Alþýðublaðið - 17.02.1970, Page 8

Alþýðublaðið - 17.02.1970, Page 8
8 Ipriðjudagur 17. febrúar 1970 □ Þessi kona tók daginn snemma og lét ekkert á sig fá þótt þungfært væri. Hún ber póst í Þingholtin . . , . . . og þessi eldri maSur fór í bakaríiS að sækja brauð. Þáð var athyglisvert að um leið og hrídinni sloíaði þá var Jþaff eldra fólkið sem fór fótgang- andi í vinnuna, sumt um lang- an veg og það kærði sig kollótt þótt engir strætisvagnar væru sjáanlegir. — [j Pétur Pétursson þulur var í essixiu sínu á mánudaigsmorg- urm, og höfðu margir á orði að hann hefði staðið sig vel mitt í öllum iátunum. Við spurðum Pétur hvei-nig hann hefði kom- izt til vinnuraar, og svaraiði hann að bann hefði einfaidlega gengið til vinnu þenman óveð- ursmprgun og meir að segja □ Þessi strætisr'agn festist á Kleppsveginum á tólfta tíman- um á sunnudagskvöld. Ekki tókst að losa hann um nóttina, aftur á móti tókst að losa ann- an strætisvagn sem festist skammt frá. Myndin var tekin snemma á mánudagsmorgun- inn, en þá var vagninn hálfur í kafi að framan. Sömu sögu mætt á réttum tíma! Magnara vörðurinn hefði verjð kominn á undan til að haía tækin í lagi, og komst hann á bíl nið- ur að Hlemmtorgi og ge!kk það- am niður í útvarp. Pétur gát ekki neitað því að þetta hefði verið ágæt tilbreyting frá venju iegum morgnum, og það væri. gaman að vera þulur á slíkum degi þegar allir bíða spenntir eftir næstu fréttum. jJHvi; jjL Þá ságði Pétur að hnaustir mcnn mæt.tu, ekki vera allt of er að segja af einkabílnum á hinni myndinni hann festist við liliðina á strætisvagninum móts við Kleppsveg 132—4 og varð að dúsa þama ‘alla nóttina. I Jeppar reyndn að losa bílinn um miðnætti, en þrátt fyrir miklar tilraunir tókst varla að mjaka honum úr stað. Á þess- værukærir í slíku veðri, það væri bara hressandi að fara á tveimur jafnfljótum þegar ekki væri bílfært. — Samkvæmt fréttum frá Was- hington í morgun var sovézka túlkinum Alexander Tikhomir- um slóðum var Kleppsvegur- inn algjörlega ófær á mánu- dagsmorgun og skaflar á veg- inum hátt í mannhæð. í gær var vagninn ruddur á þessum slóðum, en Kleppsvagnar lögðu ekki í að aka þennan hluta veg- arins og fóru ekki Iengra en að Sunnutorgi. cv í dag vísað úr landi í Banda- ríkjunum, en hann var í fyrri vi'ku handtekinn í Seattle fyrir njósnir, en síðar látinin laus gegn hárri tryggingu. í Bandaríkjunum er líitið svo á, að sú ákvörðun að vísa mann, inum úr landi í stað þess ,að leiða hann fyrir rétt, eiins og ætlunin var, hafi verið tekin af Stórpólitís'kum ástæðum og standi í sambandi við samn- ipigaviðræðar Bandaríkjamannia og Rússa í Helsinki og síðar í Vín. Það var ekld heiglum hent « annarsstaðair. Frameftir mo ferli en jeppar, og það voru . vinnu. Þessi mynd sýnir tv gærmorgun. □ Gljáfaxi. skíðaflugvél FÍ i laskaðisí í miklu óveðri í Kulu- í suk á sunnudag, og átti Gunn- i Margskonar farartæld mátt ar í gær, m. a. ösluðu snjói og má með sanni segja að öj þeir einu sem gátu verið ön ar sinnar. Þessi mynd var tel fyrir hádegi í gær. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.