Alþýðublaðið - 27.02.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Síða 3
Föstudagur 27. febrúar 1970 3 Tímabundið millibilsásiand skapasl effir að söluskailur hækkar - áður en lollar lækka! Fyrst hækkun — svo lækkun verðgæzluyfirvöld fylgjasf náið með öllum verðbreytingum □ Eins og kunnúgt er mun söluskattur hækka úr 7,5% í 11% þann 1. marz n. k. Frá og rrieð sama tíma munu taka gildi tollalækkanir þær, sem sam þykktar voru af Alþingi í sam- bandi við EFTA-aðild íslands, sem tekur gildi þann sama dag. í kjölfar tollalækkunarinnar og söluskattshækkunarinnar munu verða verðbreytingar á flestum vörutegundum. Á sumar 'vöru r omin söluskatturinn einn koma til með að breyta verði og er þar um að ræða inn-lendar vörur en á innfluttum v'örum flestum mun tollalækkunin koma á rnóti söluskattshækkun- inni. I mörgum tilvikum mun tollalækkunin, sem nemur að meðaltali um 30%, gera meira en vinna á móti verðhækkunar- áhrifum af söluskaítshækkun- um þannig að sumar vöruteg- undir munu lækka í verði frá því, sem nú er. Þegar á heildina er litið munu verðhækkanir og verðlækkanir þó að mesiu jafnast.út þannig að verðbreytingarnar munu hafa mjög lítil áhrif á fram- færslukostnað og framfærslu- vísitölu. Þó mun verðhlutfall einstakra vörutegunda koma til með að breytast nokkuð sem afl'eiðing af því að tolilar hafa verið misháir á vörutegundum. Við sömu meðaltalslækkun á Verðlag... Framhald af bls. 1. verðgæzluyfirvöld myndu hafa efíirlit með því, að tollalækkun in kæmi fram í vöruverði þegar ,er hún kæmi til framkvæmda. Sakir þess hve verðbreytingar verða víðíækar og hini-r nýju verðútreikningar yfirgripsmikl- ir, •getur Alþbl. ekki að svo stöddu, gefið upp endanlegt verð á ýmsum neyzluvörum, eins og það mun verða eftir 1. marz n. k. Hins-vegar er nú um mjög lítinn innfiutning tit landsins að ræða, innflytjendur bíða flest- ir fram til mánaðarmóta með tollafgreiðsiu á innfluíningi, en þá taka toliaiækkanir gildi. Eru því vörubirgðir þess konar varnings með min'nsta móti í landinu svo verðlækkunaráhrif- in af tollalækkunum munu mjög fljótlega fara að segja til sín í vöruverði. — Happdrælli SUJ Dregið var í fyrradag um vinninga í Heimilishappdrætti SUJ. Verður tilkynnt um vinn- ingana eftir nokkra daga, þeg- ar uppgjör hefur farið fram. M.S. Gullfoss fer frá Rey^javík á morgun laugardaginn 28. febrúar ki. 17 til Þórshafnar í Færeyjulm og Raupm an na'hflf n ar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Sngólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld fel. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björii Þorgteirssón. Aðgöngumiðasalá frá kl. 8 — Sími 12826. tollum og sömu prósentuhækk- un á söluskatti mun því verð- hlutfall varnings í misháum toll flokkum koma til með að breyt- ast, — sumar vörur lækka til- tölulega meira en aðrar. Þegar til lengdar lætur getur þetta breytt nokkuð neyzluvenjum al mennings. Verð á nokkrum þýðingar- mestu neyzluvörum mun þó verða með öllu óbreytt, t. d. á mjólk, fiski, smjöri og kjöti. Á m.jólk verður ekki lagður sölu- skattur en söluskatísaukningin greidd niður á smjöri og kjöti þannig að engar verðbreyting- ar verða á þeim afurðum. — Alhugasemd □ 1 fréttatilkynningu frá Bæj arskrifstofunum í Kópavogi féll niður að geta þess, að loftræsti- og lofthitunarkerfi svo bg hurð- ir í baðklefa eru smíðaðar af blikksmiðjunni Vogi í Kópavógi. Biðja Bæjarskrifsíofurnan í Kópavogi hlutaðeigendur vel- virðingar. — I CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL n n rn n þ. fT| n n § rn n § rn n § rn EF ÞU LIIUR I AL- HEÍMSBLÖÐIN ER ÁVALLT CAMEL \ FREMSTU RÖÐ Uj s S Uj s S uJ § S Uj u o Ul § o Uj u CAMEL CAMEL CAMEL CAMEL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.