Alþýðublaðið - 19.02.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Síða 3
Fimmtudagur 19. föbrúar 1970 3 Bær brennur til kaldra kola Eldurinn kom upp er bóndi var við | | í þriðjudaginn kom söngv- arinn og leikarinn Frank Sin- atra fyrir rétt í Trsnton, höf- 'uðfoorg New Jersey ríkis, en Sinatra hefur um langt skeið verið bendlaður við ýmsa af þekktustu forin'gjum Mafíunnar í Bandaríkjunum. Lengi vel iþrjóskaðist söngvar- inn við að koma trl heimaríkis sins og bera þar vitni fyrir rétt- inum í Trenton og var það ekki fyrr en hæ>stiréttur hafði fellt 'þann úrskurð að honum bæri að mæta til yfirheyrslu eða sæta handtöku og framsali ella, að söngvaranum og lögfræðingum íhans snérist l'oks hugur. Y’firheyrslan yfir Frank Sin- atra fór (fram fyrir luktum dyr- um og segja lögfræðingar hans að hann hafi svarað fúsiega um 50 spuminguim, sem fyrir hann voru lagðar. Strax að yfirheyrslunni lok- inni, flaug söngvarinn til New York ? einkaflugvél sinni. — □ Við feogum útkall um fimmleytið á þriðjudaginn og urðum að fá lánaðan trukk til að ílytjia slökkvitækin því bíli islökkvili'ðsiins hefði aldrei komizt þessa leið, en hún hafði ekki verið farin á neinu fahartæki síðain snjóaði, sagði Guðn'i Guðbjarisscn, stöðvar- stjóri á Ljósafossi og slökkvi- liðstjóri þar er við spurðum hann í morgun um brunann að Villtogavatini í Grafni'ngi á þriSjudaginm, er íbúðarhúsið þar brann til 'grunna. En það sem bjargaði okkur var, að bóndiinn á Háisi í Grafn- ingi, bróðir bóndans að Viii- ingavatni, kom á móti okkur á rússneskum trakto-r með drifi á ölilium hjólum og fór fynir trukknum mest alla lei'ðina og dró hann yfir iþað versta. Við vorum hálfan annan tíma á leið- iniii, en vanalega er þetta ekki nema um korters keyrsla. Bóndinn, Sigurður Hannes- son, var rið gegningar er eld- urinn kom upp og sá ekki reyk- inn frá íbúðarhúsinu fyrr en han'n kom að því, en s'kyggni var mjög slæmt, ekki nema um 3'0 metrar, vegna hrímþoku. Húsið var þá orðið alelda og þekjan fallin. Sendi hann piit sem með honum var ríðandi að Króki, sem er næsti bær, og hringdi hann þaðan að Ljósa- fossi. Slökkvistarfið var mjög erf- itt vegna frostins, og þurfti að taka vatn úr læk, sem var um 300 meti’a frá bænum. Eldur- inm var slökktur skömmu fyrir miðnætti, en þá vasr húsið brunn ið til kaldra kola og þríi’ vegg- ir fa'llnir, en þeir voru klædd- ir með timbri og stoppaðir með torfi. Eldurinn komst í sperr- Frh. á 11. síðu. Sumarvinna og skólar í Englandi INTERNATIONAL HOSPITALITY, í Englan ti, sem árlega veiitir þúsundum unglinga frá hínum Norffurlöndunum fyrirgreiðslu um vinnuútvegun og skólagöngu í Bretlandi, hefir útnefnt Ferðaskrifstofuna SUNNU, sem eink xumboffs.mann sinn á íslandi. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar Fredric Croft, er kominn í heimsókn hingaff til lands og hefir viðtalstíma aff Hótel Sögu, fimmtudag kl. 2 — 5 síðdegis og veitir þar upplýsing- ar um su.marskóla í Bretlandi. Hann hefir til ráðstöfunar hér störf í mörgum starfsgrein- um m. a. hjá liinum þekktu Grand Metropolitan Hotelum í London og víffar. Störf hjá gistihúsum á eynni Mön og víðar, og ýmis öanur störf á sjúkrahúsum og skrifstofum. Aldurstakmark er 18 ár. íslenzkur starfsmaður verffur á skrifstofu stofnunarinnar í Eng- landi og til hans geta unglingarnir snúiff sér meffan á Englandsdvölinni stendur, ef þeir þurfa á einhverri affstoff aff halda. Ferffaskrifstofan SUNNA mun sjá þeim, seti fara til Englands í skóla effa vinnu á veg- um stofnunarinnar, fyrir ódýrum flugferffum meff leiguflugi. Ferðaskrifstofan SUNNA Bankastræti 7, símar 16400 og 12070. » UPPÁBÚINN EÐA í SLOPP EKKERT JAFNAST Á VIÐ TOP ! TOP tóbak ev , tipp topp tobah CAMEL verhsmiijunum TOP TOBAK I VINDUNGANA TOP TÓBAK í PÍPUNA

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.