Alþýðublaðið - 19.02.1970, Qupperneq 1
Nú kaupa menn keðjurnar
Q Geysimikil aukning hefur
orðið í þessari viku á sölu snjó-
keðja, og að sög» verz'unar-
stjórars hjá Krjstni Guðnasyni
r.’> þo'.r fram á að birgðirnar
sem r>ú eru til endist ekki nema
fram í n.æstu viku verði salan
rvini’ð áfram.
Sala á keðjum hefuv ekki ver
ið rrúkíl i vecur fyrr en nú, en
aftur á móti ha.fa snjódekk selzt
talsveri: í allan vetur, bæði
nep:’.-i o?; ónegld. — Þá hefur
aukizt mikið í vikunni sala á
ým.i-33 konar eínum sem notuð
eru til að þíða hurðarlæsingar,
hrejnsa hrím af rúðum, þurrka
og einangra rafkerfið og auð-
velda gangsetningu, en mörg af
þessum efnum eru orðin mjög
góð raunar ómissandi í frostum.
Mest hefur verið keypt af
gaddakeðjum. en þær eru um
20% dýrari en venjulegar keðj-
ur en gefa betri spyrnu og end-
ast lengur. Verðið á þeim er frá
1400 krónur upp í 2000 krón-
ur stykkið, en þær dýrarj eru
jeppakeðjur.
Þær upplýsingar hefur blaðið
frá Hjólbarðanum við Laup.a-
veg 178, að lítið sem ekkert
hafi selzt af snjódekkjum sið-
ustu dagana en no.kkrir h.afa lát-
ið sóla upp gömul dekk. — Ný
snjódekk kosta frö 1800 kw upp
í 2100 krónur stykkið undir litla
bíla, en undir ameríska bíla
kosta þau 2700—2800 kr' iur.
Flest snjódekk, sem ekkj eru
seld með nöglum, má negla. og
kostar það 4—500 krónur. Yfir
leitt eru 80—100 naglar í hverju
dekki og kostar þá hver nagii
ísettur 5 krónur. — ÞG
LITLAR
I
EYTING-
Á VEDRI
m Vi Itfcfc m tt •> m i ■>» Éln A iiii rt' hiti li Á -á ■». :Á-
□ Samkvæmt upplýsingum
Veðurstofunn'ar í morgun, var
enn austain strekkingur og
slydda á ■aoninesj um Norðan-
lands og á norðanverðum Vest-
fjörðutn. Annars staðai' var hæg
suðaustan og austanátt.
- Úrkoma var lítil sem engim
á Vesturlamdi, en talsverð él
við suðuTströndina allt til Aust-
fjarða. Þá var snjókoma á Ak-
ureyri og þar í grennd í morg-
un.
Hiti í byggð var víðast í kring
um írostmark, kaldast þriggja
stiga frost, en hlýjast þriggja
stiga hiti.
Lægðin fyrir suðvéstan land-
iÖ er að gryhnast og þokast
au-stur og verða breytingai' á
veðri hægfara á næstunni. Eng-
iin ný lægð er á leiðinni eiins. og
er í átt til okkar.
lýn hádegisbilið í gær höfðu
nokkrir framtakssamir ungir
nienn írert stóra og föngulega
snjókerlingu á Amarhóli und-
ir fótstalli landsnámsmannsins,
en eftir að unglingarnir voru
farnir að fögru verki unnu,
0
hefur enn yngri borgurum þótt
kerlingin veita Ingólfi ósann-
gjarna samkeppni. því eftir
nokkrar mínútur var hún ekki
nema hálf. Nokkru.m mínútum
síðar var liún öll og hefur ekki
risið aftur. Myndin er af kerl-
ingunni í blóma.
Hófu skofhrfð
á samherja sína
□ í gæi' bar það til tíðinda
í S.uður-Vietniam, að þarlemt
sfcrskotaliðshei'fyiki gei-ði í
mi'sgripum barða hríð á banda-
ríska flugstöð við Bien Hoa,
sem er um 30 km. norður af
Saigon.
Þrír Bandaríkjamenn biðu
bana í árásinmi', en 20 banda-
rískir hermenn og tveir suður-
vietnamskir borgarar særðust.
(
<3
Talsmaður suðurvietmömsku
h erstj órn'arinn'ar sagði í gær,
að árásin hefði átt sér stað
vegna þess, að skæruliðar hefðu
komizt Lnn á útvai'psbylgju her
fylkisms og ruglað þaö í rímiinu.
- Frá fyrsfu vélsleðakeppni hérlendis við Egilsslaði I
Sigurvegarinn kal-i
inn á báðum eyrumj
I
I
I
I
□ Fyrsta vélsleðakeppni hér-
lendis fór fram á Egilsstöðum,
eða nánar tiltekið ,á Lagai'fljóti
á sunnudaginn var. Sex sleðar
tóku þátt í keppninni og varð
sigurvegari Unnar Blísison.
6 km. ilöng braut liafði verið
ifötgð eftir fljótinu og var hún
bæði krókótt og með hiliðar-
ihaWa. Byrjað var við svokallað
Fljótöhús 'hjá EgiiliS'Staða'búinu,
ien þaðan gekk á ©ínum tíma
flerja ytfir fljótið. Var síðan
■ekið inn eftir fljótinu.
Kfippnin gekk vel og snurðu
iaust 'hjá c’.lum þátttakendum
nsma einum, sem fór of hratt
í 'hindrun og þeyttist af sleð-
anum. Hann var þó ekki nema
■eina til tvær mínútur að koma
sér af stað aítur.
Kcppnin vakti mikla athygli,
en grisr.mdarfrost var, 16—17
gráður. Til marks um kuldann
er það, að sigurvegarinn, Unn
ar Elísison, missti af sér hett-
una og þegar hann kom í mark
var hann kalinm á báðum eyr-
um.
Veður
bjart, —
var annars stillt og
- Sjá grein á bls. 7
★ TEVJE í 28 LÖNDUM.
— Yfir 27 milljónir mann'a
hafa mú séð söngleikiinn „Fiðl-
arinn á þaikinu," sem samtals
hefur verið sýndur í 28 lönd-
um, og er ísland þar talið með.
Flensan í rénunf
□ Saíwkvæmt skýrslu borgar-
læknis ýfir farsóttir fyrstu viku
iþe-isa mánaðar mælti. æih aö
flensan sé nú heldiur í réuun.
Voru þá skráðir 73 tilfelli en
vikuna áður voru þau 95.
Virðist flensan h-pfa farið
ifremur hægt yfir, en bó að
verða iþeim mun þavteetnari hér
á landi.
Að vísu gefa þessar tr’nr ‘ kki
fulla hugmynd um úthreiðslu in-
flúensunnar, þar sem nokkuð
'hiun ávatlt vera um tu.felii, sem
ekki eru tilikynnt læknum.
Kvefsótt halfði á li ■" n bóginn
aukizt. Vóru 97 ti’félli sk-að
þessa viiku, en 73 vikuna áð.ur.
Keppni
í gegnum síma
Q Á næstunni hefst á vegum
UmferðarmálaráSs og FraeSslu-
málastjórnarinnar spurninga-
keppni um umferðarnjál meðal
allra 12 ára skólanemenda á
landinu. Fer keppnin fram í
samvinnu við útvarp og sjón-
varp og verður síðasta hluta
hennar sjónvarpað, en þá er
keppt til úrslita utn 7 daga
ævintýraferð til Færeyja í boði
Flugfélags íslands.
Keppninni verður skipt niður
í þrjá hluta. Fyrsti hlutinn verð
ur skriflegur og verkefnin lögð
fyrir alla 12 ára nemendur á
landinu og er gert ráð fyrir að
hann fari fram 20. marz. Er unn
ið hefur verið úr úrlausnum
fyrsta hluta verða valdir 7 beztu
nemendur úr hverju kjördæmi
til keppni í öðrum hluta, og
fer keppnin fram i gegnum
síma með aðstoð Ríkisútvarps-
ins. Úr keppni þessari verður
síðar gerður útvarpsþáttur. —
Þriðji og síðasti hluti keppn-
innar fer fram í sjónvarpinu,
en þar maeta til Veiks tvö stig-
hæstu liðin úr öðrum hluta. Fer
þessi hluti keppninnai: vænlan-
lega fram um mánaðamútin
apríl-maí.
Verkefnin sem lögð verða fyr-
ir börnin verða svokölluð val-
próf, þ. e. nemendur; velja eitt
atriði af fimm sem rétt sv:.r. —