Alþýðublaðið - 19.02.1970, Page 2
2- Fimmtud'a'gur 19. febrúar 1970
Pétur boðinn
velkomim
Sjónvarpsdagskráin
cf löng
'fa Algengt og frekt
f j ölmiðlunartæki
'fá Of margar bíla-
teguíidir
□ ÞAÐjEK GLEöILEGT að
Pétur Pétursson er kominn að
útvarpinií aftur. Að öðrum út-
varpsmönnum óiöstuðum hefur
Iiann líklega almennt talað
bezta rödd. Einhvern veginn
hefur hann líka lag á að tala
skýrt, en vera um leið mildur,
og mig grunar að það heyrist
mun betur sem hann flytur og
hetur sé eftir því tekið heldur
en flest af því sem aðrir lesa.
1
LTNESJAKARL skrifar mér
ium sj ónvarpið á þessa lurud:
„Ég horfi þónokkuð á sj ónvarp
Og sumt af því sem það flytur
te-1 ég ei'nstaklega fraeðlandii,
lannað miður. Ég vi|l fyrst aif
öllu þakka fréttaTnönmrnum fyr
ir þeirra starf, þeir sýna okk-
ur syo margt í einu vetfangi-
isem miklar frásagnir þyrflti til
«ð lýsa. Afturámóti finrust mér
ekkert va'rið í 'súma þessa- svo-
'kölluðu skemmtiþsetti, og
framhaldsreyfararnir eru flest-
ir þunnir,
[
NÚ ER ÉG ekiki að se-gja
þetta til þess eins að vera með
ólund. Mfe langaði til að korna
tneð eina tillögu til úrbóta.Sjón
varpið nætti gjaroáih vera
skemmra j-a-fnvel færri dága
vikuhnar, en aíturámóti' ætti
■það þá e'kki að sýna nema úr-
valsefni; jég meiná ekki svo-
kal-laSan kúltúr, heldur úr-val-s-
•fróðleik, úrvals s'kemmtiþætti,
úrvals mýndir. Ég held þetta'
væri góð stefna. Star-fsfólkiið
hefur áredðanlega mSg ;að gerá
trg ■ ætti ekki -að fælcka því
þótt dagskráin styttisit á vi'kú
írverri.
ÞÁ VIL ÉG TAKA undir
það sem þú eða 'einhver anniar
eagðl fyrir nokkru áið mei-ri
áherzlu megi leggj-a á það sem
■er kyrrlátt og fagurt. Innlendu
þættirnlr eru yfirleitt beztdir
vegna þess kamnski . fyrst og
fremst að þeir korna ídtkur' við,'
i*aö mætti strika- ýfír f eitthvað
•áf þes-su útlenda. þýtta-dótL
Útne;gjakarl.“ ) .
- ÞETTA er athugandi sjónar-
mið'. bkkur hættiir til a-ð gera
öf 'miki6 'af öllu. Hvers vegna
ekki að fella niiður einn sjón- ,
varpsdag; til reynslu, að öðru !
1-eyti en því se-m fréttum við j
kemur, h-afa t.d. e-kkiert sjón- '
varp eftir fréttir á l'augardags- I
kvöldum?
MIG gruna-r a-ð -enn eyði ís-
lendingar óeðlil-ega miklu-m
tíma fyrir framan sjónvarpið.
Að vísu breyti-st það, fólk hætt-
ir að sinna , sjó-nvarpiinu, og j
hætti-r þá kanmski líka að tatoa
eftár ýmsu sem er merkilegt
— afþví einfeldl’ega að það er
lorðlð ofmetta-ð ,aif isjó'nvarps
góni yfirl-eitt. Þaraða-uki er
•sjónvarp afskaplega ágengt og 1
frekjulegt fj’ötaiðQuiiartæki. |
Það leggur undir sig heimili-n. |
Ef það er opnað er naumast um
að ræða lestur eð-a samtial nem-a
menn loki sig -af í einhverri
kompu. Fyrir þær s'atoir líka
er S'iðmennilegra að igæt-a hófs
í le-ngd dagskrárinn-a'r.
I
VII) ÍSLENDINGAR eiigum
marga bíla, en þeir eru líka af
gevsi mörgum tegundum. Ég
fór að hu-gsa um þetta núna
einhvern d-aginn í ófær-ðiinni er
ég sá laniga röð «f bílum á
Hverfisgötu-nni þarse-m aðeins
tveir voru af sömu gerð og
•allir spóluðu meira og min-na
og þvældust hver fyr-ir öðrum. I
ER EKKI ÓEÐLILEGT að !
smáþjóð hafi állar þessar teg- I
undir af bifreiðum? Væri ekki
næ-gj-anlegt -að hér væ,ru svosem
tutitugu, eða jafnvei ekki (
ne-m,a tí u? Þiað hlyti að ver-a I
hagkvæmara fyrir ailla aði-l a. I
Og ef til vill mætti gera betri I
samnimga við bifreið avertosmiðj i
ur erlendis ef mikil iiiun-kaup
eru tryggð. Tegundiim'ar þyrf-ti ]
lauðvitað -að velj-a með tfflliti til
íslenzkra st-aðhátta og sérfróð-
ir menn ættu um að dæma.
Götu-Gvendur. |
! Barnar
jhinni
I gömlu
Á annað hundrað blaðamönnum cg ljc-s myndurum var boðið inn íil að hcilsa
upp á brúðhjónin, því brúðguminn, hjartasérfræðinguri m Christian Earnard
vill gera vel við heimspressuna. En þa 1 var þó ekki fyrr en drjúgum tíma eftir
að vígslan fór fnm. Fyrst þurfti að sinna hinum fáu útvöldlu veiziugesfum.
Barnard gekk sjálfur um beina, meðan pressan ræddi við bráðina, bina 19 ára
gömlu Bairböru Zöllner, sem er dóttir a 'iðugs iðjuihölds í Suður-AfrOúu. — I
brúðkaupsferð fara svo hjóni i til Ítalí i, Bandaríkjanna, Noregs, Líbanon og
Sviss.
'll/l. . - . ...//
/1 /innincjar.Sj)jolc
' s.Ms.
j David Frost i
| vaxmyndasafnið
I
8
„Dásamleg viðbót í hrylli'ngs-
-deildiina“, sagði. Qavid Fros-t-
þegar ti'l stóð að setj-a h-ann ó
pafi í hinu víðfræga va-xmynda-
sa-fnii, Mme Tussaud í Dondon.
En hann - hafn-aði hjá seytján
öðrum stjörnum úr sk-smmtam'a-
ilðnaðiimim, þ.e.. í sjónvarps- og
kv:kmvndadeildim n-i. Flieiri er
ekki pláss fyrir hverju sinni.
Ekki eni þó vaxmyndiirmr
bræddar þegar búið eir að nota
þær — það kostar upp undin
ísl. ki’. 200.000.00 að gera
hverja um sig — heldur s-ettain.
í geymslu. Frægðin er svo óstöð
ug stundum, að stjörnurmaa’ erui
ými-s-t tmónandi á pöllu-m,
frammi fyrir g-estum Baínisina
eða bíða.idi sín-s tíma frammi í
(geymiffllulheuibpr'gj'unumj LTsð-al
þeirra sem bíða nún-a í geymslu
'eru Sofia Loren, To-mmy Steela
og Diana'Dors. En fein sitjarn-
lan hefur aldrei verið f-lutt frairn
í geymslu, og þs-ð er Charl-ea
Chaplin; , hann „heíun verjð til'
sýni's 'Eaimfleytt síðan árið 1931
þegar vaxmyndin .af hcn-um
var fyrst sett á pall. —
ÓTTARYNGVASON
héraðsdómslögmaSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SlMI 21296
INNIHURÐIR
%
Framíeiö® aliar gerfiir
af ínnsfiuröun
FolliiQifiinn nélekostur—
ströng vQru röntlun
SIGURÍUtR EHASSON bf.
Aufibrehby S2-siW12§0