Alþýðublaðið - 27.02.1970, Side 10

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Side 10
10 Föstudagur 27. febrúar 1970 i 1' | Sfmi 18936 6. Oscars-verfílaunakvikmynd MAÐUR ALLRA TÍMA ÍSLENZKUR TEJ'TI Áhrifamikil ný ensk amerísk verff- launakvikmynd f Technicolor. Myndin er byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd ársins. Bezti leikari ársins (Paul Scofield). Bezta leikstjóra ársins (Fred Zinnemann). Beztakvjiíwynda- sviðsetnlng ársins (RoberWBolt). Beztu búningsteikningar ársins. Bezta kvikmynd&taka ársins i litum. Aðalhlutverk: Paul Scofiald, Wendy Hiller, Orsoii Welies Robert Shaw Leo McKern. Sýnd kl. 9 HækkaS verff. Þessi mynd verffur sýnd áfram vegna fjölda áskorana. íslenzkur texti STIGAMAÐURiNN FRÁ KANDAHAR Hörkuspennandi viðburffarík amerísk kvikmynd í litum og Cinemascope Ronald Lewis Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Kópavogsbíó Sfmi 41985 UNDUR ÁSTARINNAR , fslenzkur texti. (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerff, ný þýzk mynd, er fjallar diarflega og opinskátt nm ýmis viffkvæmustu vandamál f samllfi karls og konu. Myndin hef 111 WÓÐLEIKHUSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL svningí kvöld kl. 20 sýning sunnudag kl. 20 GiALDIÐ sýning laugardag kl. 20 - DIMMALIMM sýning sunnudag ki. 15 Affgöngumiffasalan onin frá kl. 13,15—20. Stmi 1-1200 Hafnarfjarðarbíó SliYti W40 EKKI ERU ALLAR FER8IR TIL FJÁR Sprenghiægileg mynd I litum meff íslenzkum texta. Sid Caisar Robert Ryan Sýnd kl 9. Laugarásbíó Slmt 38150 PLAYTIflE Frönsk gamanmynd I litum tekin og sýnd í Todd A’O meff 6 rása segul- tón. Leikstjóri og affalleikari: JACQUES TATI Sýnd kl. 5 ng 9. — Aukamynd — Uirasel of Todd-A 0 Tónabíó Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI ÞRUMUFLEYGUR (Tliunderball) Heimsfræg og sniildarvel gerð ný ensk-amerísk sakamálamynd í algerum sérflokki. Myndin er gerff eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar lan Flemings, sem komiff hefir út á íslenzku. Myndin er í litum og Pan-a vision Sean Connery Claudine Auger Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börnum innan 16 ára. — Hækkaff verff. — SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Bos Opiff frá kl. 9. Lokaff kl. 23.15. fantiff tímanlega í veizlur. ur veriff sýnd við metaffsókn víða um lönd. .Biggy Freyer — Katarina Haertel Sýnd kl. 5,15 og 9 BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. 3H OM m REYKJAYÍKUR^ IÐNÓ REVÍAN föstudag 50. sýning ÞID MUNID HANN JÖRUND 3. sýning laugardag 4. sýning þriðjudag ANTIGOMA sunnudag Fáar sýningar eftir Aðgöngumiffasaian í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Háskólabíó ■ SlMI 2214*. HiNAR BANVÆNU FLUGUR (The deadly bees) Afar spennandi bandarísk mynd í ■ litum. ■ Aðalhlútverk: Suzanna Leigh Frank Finlay Guy Doleman íslenzkur texti Stranglega bönnuff innan 16 ára. ■ Leikfélag Kópavogs | LÍNA LANGSOKKUR - laugardag kl. 5 sunnudag kl. 3 ■ 34. sýning ■ ÖLDUR e laugardag kl. 8,30 Miffasala frá kl. 4,30—8,30. I Sími 41985 -----------------------------1 EIRRÖR I EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, e.fl. tii hití- og vatnshgn Byggingavíruverzlun, Bursfafell | Sfmi 38840. Smurt brauff Snittur Brauðtertur SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. ÚTVARP SJÓNVARP Föstudagur 27. febrúar 1970. 13.30 Við virmuinia. 14.40 Við, sem heima siitium. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Enduirtefciið tórtlistarefni. Rena Kyroaikou og str engleik arar Sinfóníuhljómsveitar- innar í Vím leiika. 17,00 Fréttir. Síðdegissöngvar ýmis konar. 17.40 Útvarpssaga barnamna; Siskó og Pedró. 19.30 Daglegt mál. 19,35 Efst á baugi. Magnús Þórðairson og Tómas Karlsson segja' ft'á, 20,05 Fiðlusómatia í g-móli eftir Debussy. 20,20 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson stjóroar við- ræðufumdi. 21,05 Saml'eikur í útvarþssal. Sigurður J. Snorrason og Guðrún Kriistimsdóttir leika. 21.30 Útvarpssagam: Tröllið sagði. 22.15 Passíusálmar. 22,25 Kvöldsagan; Grímur kaupmaður deyr 22,45 Kvöldhljómleikar: Óperam Meistariasömgvararnt- ir frá Nuroberg eftir Wagner. Þoirsteinn Hamnesson kynnir amnam þátt óperummar, sem var hljóðrituð á Wagnerhátíð- immi í Bayreuth sl. sumar. 23,55 Préttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 27. febrúar. 20,00 Fréttir. 20.35 Þúsund kann ég kvæði. Gömúl, sænsk þjóðikvæði og þulur. Bætt hefur verið við fáeinum íslenzkum hliðstæð- um. Flytj'andi íslenzku kvæð- anna; Óskar Halildórsson, lektor, em Jón Marinó Sam- son'arsom mag. art. þýddi liim sænsku og valdi hin íslenzku. 21,00 Fræknir feðgar. Máttur orðsins. 21,50 Erlend málefni. Umsjón'airmenm: Ásgeir Ing- ólfteson. 22,20 Dagskrárlok. Breiðfirðingabúð til leigu S'Hálavörð'Ustígur 6 B (Breiðfirðingabúð) er ti'l ieigu nú þegar, þó ekki til lal'mennis veit- inigairekst4ir:s né dans'IeikjaíhaMs. Þeir, sem 'öska að leigja húsi'ð, eða hhiita þes's, til iðn- aðar, verzlunar eða annarrar skildrar starf- siemi, sendi skriflegt tilboð til Óskars Bjart- marz, Bergstaðastræti 21, Reykjavík, fyrir 5. marz ,n.k. Stjcrn Breiðfirðingaheimilisins h.f. Kynningarfundur FUJ í Reykjavík Fjölmennið á kynningarfund F.U.J. í Reykja- vík í Bolholti 4 á laugardagskvöM' kl. 20.30. Starfsiemi félagsins kynnt. F.U.J. í Reykjavík. I HAFIÐ ÞÉR athugað, að það er hvergi ódýrara I I að auglýsa en í Alþýðublaðinu. Takið sem dæmi þessa litlu auglýsingu, sem þér eruð að lesa ein- mitt þessa stundina. Hún lætur ekki mikið yfir sér. En hún er lesin. Og eins væri með yðar aug- lýsingu. U3i'V

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.