venjuleg magapína — eða !tír þetta ílensan? kyngdi snjónum niður framund ir morgun. Er þá allt á kafi í snjó í allri Arnessýslu og á Rang árvöllunum og á Landi er hann vel í hné. Mjólkurbílstjórar sem aka um þessar sveitir Iiafa orð- ið að labba framfyrir bílinn til að finna veginn og merkja hann en fara síðan og sækja bíl inn og aka þar til þeir verða að halda af stað aftur í leit að veginum. Veður var gott í morgun, og gerir það bílstjórunum léttara fyrir, en að sögn Guðbjartar Jónssonar, sem sér u.m mjólkur- flutninga Mjólkurbús Flóa- manna, er vafasamt að mjólkur bílarnir komist á alla bæi. Bylurinn sem gekk yfir Reykjavík í gærdag náði ekki nema austur að Þjórsá, en hans gætti með allri ströndinni, og á Selfossi var færð þung í gær, en engin umferðaróhöpp urðu þar að sögn lögregluunar. — Breiðholtsmálið í úlvarpinu □ í þættinum Á rökstólum, sem útvarpað verður kl. 20.20 í kvöld taka alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Jón Þor- steinsson til umræðu spurning'- una: „Hafa íbúðabyggingar Framkvæmdanefndar bygginga- áælu.nar mistekizt?“ Fundinum stýrir Björgvin Guðmundsson, viðskiptafræðingur. — ÆSf þingar um fíkmlyfin □ Æskulýðssamband íslands fíknilyf. Ráðstefnan vei'ðuir efnir n.k. laugardag 14. febrú- baldin í Norræna húsinu. Hún ' ar ti'l ráðstefnu um ávana- og er' opin fyrir áhugafólk O'g er Alþýðuflokks- félagið ræðir atvinnumálin væntanl'egum þátttakendum j bent á aö snúa sér til Æskulýðs sambands íslands milli kl. Ii5 , og 19 fyrir fötuda'gskvöld. Dagskrá ráðstefnunn'ar er á þessa leiið: 1. Ávana- og fífcnilyf: Pálimi| Frímannsson, stud. med. 2. Afbrot og eiturlyf; J óna- tan Þórmundsson, fulltrúi Sak- sókn'aira ríkisinis. 3. Félagsleg áhrif fíknilyfja'- neyzlu: Þórður Möller, yfi'r- læknir á Kleppi. 4. Frummælendur svara fyr- irspurnum. 5. Umræður um baráttuna gegn neyzlu þessara lyfja. □ Atvinnuástanðið í * Rvík hefur verið mjög á dag- skrá að undanförnu og hafa margir haft af því talsverðar á- hyggjur, hve seint virðist bóla á bata á því sviði, einkum hvað sjávarutveginn snertir. Þetta efni verður tekið til meðferðar á fundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á mánudagskvöld, en þar verður framsögumaður Sigurður Pétursson útgerðar- maður. Fundurinn verður hald inn í Iðnó, uppi og hefst kl. 8,30 síðdegis. Auk umræðn- anna um atvinnuástandið verð- ur þar einnig kjörinn uppstill- ingamefnd vegna væntanlegra stjórnarkosninga í félaginu. er 14906 I □ Stúlkan með regnhlífinia heitir Mary-Lou Lewis oig hef- ur hreppt stóra vinningiinn í happdrættinu. Hún er 19 ára frá 'Hampshire á Engl’andi og kvi'kmyndafólk í Hollywood gerir ráð fyrir 'að hún verði ný Julie A'ndrews. Stúlkan ætl aði sérr að verða kennari og stund'aði nám á því svi'ði, en svo kom að því að hún lét und 'an beiðni vinkvenna sinna um að taka þátt í táningafegurðar- samkeppni á Englandi og vann hún þá keppni. Fra'mihalds- keppni fór fram í Hol'lywood og þá fceppni vann hún einnig. Skömmu seinna senidi kvik- myndaféiagið Warner Brothers henni tilboð, sem hún neitaði ekki sem vonlegt er. Wamier Brothers vænta mikHs af Stúlfc- unni og vonast til, ein® og að frarnan segir að hún verði ný Julie Andrews. —■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.