Alþýðublaðið - 27.02.1970, Page 2

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Page 2
2 Föstudagur 27. febrúar 1970 Þ$rf á nýjum við- . horfum í dómsmálum Að kenna hinum brotlega að snúa af vegi afbrotanna Enn auga fyrir auga . og tönn fyrir tönn □ EINN HINNA ELDRI skrif ar mér á þessa leið: „Nú er fallinii dómur í morðmálinu svonefnda, og gefur sá dómur, og ýmislegt í sambandi við það 1 mál, ti'lefni til margvíslegra ? hugleiðinga. Finnst mér full * ástæða til að þeir aðilar sem með dómsmál fara á íslandi taki sig nú saman í andlitinu * og fara að líta á þau mál frá ‘ öðru sjónarmiði en gert hefur verið hingað til, raunar bæði þeir er um þessi mál fjalla og ■ eins almenningur. < ' f SVÍÞJÓÐ OG DAN- MÖRKU hef ég lesið um aið nú séu byggð fangelsi með nýju eniði og tilraun gerð að með- höndla suma þá sem brotið hafa gegn þjóðfélagiinu öðruvísi en, áður. Mun það igefa jákvæðari árangur en gamla lagið. Um þetta mætti rita 'langt mál, þótt •ekki verði það igert ’hér, ;en meðferð þess dómsmáis sem ég nefndi fyrst gefur tiiefni til áð hugsa sem svo; Erum við ekki orðnir eitthvað á -eftir í með- ferð slíkra mála á landi hér miðað við frændþjóðir okkar? Ég held það að minnsta kosti. t ÉG VIL ÞÁ fyrst nefna það 'að haida manni í fangelsi allt ' að ein-u árí meðan rannsókn. fer fram. Það hlýtur að vera fjarri ölfu því sem réttlætan- ' legt er. Annað er þaö sem mér finnst ganga heldur langt .að meina gæzlufanga að ræða við sína nánustu einhvern tíma á ■gæzluvistartímanum. Eftir því sem hinn sýknaði maður, Svein- ! bjöitn Gís-lason, upplýsti fékk bann aðeins .að ræða við konu fiína á jólunum og aildrei endra- nær í elliefu mániuði. Þetta verð f ur að áteljia han-ðlega. Hvað gat það breytit málnu þótt gæzlu ’ fangilnn fengi að ræða við konu ' sína í viðurvist fanlgavarða? ' Ned, hér hefur verið beitt of mikilli harðmeskju. Og það lyíkt ar af austantj'alds aðferðum i 1 sakamálum iað halda igæzlu- 1 fanga innilokuðum i eliefu mán uði. Þótt rann'sóknarmennirnir * hafi línnið milkið starf þá finnst mér eitthvað bogið við að draga ' slíkt mál sem þetta leiðinlega morðmál á langinn. ' MÆTTI MÉR EKKI Teyfast ■ iað benda íslenzkum dómurum ' á að kvnna sér rækilega íefsi- 1 iöggjöf þeirra þjóða sem bezt ! hefur tekizt að koma fram breyt ", ingum í mannúðarátt í þe.ssum ' efnum og álgerléga tekið upp nýja stefnu í því hverniig mann- _ ba«ta eiigi þá^ einstaklimga sem I brjóta á móti settum reglum í I iþjóðfélaginu..Áfbröt verða bezt • bætt með því iað kenn'a ihinum brotlegu að snúa af vegi iafbröt- anna, ekki með innilokun og fjarlægð frá mannlegum heimi. Sú aðferð mun cft gera fangann forhertan og skapa honum þann hugsunarhátt að hefna sín á þjóðfélaginu þegar refsitiminn er liðinn. Lýðræði eða lýðskrum í la igferð VIÐ EIGUM AÐ LÁTA endurskoða refsiiöggjöf okkar íslendinga hið iallra fyrsta o:g breyta henni til samræmis við nútíma hugsunarhátt, og taka þær þjóðir einar til fyTÍrmynd- ar sem okkar eru skyldastar dg á næstu imenningarstigi standa. Ég efast ekki um að dkkur er hollast að taka Norð- urlandaþjóðirna!r okkur til fyr- irmyndar. Þdð höfum við áður gert í ýmsum 'alvörumálum og jafnan vel lánazt. Og þess ætt- um við Isiandingar að vera vel minnugir að enginn stóhidómur bætir siðferðið, hvorki meðal oikkar hér útá Fróni né í öðr- um löndum. Við höfðum einu Sinni reynslu af stóradómi, og sú reynsla vair ekiki góð. — Eiinn hinna eidri.“ ‘ i ÞETTA ER UMHUGSUNAR VERT MÁL. Við höfum l'an'ga reynslu af refsmgum yfiríleitt. Eangelsi, aftökur, réttindamtes- ir alls konar, útlegð, pyntingair — sagan greinir frá nógu 'af þessu, en afbrotahneigðiin hef- ur ekki læknazt. Kannisfci er rétta léiðiin að horfa á þessi mál öl'l frá einnihverri annarri hlið en þeirri að gj'alda alltaf líku iíkt í einni eða annari’i mynd? Refsing byggi'st alltaf mest á hefndinni, á auga fyrir auga og tönn fyrir tönn aðferðinni þótt nú sé í mildara formi en áður. MÉR SÝNIST að íslendingar hneigiist ekki að miildum refs- ingum og vægðarlausum dóm- um, en það hefur litið komið fram í jákvæffrí umbreytingu viðhorfsins til afbrota og af- brotahneigðar, heldur í l'inlegri og tilviljana'kenndri fram- kvæmd dóma og handahófs- kenndum náðunum, enda virð- ist svo 'komið i'llu heiili að dómsvald ög löggæzla njóti ekki mikillar virðingar í landinu. Götu-Gvendur. □ f Staksteinum í fyrradag reynir liöfundur pistlanna að koma því inn að Alþfl. sé eitt- hvað hræddur við prófkjör vegna þess að Alþbl. hefur bent á hversu afgreiðslumáti Alþfl. í framboðsmálum, þar sem endanlegt vald liggur hjá al- mennu flokksfólki, sé miklu lýðræðislegri en hjá öðrum ísl. stjórnmálaflokkum. Þar er fram boðsmálum endanlega ráðið til lykta af þröngum hóp trúnaðar- manna, sem hefur með öliu óbundnar hendur af úrslitum prófkjörs. Meira að segja hjá sjálfstæðismönnum í Rvík, sem þó auglýsa að prófkjör á þeirra vegum sé bindandi ef VESTFIRZKAR ÆTTIR Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyr- ardalsætt). /tfgreiðsla í Leiftri og Bókabúðinni Laugavegi 43 B. — Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókunum. Otgefandi. I I I I I I I I I________ ! pop I-------- I I 1 I I I I I I I I □ Það telst víst ekki oröið t:,I tíðinda þó að minnst sé á POP-hljr,mleika um þessar mundir. Það mætti meira að segja halda að illur andi hafi hlaupið í „suma“ og komið þessu öllu af stað. Annars var cg nú að hugsa um að koma með einhverjar af þeim „sög- um“ sem ganga um hljómleika, og af nógu er víst að taka. I Til að byrja með voru einir hljómleikar í gærkvöldi í Tjarn arbæ á vegum Páls Hermanns- sonar, sem mun vera viðriðinn „Jónínuklúbbinn11 svonefnda. Og svo munu „antidópistar", Iþ. .e. a. s. Jonni, Bjöggi og eo. vera að pæla eitthvað í þá átt- ina, en staður og stund er ekki ákveðinn enn. Nú, svo var verið að auelýsa í „Mogganum“ í gær um TOP POP FEST sem fjár- inn veit hvað þýðir, en það stóð nú til frekari skýringar, að nán- ar yrði auglýst í dag, svo að við skulum vona að úr þessu rætist Ekki vil ég fullyrða neitt um sannleikann í því sem hér fer á eftir, en heyrzt hefur að TRÚBROTS-meðlimir séu að fara á stúfana með hljómleika í samfloti með The MON- KEES, sem munu hugsanlega hafa viðkomu hér á leið sinni yfir hafið. P U N K T A R ákveðin lágmarksþátttaka fæst er framboðsmálunum á þann veg hagað. Úrslit prófkjörsins eru að vísu bindandi fyrir iipp- stillingamefnd flokksins en hins vegar ekki gagnvart full- trúaráði, sem fer með endan- legt vald )í framboðsmálum'. Getur fulltrúaráðið því haft úrslit prófkjörsins að engu ef því sýnist svo. 'Fer því ekki á milli mála að enginn stjórnmálaflokkur nema Alþýðuflokkurinn treystir sér til þess að fela óbreyttu flokks fólki endanlegt vald um fram- boð. Dylst vart nokkrum sann- gjömum mönnum, að með slík- um starfsháttum er lýðræðis- legur afgreiðslumáti bezt tryggður, enda þótt aðrir ís- Ilenzkir stjórnmfAa.flokkar treysti sér ekki til þess að feta í fótspor Alþfl. í þessum efn- um. En það er vitaskuld fyrst og fremst mál þeirra flokks hve langt, þeir treysta sér til þess að ganga um lýðræöislega starfs hætti. | FÁIR MENN aðrir en Stak- steinahöfundur Mbl. myndu treysta sér til þess að halda þeirri kennmgu á lofti út frá framangreindum staðreyndum, að Alþýðufl. beri einhvern sér- stakann ótta í brjósti gagnvart prófkjöri. Slík kenning er vita- skuld það langt sótt að fáir myndu hafa lagt á sig slíka langferð nema Staksteinahöf- undur Mbl. og þá síður þar sem í hans eigin blaði hafa birzt fréttir um úrslit í próf- kjörum, sem Alþfl. hefur efnt til víðs vegar um land. En kannske les höfnndur Stak- steina ekki Mbl., ellegar hann tekur lítið mark á því, er þa» er sagt og er út af fyrir sig ekkert við því að gcra. Það er livort eð ekki í verkahring Alþbl. að livetja Moggamenn ti þess að lesa sitt eigið blað. Slíkt stendur öðrum nær. — Monkeys hér? Ekki má svo gleyma því að enn einir hljómleikar eru í bí- gerð og öllu stærri í sniðum en áðurgreindir. Byrjað verður í Austurbæjarbíói, ef af þessu verður, og er ætlunin að troða þar upp tvö kvöld í röð. Síðan munu leikar færast niður í Sig- tún fyrir „hressingarþurfandi“ gesti og „grúppumeðlimi“ semi eru 18 ára og eldri. Ekki er vit- að fyrir víst hver stendur fyrir þessu, en umboðsmann TRIX hefur borið mest á góma. ; Valgeirsson. VEED V- BAR KEÐJUR er rétta Iausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum I snjó og hálku. Sendum í póstköfu um allt land. WE E D keðjurnar stöðva bílinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Weed V-Bar keðjunum. KltlMIW |.in\,VSO\ II.F. Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 168 Sími 12314 — 21965 - 22675.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.