Alþýðublaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 27. febrúar 1970
Itölsk
j ^
verka-
lýðs-
hreyf-
ing
□ Verkalýðshreyfingin er sundr
uð á Ítaiíu, en það hefur hún
ekki ævinlega verið. Andspyrnu
hreyfingin á stríðsárunum kom
á samstöðu, sem kom fram í
Rómarsamningnum, sem undir-
ritaður var 3. júní 1943. Þá
voru stofnuð sameiginleg heild-
arsamtök — CGIL — sem í
voru þrenn pclitísk samtök sam-
tök kommúnista, jafnaðarmanna
og kaþólskra. Ætlunin var að
þessi samtök rynnu síðan sam-
an, en sú von hefur ekki rætzt.
Stjórnmálaflokkarmr höfðu á-
fram áhrif á samtökin, og þegar
Ukalda stríðið brauzt út eftir
vald.arán kommúnista í Tékkó-
slóvakíu 1948 varð það óvíða
magnaðra en eimitt á Italíu.
Jafnaðarmannaflckkurinn klofn
aði og sama gerðist með CGIL.
Kalþólskir klufu sig fyrst út
úr samtökunum og stofnuðu sitt
eigið verkalýðssamband, CISL,
sem í byrjun var deild í kristi-
lega demókrataflokknum. 1949
gengu jafnaðarmenn úr samtök
unum og mynduðu verkalýðs-
samb. IJIL ásamt repúblikön-
um. UIL varð einnig mjög tengt
sínum flokki. Kyrrir í CGIL
voru kommúnistar og vinstri
jafnaðarmenn; þar hóldu þeir
áfram þeirri samvinnu sem
jafnaðarmannaflokkurinn óttað-
ist og kaþólskir börðust gegn.
Sósíalistar og kommúnistar
vinna enn saman í CGIL, en
það jafnvægi sem var á milli
þeirra hefur raskazt eftir að
vinstri-sósíalistar (PSIUP)
klufu sig út úr sósíalistaflokkn-
um fyrir nokkrum árum. Jafn-
aðarmenn hafa þó enn sterk
ítok í forystu CGIL, en komm-
únistar vilja ekki rjúfa sam-
starfið. Samtímis hafa vinstri
jafnaðarmenn styrkt aðstöðu
sína í UIL. þar sem þeir hafa
öruggan meirihluta með repú-
blikönum.
CISL er hins vegar algjör-
lega kaþólskí samband. Sam-
bandið er þó engan veginn að
fullu fylgjandi kristilega demó
krataflokknum. Þegar. sambönd
in héldu þing sín á síðasta sumri
sýndi CISL að sambandið var
algjörlega óháð flokknum. Á
síðari árum hefur CISL unnið
að samvinnu verkalýðssam-
bandanna, en sterk öfl í UIL og
Atvinnuleysingjar iinótmæla við ráðhúsið í Napoli. Á spjóldunum stendur meðal annars, að þeir geti ekk
ert gert tiema tdáið, fái þeir ekki atvinnu.
CGIL hafa unnið að því sam-
an. Til þess að koma í veg fyrir
nýjan klofning í framííðinni var
það sett fram sem frumforsenda
að samböndin öll ryfu tengslin
við ákveðna si.jórnmálaflokka.
CISL varð fyrst til að hefj-
ast handa og ákvað „umþótt-
unartím.a“ sem yrði notaður til
að láía þingmenn óg flokksfor-
manna eftir klofninginn í fyrra
sumar, en þingið samþykkti þó
líka að koma aðskilnaðinum í
fram.kvæm.d.
Þar með hefur brautin verið
rudd fyrir saríeiningu verka-
lýðssamtakanna í Ítalíu, en slík
sameining hefur þegar komizt á
á suraum vinnustöðum. Menn
gera ráð fyrir að þessi samein-
smiðjur í Torino og í nágrenni
Rómaborgar. Þarna eru lítil
þorp, þar sem ekkert hefur hagg
azt, þar sem jarðeigandi og
kirkjan ráða öllu og fáíæktin er
sár. Af þessum sökum verða
samningar sem eiga að gilda
um allí landið víða ekki annað
en pappírsplögg.
Á Suður-Ítalíu sérstaklega
ingja ví.kja úr síjórn sarritak-
anria. í CGIL hefur þetfa geng-
ið hæg.ara, af skipu]agsásiæðum
hafa kommúnistar átt erfitt með
að framkvæma þetta, en þeir
hafa nú ifka fallízt á þennan áð-
skilnað. í UIL urðu.harðar deil
ur um málið, sem aðallega stöf-
uðu af heifíinni sem er ráðandi
milli vinsíri og hægri jafnaðar-
ing verði algjör, spurningin sé
aðeins bvenær.
En hið hama gildir ekki um
alla Ítalíu. Andsíæðurnar' eru
miklar í þessu gamla landi, og
menn mega ekki halda að m.ið-
aldirnar lifi ennþá eingöngu í
suðurbéruðunum. Miðaldabrag-
ur fyrirfinnst alls staðar, rétt
við hinar nútímalegu Fiat-verk
berjast rnenn gegn u.mdæma-
ckipíin'gu sem kemur verst við
þá.'-sem ríanda verst að vígi.
íiáliu ;er skiþt niður í 6 kaup-
gjaidssvæði; og samkvæmt samn
ingum eiga laun á lægsta svæð-
inu að vera 82% af launum á
því hæsta. En í raun og veru
er munurinn milli hæsiu og
lægsóu lauiia gífurlegur, vegna
þess að í borgum og þéttbýli eru
greiddar ýmsar staðaruppbæt-
ur á lauriin.
Það var þetta sem olli verk-
falli landbúnaðarverkamanna á
Suður-Sikiley í fyrra. Að venju
hlcðu verkfallsmenn götuvígi til
að vekja á sér athygli. Lögregl-
an sprengdi eitt slíkt vígi við
Avola og felldi þrjá verkamenn.
Þetia er dæmigert fyrir Ítalíu,
líka norðurheröðin. í Piemonte
hlóðu smábændur götuvígi í
fyrrahaust efiir að óveður eyðL
lagði uppskeruna og gerði þá
gjaldþrota. Þeir töpuðu milljörð
um króna á þeim stormi.
Skyndiverkföll og kröfugöng-
ur er víða daglegur viðburður.
Þ?.u þyk.ia sjálfsögð. og koma
einnig fyrir í iðnaðarhéröðun-
um. þar sem þau taka á sig á-
kveðna mynd: verkamennirnir
setjasí að í verksmiðjunum.
Þeirri aðferð hafa ítalskir verka
menn beitt í hálfa öld.
Síðan „efnahagsundrið" svo-
kallaða hófst í Vestur-Þýzka-
landi og Norður-Ítalíu hafa
rniklar íilfærslur átt sér stað á
vin.numarkaðnum á Italíu, og
hvorki yfirvöldin né verkalýðs-
félögir; hafa getað haft nokkra
stjórn á þei.m. Atvinnuleysingj-
ar 'úr suðri, nægjusamir og ó-
menníaðir landbúnaðárverka-
menn frá Kalabríu og Sikilev,
hófu þá hreyfingu sem hefur
orðið að núvíma þjóðflutning-
v.m innan Evrópu. Mið-Evrópa
og.Norður-Italía þurftu á vinnu
afij að halda, og Suður-ítalarn-
ir gáfu sig fyrst fram.
Ifalir eru nú ’taldir um 53
miHiónir, og af þeim eru 3
•m'íijúnir taldir búsettir eriendis
á skýrslum.. Raunverulega munu
þó u
is. Þ
afl 1
ón ■£
land
flutr
ekki
Ítalí
áhri;
eina;
kom
brau
Milc
klón
miðl
sig £
F>
skipi
'land;
nýja
og
Þyrf
an v
væri
stóðí
bætt
ið, (
En s
þúsu
Enn]
norð
fyrir
ið þ
O t
viðb'
á þe
veite
ur-ít
hið
ýmsi
in fí
Er
enga
lagsi
ekki
séu
þar
iðna
bún:
3,2 i
mill;
í UI
fiytj
verl
fara
lýðs
sína
endi
mill
nær
mill
félöj
vegr
erle:
fyrii
þegí
það
Lí
ekki
helc
ir si
hefi
sam
nazi
kvæ
ið c
í ei:
að 1
Þ;
sem
ítals
eru
mál:
vinr
dese
sýnc
skip
hvei