Alþýðublaðið - 17.02.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Side 5
Þriðjudagur 17. febrúar 1970 5 Alþýðu Maáið Útgefandi: Nýja útgáfufélagiS Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áh.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingasíjóri: Sigurjón Axi Sigurjónsson Prentsmiðja Alhvðublaðsing I ERLEND MÁLEFNI I DÓMSMÁLIN I F Á undanförnum árum hafa miklar umræður orðið hér á landi um nýskipan framkfvæmdar- og löggjaf- arvalds. Margar tillögur hafa komið fram um breytta starfshætti Alþingis og ennfremur hafa menn látið í ljós ýmsar hugmyndir oom breytingar á kjördæma- sitipuninni og á kosningarétti og kjörgengi, svo eftt- hvað sé nefnt. Sama gildir um framkvæmdavaldið. Ým'sar hugmyndir um skipu'lagsbreytingar á sviði framkvæmdavaldSins hafa litið dagsins ljós og hafa sumar orðið að verul’eika, en aðeins um einn og 1 hálfur mánuður er nú liðinn síðan breytt reglugerð I um Stjórnarráð íslands gekk í gildi. Oder-Neisse- l landamærin I I l Þrátt fyrir umræður um nýskipan ÍLöggjafar- og framíktvæmdavalds bafa næsta litlar umræður orðið um breytingar á sviði dómsvaldSins. Emhverra hluta vegna hafa dómsmólin orðið út undan. Að vísu hafa þau komið til umræðu mieðal löglærðra, en augljóst ■ virðist vera, að áhugi almennings fyrir dómsstólun-1 um er takmarkaður og miklu minni en fyrir löggjaf- * ar- og framkvæmdarvaíldinu. | í gær átti Hæstiréttur 50 ára afmadli. Dómendúr m réttarins eru enn jafnmargir og upphaflega eða fimm I talsins, iþó að þeilm málum, sem sfcotið er til réttar-1 ins, hafi fjö'lgað gífurlega á hálfri öld. Mun láta g nærri, að Hæstiréttur þurfi að dæma í á þriðja hundr- I að málum ó ári, eigi hann að hafa undan. Þetta eitt " sýnir, hve mikið álagið er á fiimm dómurum réttar-1 ins. Hitt er einnig á að líta, að í flestum eða öllum I tilvikum eru þ’au mól, 'sem til Hæstaréttar er sfcotið, _ (þannig vaxin, að dómendur verða að gera ítarlega 1 ranhsókn á mállsatvikum og k(anma innllenídla og er-1 tenda dómá um skyld efni, áður en þeir kveða upp g endanlegan dóm. Réttarfar á íslandi er á margan hátt mjög áþekkt I réttarfari á hinum Norðurl'öndunum og öðrum ná- I grannaríkjum. Er því nauðsynlegt, að ís'lenzfcir dóm- arar, ekki sízt hæstaréttardómarar, hafi aðstöðu til I að kynna sér dórna, 'sem kveðnir eru upp ó Norður- 1 löndum, svo og ritgerði'r nörrænna lögvísmdamanna _ um lögfræðileg mólefni. í þ'essu sambandi væri því 1 mjög athugandi að minnka verufega næsta óhóftegt | vinnuálag hæstaréttardómara mieð því að fjöl'ga dólm- b urum HlæStaréttar um 'einn eða tvo. Þannig gætu alTt- 8 af einhverjir dómarar réttarin's tekið sér frekari ■ hvíldiir frá dómsStörfum til' að auka enn þekkingu 1 sína og 'kynna sér nýjungar á sviði Tögví'sinda. Jafnframt væri niauðsynlegt að enldlurskþða starfs-B aðstöðu annarra ístenzkra dómstóla, því að staðreynd I er, að hún er á ýmsan hátt mun örðu'gri en almenning-1 ur gerir sér grein fyrir. a 25 ára gömul Auglýsingasíminn er 14906 □ Pólverjar hafa sannarlega fengið að reyna hvað það kost- ar að búa mitt á milli tveggja valdagráðugra stórvelda. Fyrir 1914 var Iandinu skipt milli Rússlands, Þýzkalands og Aust- urríkis. En úrslit ófriðarins urðu svo heppileg fyrir Pólverja að 811 þessi þrjú sórveldi biðu ó- sigur. Það varð til þess að Pól- land gat risið upp sem sjálfstætt ríki, og Pólverjar voru ekkert feimnir til að gera tilkall til mikils landsvæðis. En dýrðin stóð ekki lengl. 1939 hætti Pól- land aftur að vera til, stórveldin tvö, Þýzkaland og Sovétríkin, skiptu því á milli sín. 1945 réð það örlögum Póllands að Sovét- ríkin voru sigurvegari, en Þýzka land hafði beðið ósigur. Sovét- ríkin héldu þeim hluta landsins sem Hitler hafði úthlutað þeim 1939, en í staðinn fengu Pól- verjar ný lönd á kostnað Þýzka lands. Pólland var einfaldlega flutt vestar. Vesturveldin viðurkenndu hin nýju landamæri Sovétríkjanna og Póllands á Jalta-ráðstefnunni 1945. Hin nýju landamæri Pól- lands og Þýzkalands hafa hins vegar aldrei verið formlega við- urkennd í vestri. Austur-Þýzka- land viðurkennir þau, en ekki Vestur-Þýzkaland. Það er þetta sem er helzta vandamálið við þær viðræður, sem nú hafa haf- izt m.illi Vestur-Þýzkalands og Póllands. Lítum ögn nánar á það, hvern ig Oder-Neisse-landamærin svo kölLuðu urðu til. í Jalta var sam komulag um það, að Pólverjar yrðu að fá land í vestri í staðinn fyrir landsvæðið, sem þeir létu Sovótríkjunum í té. En ekkert samkomulag var um það, hve mikil þessi lönd ættu að verða. Stalín vildi að landamærin væru við Oder og vestari Neisse. 1939 bjuggu 8,6 milljónir manna á þessu landsvæði og á því voru meðal annars iðnaðarhéröðin í Efri Slésíu, sem íramleiða nú um 95% af því stáli, sem Pól- verjar i'ramleiða, 70% af vélum og 50% af orku landsins. í hér- uðunum sem Sovétríkin fengu bjuggu um 11 milljónir manna, en fæstir þeirra voru Pólverjar. Churchill varaði við því „að troða pólsku gæsina“ um of út og Rossevelt studdi þá afstöðu. Síðar lögðu Bretar og Banda- ríkjamenn fram aðra tillögu: Pólland skyldi fá Danzig og þá hluta Austur-Prússlands, sem Sovétríkin fengu ekki, hluta af Efri Slésíu og austurhluta Pom- mern. Þetta þýddi að landið náði ekki einu sinni að Oder. Málið varð ekki útkljáð í Jalta, en það kom aftur upp þegar leiðtogar stórveldanna hittust á ný sumarið 1945 í Potsdam. Þá voru aðstæðurnar orðnar aðrar, því að Stalín sá til þess að Vesturveldin stóðu nú frammi fyrir orðnum hlut. Samþykkt hafði verið að aust- urhluti Þýzkalands skyldi verða hernámssvæði Sovétríkjanna og þau höfðu afhent Pólverjum austurhluta þess svæðis, landið austan við Oder og Neisse. Hann hélt því fram að allir þjóð verjar á þessum landsvæðum hefðu flúið, og það hefði ekki verið um neitt annað að ræða en lúta Pólverja fá landið. Churchill og Truman mót- mæltu harðlega þessu gerræði og tengdu þetta mál spurningunni um efnahagsskipan Þýzkalands. Þeir sögðu að spurningin um skaðabætur og matvælaöflun fyrir þýzku þjóðina væri ná- tengd því hvað gert yrði við austurhéruðin. Ef Þýzkaland yrði svipt þessum héruðum væri það ekki eins fært um að borga bætur og þar að auki væri kol og korn úr austri nauðsyn- Leg til að hægt yrði að brauð- fæða íbúa Vestur-Þýzkalands. Að lokum fékk Stalín þó vilja sínum framgengt. Fyrst féllst Truman á landamæri við Oder og eystri Neisse en Stalín sagði að það væri ekki nægjanlegt. Það næsta sem gerðist var að Bandaríkin buðu upp á hrossa- kaup: Stalín og Pólverjar skyldu fá þau landamæri, sem þeir færu fram á, en þó aðeins gegn því að Stalín féllist á tillögur vesturveldanna í skaðabótamál- inu og styddi kröfu sem þau hefðu gert á hendur Ítalíu. Eft- ir mikið þóf varð þetta að lok- um niðurstaðan. Þarna verður þó að gæta að einu. Vesturveldin töluðu aldrei um annað en setja þessi land- svæði undir pólska stjórn. í samningum sagði þess vegna að endanleg' landamæri yrðu ekkí ákveðin fyrr en í friðarsamning um. En þetta var aðeins form- legur fyrirvari. Það var tæpast nokkur í vafa um að löndin hefðu verið látin af hendi fyrir fullt og allt. Þetta landaafsal hafði raunar þegar farið fram, þegar málið var rætt í Pots- dam. Kalda stríðið og allt sem því fylgdi hefur hins vegar kom ið í veg fyrir að þessi landa- mæri yrðu endanlega viður- kennd. En hvað gerist núna? Vand- inn er sá, að Vestur-Þjóðverjar hafa bundið sig svo fast við þennan formlega fyrirvara : — að landamærin yrðu fyrst end- anlega ákveðin í friðarsamning um — að tilslökun í því efni yrði skilin sem pólitísk stefnu- breyting. Á því er enginn vaf'ii að ríkisstjórn Brandts og meiri- hluti Vestur-Þjóðverja vilja gjarnan viðurkenna þessa ald- arfjórðungsgömlu staðreynd en getur ríkisstjórnin gert það í formlegum samningi? Slíkt mundi hleypa af stað miklum mótmælum frá þjóð- ernissinnum og hægri mönnum í landinu. Trúlegast er að Brandt muni reyna, minnsta kosti í byrjun, að finna orða- lag, sem Pólverjar geti skilið sem viðurkenningu, en sem segi þó ekki berum orðum að Vest- ur-Þýzkaland hafi fallið frá fyrra sjónarmiði. En þá vaknar spumingin hvort Pólverjar geri sig ánægða með neitt minna en ótvíræða og farmlega viður- kenningu. (Arbeiderbladet Jakob Sverdrup). ÓTTAR YNGVASOH héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ inninaarónio s.Ms.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.